Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2018 17:45 Frá Hellisheiði í gær. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. Í samtali við Vísi segir Fjóla Einarsdóttir, svæðisstjóri Rauða Krossins á Suðurlandi að ferðamennirnir, sem eru í tveimur hópum, muni bíða átekta og athugað hvort að veðri muni slota eftir því sem líður á kvöldið, annars verði þeim komið fyrir á hóteli í nótt. Fjöldahjálparstöðin verður opin eftir þörfum og stendur Rauði Krossinn vaktina þangað til að séð verður fyrir endann á samgöngutruflunum vegna veðurs. „Það er búið að vera alveg hryllilegt en það virðist vera að lægja,“ segir Fjóla um hvernig veðrið sé á Selfossi og nágrenni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru lögregla, sjúkrabifreið og björgunarsveitir nú við Þjórsárbrú þar sem bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem sat föst í snjó á veginum. Í kjölfarið myndaðist umferðarteppa sem unnið er að greiða úr. Engin slys urðu á fólki en alls voru 10 manns í bílunum tveimur. Þá hefur eitthvað verið um það að bifreiðar lendi utan vegar sem rekja megi til slæms skyggnis, færðar en einnig að ökumenn ofmeti akstursgetu sína í slíkum aðstæðum. Veður Tengdar fréttir Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53 Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23 Opnuðu fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi Rauði Krossinn er í viðbragðsstöðu. 11. febrúar 2018 14:49 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. Í samtali við Vísi segir Fjóla Einarsdóttir, svæðisstjóri Rauða Krossins á Suðurlandi að ferðamennirnir, sem eru í tveimur hópum, muni bíða átekta og athugað hvort að veðri muni slota eftir því sem líður á kvöldið, annars verði þeim komið fyrir á hóteli í nótt. Fjöldahjálparstöðin verður opin eftir þörfum og stendur Rauði Krossinn vaktina þangað til að séð verður fyrir endann á samgöngutruflunum vegna veðurs. „Það er búið að vera alveg hryllilegt en það virðist vera að lægja,“ segir Fjóla um hvernig veðrið sé á Selfossi og nágrenni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru lögregla, sjúkrabifreið og björgunarsveitir nú við Þjórsárbrú þar sem bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem sat föst í snjó á veginum. Í kjölfarið myndaðist umferðarteppa sem unnið er að greiða úr. Engin slys urðu á fólki en alls voru 10 manns í bílunum tveimur. Þá hefur eitthvað verið um það að bifreiðar lendi utan vegar sem rekja megi til slæms skyggnis, færðar en einnig að ökumenn ofmeti akstursgetu sína í slíkum aðstæðum.
Veður Tengdar fréttir Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53 Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23 Opnuðu fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi Rauði Krossinn er í viðbragðsstöðu. 11. febrúar 2018 14:49 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53
Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23