Gera sig klár fyrir slaginn í borginni - Myndir Veðrið verður verst á höfuðborgarsvæðinu á milli níu og tólf í kvöld. Innlent 7. desember 2015 20:08
Reykjanesbraut lokað Lokað hefur verið fyrir umferð um Reykjanesbraut til viðbótar við Kjalarnes, Grindavíkurveg og Suðurstrandaveg. Innlent 7. desember 2015 19:46
Þak fauk af íbúðarhúsi í Vestmannaeyjum í heilu lagi Björgunarsveitarfólk hefur náð öllum íbúum hússins í skjól. Innlent 7. desember 2015 19:18
Rafmagnslaust í Vík Dísilvélar verða ræstar en ekki víst að þær ráði við meira en þorpið sjálft. Innlent 7. desember 2015 19:04
Fellibylur gengur yfir Ísland: Útihús gætu splundrast Kristján Már Unnarsson fréttamaður ræddi yfir fulltrúa frá almannavörnum og Landsbjörgu. Innlent 7. desember 2015 19:03
Komust ekki á Kvíabryggju Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Sigurður Einarsson komust ekki á Snæfellsnes að loknum fyrsta degi í aðalmeðferð CLN-málsins. Viðskipti innlent 7. desember 2015 18:55
Íslendingar hamstra líkt og kjarnorkuvetur sé í vændum Kaupmenn í matvöruverslunum hafa átt í miklum önnum í dag. Melabúðin er opin klukkan átta í kvöld, ef einhvern vantar rjóma í kaffið. Innlent 7. desember 2015 18:50
Hviður komnar yfir 50 metra á sekúndu Veðurmælar sýna hviður á bilinu 50-60 metra á sekúndu undir Eyjafjöllum. Innlent 7. desember 2015 18:36
Er stormur hjá þér? Stöðum þar sem vindurinn er yfir 20 metrar á sekúndu fer hratt fjölgandi Innlent 7. desember 2015 18:30
300 björgunarsveitarmenn klárir í slaginn Verulega er farið að hvessa á Suðurlandi. Innlent 7. desember 2015 18:26
Röskun gæti orðið á skólastarfi í fyrramálið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins varar við því að röskun gæti orðið á skólastarfi vegna veðurs. Innlent 7. desember 2015 18:08
#Lægðin á Twitter: Ekkert óveður fyrr en KMU er kominn í loftið Íslendingar fara mikinn á Twitter vegna óveðursins. Lífið 7. desember 2015 17:59
Hættustigi lýst yfir á Suðurlandi Búið er að loka helstu leiðum á suðurhluta landsins. Innlent 7. desember 2015 17:28
Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. Innlent 7. desember 2015 17:23
Kvöldfréttatími Stöðvar 2: Kristján Már og félagar segja nýjustu fréttir af óveðrinu Fréttastofa Stöðvar 2 með Höskuld Kára Schram, Lillý Valgerði Pétursdóttur, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir og Kristján Má Unnarsson í broddi fylkingar hefur staðið óveðursvaktina í dag. Innlent 7. desember 2015 17:23
Brjálað að gera í Bónus "Verslun á sér stað á skemmri tíma en venjulega. Það er ekki það að fólk sé að hamstra,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus. Viðskipti innlent 7. desember 2015 16:41
Fékk svarið við því af hverju hann er í björgunarsveit: „Megum við að minnsta kosti fá að knúsa ykkur áður en við förum?“ Otti Sigmarsson og félagar í björgunarsveitinni Þorbirni aðstoðu þrjá erlenda ferðamenn í neyð sem voru gríðarlega þakklátir. Innlent 7. desember 2015 16:38
Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. Innlent 7. desember 2015 16:15
Standa óveðursvaktina á Bylgjunni Reykjavík síðdegis skipuð þeim Þorgeiri Ástvaldssyni, Kristófer Helgasyni og Braga Guðmundssyni verða á vaktinni fram eftir kvöldi á Bylgjunni. Innlent 7. desember 2015 15:42
Mæðgur fögnuðu báðar níu ára afmæli á óveðursdag: „Það eru ágætis líkur á þessu“ Tölfræðingurinn Sigrún Helga Lund og dóttir hennar fögnuðu báðar níu ára afmæli á einstökum óveðursdögum. Innlent 7. desember 2015 15:30
Flugi Icelandair í kvöld frá Kaupmannahöfn og London aflýst Flugferðum easyJet frá Belfast og London í kvöld hefur verið frestað um sólarhring og sömu sögu er að segja um flug Wizz Air frá Póllandi. Innlent 7. desember 2015 15:29
Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. Innlent 7. desember 2015 14:51
Lesendur hvattir til að senda myndir og myndbönd Búist er við því að síðdegis skelli á mikið óveður um allt land. Innlent 7. desember 2015 14:14
Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. Innlent 7. desember 2015 13:45
Líkamsræktarstöðvar loka vegna veðurs World Class í Kringlunni verður opið. Innlent 7. desember 2015 13:43
Domino's lokar stöðum sínum klukkan 17 Heimsendingum verður hætt hálftíma fyrr. Viðskipti innlent 7. desember 2015 13:40
Fólk hvatt til að hlaða farsíma fyrir veðurofsann Póst- og fjarskiptastofnun hvetur til þess að landsmenn búi sig undir óveðrið. Innlent 7. desember 2015 13:15
Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. Innlent 7. desember 2015 13:15
Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.16 í dag Vegna óveðurs sem búast má við að skelli á síðdegis í dag verður aukafréttatími með nýjustu upplýsingum um veðrið, á Stöð 2 klukkan 16. Fréttatíminn verður í opinni dagskrá og jafnframt sýndur beint hér á Vísi. Innlent 7. desember 2015 13:07
Rekstraraðilum í Kringlunnni og Smáralind heimilað að loka fyrr Fulltrúar skrifstofu verslunarmiðstöðvanna segja að bréf hafi verið sent á rekstaraðila þar sem þetta kemur fram. Innlent 7. desember 2015 12:40