Veður

Veður


Fréttamynd

Veginum í Öræfum lokað vegna hvassviðris

Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Öræfasveit vegna hvassviðris en að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi hafa vindhviður mælst yfir 40 metra á sekúndu.

Innlent