Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Beiting söngraddar í bíómyndum

Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01.

Menning
Fréttamynd

Stefán Karel er XL

„Lagið heitir XL sem þýðir einfaldlega extra large og var það samið a einu kvöldi,“ segir rapparinn Stefán Karel sem var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið.

Tónlist
Fréttamynd

Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni

Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er.

Tónlist
Fréttamynd

Krassandi myndband frá Shades of Reykjavík

Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, sendi nýverið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir DRUSLA og kom myndbandið út í gær.

Tónlist
Fréttamynd

Frumsýnt á Vísi: Lagið Howls frá Agent Fresco beint úr Eldborg

Agent Fresco sendi frá sér plötuna Destrier fyrr á árinu og hefur hlotið mikið lof. Í októberbyrjun hélt bandið útgáfutónleika í Hörpu, sem fengu ekki síður afbragð dóma. Nú er komið myndband við lagið Howls, sem tekið er upp á umræddum tónleikum og í undirbúningi þeirra.

Tónlist
Fréttamynd

Lög sem sungin voru á íslenskum heimilum

Hugi Jónsson baritónsöngvari stefnir að útgáfu plötu með jólasálmum, ásamt félögum sínum Kára Allanssyni organista og Pétri Húna Björnssyni, kvæðamanni og söngvara. Platan heitir Heilög jól, eftir samnefndum sálmi.

Menning