
Athugað í fyrramálið hvort hægt verði að opna vegi á Austurlandi
Fjöldi vega á Austurlandi er lokaður vegna veðurs og snjóflóðahættu en á vef Vegagerðarinnar segir að athugað verði í fyrramálið hvort hægt verði að opna á ný.
Fjöldi vega á Austurlandi er lokaður vegna veðurs og snjóflóðahættu en á vef Vegagerðarinnar segir að athugað verði í fyrramálið hvort hægt verði að opna á ný.
Á morgun er svo gert ráð fyrir heldur hægari vindi og búist er við að lægi á sunnudag.
Nokkuð hvöss norðaustanátt verður ráðandi í dag og á morgun, einkum suðaustanlands.
Enginn slasaðist.
Í dag ræður hvöss norðaustanátt ríkjum og veður fer kólnandi í kvöld.
Á höfuðborgarsvæðinu hefur austan stormur gengið yfir í kvöld með mjög snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, allt að 35 til 40 metrar á sekúndu.
Veður fer hratt versnandi fram á kvöld, einkum sunnan til á landinu, að því er fram kemur í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.
Baldur Ólafsson, hjá björgunarsveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli, segir að það sé verulega slæmt veður á þjóðvegi 1 milli Hvolsvallar og Víkur en Vegagerðin lokaði veginum klukkan hálftvö í dag vegna veðurs.
Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal.
Enn er varað við slæmu veðri á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Suðausturlandi og hálendinu.
Hlánað hefur það sem af er morgni og eru því minni líkur á skafrenningi sunnantil.
Gul viðvörun er í gildi vegna veðurs en von er á hvassviðri eða stormi víða um land í dag.
Vegagerðin hefur uppfært áætlaðar lokanir á vegum vegna óveðursins sem væntanlegt er á morgun.
Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir.
Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir og eina appelsínugula viðvörun fyrir morgundaginn.
Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður fréttastofunnar, var á ferð með dróna í morgun og náði þessum fallegu myndum.
Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið.
Árekstur varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar á tíunda tímanum í morgun.
Gert er ráð fyrir hægum vindi og björtu og köldu veðri víða á landinu í dag.
Mikið frost í Reykjavík hefur haft áhrif á endingartíma rafvagna Strætó bs.
Ómar Smári bendir á að stundum sjái fólk bíla sem hefur verið lagt ólöglega og dragi samstundis þá ályktun að lögregla hafi ekkert aðhafst í málinu því bílarnir standi þar enn. Hann segir aftur á móti að oft og tíðum sé lögreglan þá og þegar búin að leggja á sekt og ákveðið ferli farið að stað.
Enn eitt metið á notkun á heitu vatni á Höfuðborgarsvæðinu var slegið síðasta sólahring. Upplýsingafulltrúi Veitna segir að þrátt fyrir kuldann sé ekki útlit fyrir að skerða þurfi heitt vatn á svæðinu.
Maður á sjötugsaldri fannst gegnfrosinn í bakgarði sínum í borginni Cudahy í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna. Talið er að í það minnsta 27 hafi látist í kuldakastinu í Bandaríkjunum.
Hiti var vel yfir meðallagi í fyrri hluta janúar en verulega kólnaði eftir því sem leið á mánuðinn, sérstaklega síðustu dagana.
Mesta frost á landinu í nótt og í morgun hefur mælst á tveimur veðurstöðvum í jaðri Reykjavíkur, á Sandskeiði og í hesthúsahverfinu í Víðidal við Elliðaár.
Mikið fannfergi er í Bandaríkjunum um þessar mundir og er frostið að mælast mikið, allt upp í 50 gráðu frost.
Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist meira en spálíkön gerðu ráð fyrir, segir upplýsingafulltrúi Veitna. Framkvæmdum við stækkun Hellisheiðarvirkjunar var flýtt vegna þessa.
Einar segir að í logni geti myndast sérstakar aðstæður til myndunar kuldapolla í Víðidal sem jafnharðan gefa sig um leið og hreyfir vind.
Köld norðanáttin leikur enn um landið og ber éljaloft yfir norðurhelminginn, en miðhálendið heldur sunnanverðu landinu yfirleitt björtu og éljalausu.
Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum.