Egg benedikt Brjótið eggin niður í sjóðandi vatn og sjóðið í c.a 6-7 mín. Setjið svo eggin varlega á pappír og saltið. Matur 4. desember 2008 12:11
Humar tempura salat með spicy chille dressingu Blandið öllu grænmetinu saman í skál. Matur 4. desember 2008 12:07
Frómasinn fylgdi úr foreldrahúsum: Ananasbúðingur Svanhildar Jakobs Söngkonan góðkunna Svanhildur Jakobsdóttir heldur í hefðirnar þegar kemur að eftirrétti á aðfangadagskvöld. Þar er ananasfrómasinn í fyrsta sæti. Matur 25. nóvember 2008 09:00
Krabbakökur vinsælar Krabbakjöt er afar bragðgott og mikið notað víða um heim. Fylgifiskar bjóða viðskiptavinum reglulega upp á krabbakökur með austurlenskum áhrifum, sem Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður og einn eigenda Fylgifiska, segir leggjast afar vel í fólk. Heilsuvísir 11. september 2008 06:00
Beggi og Pacas: Grillað í útilegunni Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 19. júni. Matur 25. júní 2008 13:47
Beggi og Pacas: Heitar mexíkóskar pönnukökur Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 5. júni. Matur 25. júní 2008 13:05
Beggi og Pacas: Döðlunammi og fylltur, úrbeinaður kjúklingur Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 2. júni. Matur 25. júní 2008 12:37
Óvenjulegur brunch í 10. þætti Matar og lífsstíls koma fyrir myndlistarhjónin ungu Ragnar Kjartansson og Ásdís Gunnarsdóttir sem eru þekkt fyrir óvenjulega og frumlega listsköpun sína. Matur 25. júní 2008 12:19
Listakonan Gulla í eldhúsinu: Lambafille með bláberja og pistasíufylltum ananas Í níunda þætti Matar og lífsstíls sækir Vala listakonuna Gullu heim. Matarlistin virðist ekki vefjast fyrir Gullu sem önnur listform. Matur 23. júní 2008 16:49
Brauð á grillið að hætti Jóa Fel: Hvítlaukspizza, snittur og focaccia Í áttunda þætti Matar og lífsstíls er bakarinn og listamaðurinn hann Jói Fel eða Jóhannes Felixson eins og hann heitir fullu nafni heimsóttur. Matur 23. júní 2008 16:29
Matarboð Röggu Gísla: Fiskréttur og grænkálssalat Í 7. þætti Völu Matt, Matur og Lífstíll, deilir söngkonan Ragga Gísla með okkur dýrindis uppskriftum af fiskrétti í ofni, grænkálssalati og pönnukökum. Matur 23. júní 2008 16:17
Grillaður kjúklingur í dýrindis marineringu Í 6. þætti Matar og lífsstíls heimsækir Vala Matt hjónin Jón Arnar og Ingibjörgu. Hér má sjá uppskriftina úr þættinum. Matur 23. júní 2008 15:33
Himneskir réttir frá Sollu: Kúrbítspasta Í 5. þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Matt Sollu í grænum kosti sem eldar ljúffenga og holla rétti. Hér má sjá uppskriftirnar úr þættinum. Matur 20. júní 2008 16:22
Fiskiréttur Möggu Stínu Magga Stína er óhefðbundin í eldhúsinu sem og á öðrum sviðum. Í fjórða þætti Matar og lífstíls kíkti Völu Matt í heimsókn. Matur 20. júní 2008 15:51
Fiskisúpa Bergþórs Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs. Matur 20. júní 2008 15:27
Kartöfluréttur Bubba og speltbrauð Í fyrsta þættinum Matur og Lífstíll sækir Vala heim Bubba Morthens og er óhætt að fullyrða að þar munu Bubbi sýna á sér nýjar og áður óþekktar hliðar. Hér sérðu uppskriftirnar úr þættinum. Matur 20. júní 2008 13:48
Ofnsteiktur aspas Ferskur aspas er sérlega góður á þessum tíma árs. Það sem helst ber að varast við matreiðslu aspas er að ofelda hann ekki, en hægt er að matreiða grænu spjótin á margan máta. Aspas má til dæmis gufusjóða, eða snöggsjóða í nokkrar mínútur. Heilsuvísir 8. maí 2008 00:01
Sólþurrkaðir tómatar, pestó og svartar ólífur Katrín Rós Baldursdóttir líffræðingur er af mörgum sögð vera meistarakokkur. Heilsuvísir 12. apríl 2008 00:01
Augun opnuðust í Kína Arnar Steinn Þorsteinsson stundaði háskólanám í kínversku í borginni Guang Zhou í suðurhluta Kína. Hann segir augu sín hafa opnast fyrir matargerð á þeim tíma. Matur 28. febrúar 2008 06:30
Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 21. febrúar 2008 00:01