Þegar byrjað að ferja þorra hópsins úr landi Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2019 09:46 Þegar mest lét síðdegis má áætla að á annað þúsund farþega hafi setið föst úti í flugvélum. Mynd er úr safni. Vísir/vilhelm Veðurofsi gærdagsins hafði áhrif á um 2200 farþega Icelandair. Þorra hópsins var útveguð gisting í nótt og þegar er byrjað að ferja hann úr landi. Upplýsingafulltrúi Icelandair áætlar að langflestir komist leiðar sinnar í dag, en þó sé ekki útilokað að einhverjir farþegar þurfi að bíða til morguns.Sjá einnig: Rignir duglega í hvassri suðaustanátt framan af degi Icelandair og fleiri flugfélög aflýstu öllum flugferðum sínum til og frá Keflavíkurflugvelli síðdegis í gær og í gærkvöldi vegna veðurs. Þegar mest lét síðdegis má áætla að á annað þúsund farþega hafi setið föst úti í flugvélum, þar sem ekki var hægt að nota landgöngubrýr af öryggisástæðum. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að flugfélagið hafi þurft að leysa úr málefnum um 2200 farþega vegna veðursins í gær, þar af voru um 1300 skiptifarþegar. Stærstum hluta hópsins var útveguð gisting í nótt, um 1700 til 1800 manns. Ásdís áætlar að flugáætlun dagsins muni að mestu leyti standast, en nú þegar hafa 11 vélar flogið frá Keflavík þennan morguninn. Hún útilokar þó ekki að keðjuverkunin sem hlýst af niðurfellingu flugs gæti haft einhver áhrif í dag, sem muni að mestu koma fram í smávægilegum seinkunum. Til þess að sporna við áhrifunum hafi Icelandair bætt við tveimur ferðum til Bandaríkjanna í dag. Flogin var aukaferð til Boston í morgun og verður bætt við aukavél til Seattle seinni partinn. Ásdís segir að vélarnar muni gera Icelandair kleift að koma stærstu hluta farþega sinn á áfangastað í dag. Þó sé ekki útilokað að einhver hluti þeirra þurfi að bíða til morguns. Fréttir af flugi Icelandair Veður Tengdar fréttir Rignir duglega í hvassri suðaustanátt framan af degi Mikillar úrkomu er að vænta á suður- og suðvestur helmingi landsins í dag. 5. október 2019 08:11 Strandaglópur á Keflavíkurflugvelli: „Maður verður að taka því sem kemur“ Enn bíður fólk eftir að komast úr flugvélum við Keflavíkuflugvöll. Ekki er hægt að nota landgöngubrýr vegna hvassviðris. 4. október 2019 19:01 Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. 4. október 2019 16:27 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Veðurofsi gærdagsins hafði áhrif á um 2200 farþega Icelandair. Þorra hópsins var útveguð gisting í nótt og þegar er byrjað að ferja hann úr landi. Upplýsingafulltrúi Icelandair áætlar að langflestir komist leiðar sinnar í dag, en þó sé ekki útilokað að einhverjir farþegar þurfi að bíða til morguns.Sjá einnig: Rignir duglega í hvassri suðaustanátt framan af degi Icelandair og fleiri flugfélög aflýstu öllum flugferðum sínum til og frá Keflavíkurflugvelli síðdegis í gær og í gærkvöldi vegna veðurs. Þegar mest lét síðdegis má áætla að á annað þúsund farþega hafi setið föst úti í flugvélum, þar sem ekki var hægt að nota landgöngubrýr af öryggisástæðum. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að flugfélagið hafi þurft að leysa úr málefnum um 2200 farþega vegna veðursins í gær, þar af voru um 1300 skiptifarþegar. Stærstum hluta hópsins var útveguð gisting í nótt, um 1700 til 1800 manns. Ásdís áætlar að flugáætlun dagsins muni að mestu leyti standast, en nú þegar hafa 11 vélar flogið frá Keflavík þennan morguninn. Hún útilokar þó ekki að keðjuverkunin sem hlýst af niðurfellingu flugs gæti haft einhver áhrif í dag, sem muni að mestu koma fram í smávægilegum seinkunum. Til þess að sporna við áhrifunum hafi Icelandair bætt við tveimur ferðum til Bandaríkjanna í dag. Flogin var aukaferð til Boston í morgun og verður bætt við aukavél til Seattle seinni partinn. Ásdís segir að vélarnar muni gera Icelandair kleift að koma stærstu hluta farþega sinn á áfangastað í dag. Þó sé ekki útilokað að einhver hluti þeirra þurfi að bíða til morguns.
Fréttir af flugi Icelandair Veður Tengdar fréttir Rignir duglega í hvassri suðaustanátt framan af degi Mikillar úrkomu er að vænta á suður- og suðvestur helmingi landsins í dag. 5. október 2019 08:11 Strandaglópur á Keflavíkurflugvelli: „Maður verður að taka því sem kemur“ Enn bíður fólk eftir að komast úr flugvélum við Keflavíkuflugvöll. Ekki er hægt að nota landgöngubrýr vegna hvassviðris. 4. október 2019 19:01 Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. 4. október 2019 16:27 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Rignir duglega í hvassri suðaustanátt framan af degi Mikillar úrkomu er að vænta á suður- og suðvestur helmingi landsins í dag. 5. október 2019 08:11
Strandaglópur á Keflavíkurflugvelli: „Maður verður að taka því sem kemur“ Enn bíður fólk eftir að komast úr flugvélum við Keflavíkuflugvöll. Ekki er hægt að nota landgöngubrýr vegna hvassviðris. 4. október 2019 19:01
Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. 4. október 2019 16:27