

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.
Fullkomin uppskrift fyrir þá sem elska Oreo-kex.
Uppskrift. Tilvaldar í jólabaksturinn.
Einfalt lostæti sem allir geta gert.
Girnileg súkkulaðikaka með saltri karamellu frá Sollu Eiríks sem gleður sál og líkama.
Þessar geta ekki klikkað!
Það er allt að gerast í þessari uppskrift.
Hvernig væri að baka í dag?
Á heimasíðu hugmyndir að hollustu er að finna margar girnilegar og einfaldar hollustuuppskriftir. Súkkulaði- og bananasnitturnar eru einstaklega bragðgóðar og auðvelt að leika eftir.
Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits
Uppskrift. Algjört lostæti!
Eru ekki einhverjir aðdáendur Twix þarna úti?
Gómsæt uppskrift af bráðhollri og trefjaríkri pizzu
Alveg ótrúlega einfalt.
Ljúffengar á köldu vetrarkvöldi með glasi af mjólk.
Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum.
Hægt að bera fram kaldan eða heitan.
Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi.
Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir.
Uppskrift af sykurlausum súkkulaðidraumi
Hver sem er getur skellt í þennan.
Einkaþjálfarinn segir drykkinn vera himneskan.
Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu.
Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins.
Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er.
Bráðna í munninum.
Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott.
Gómsætt á köldum haustkvöldum.
Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær.
Möndlukaka sem bökuð er í örbylgjuofni.
Ljúffengt rjómaostakrem er rúsínan í pylsuendanum.