Nánast nóg að komast inn í forkeppnina Júlí Heiðar Halldórsson er einn af þátttakendum í íslensku forkeppni Eurovision í ár með lagið Spring yfir heiminn. Glenn Schick masterar lagið en hann hefur unnið með Justin Bieber og Elton John. Tónlist 11. janúar 2016 09:00
Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. Tónlist 11. janúar 2016 08:23
David Bowie látinn Einn þekktasti rokkari tónlistarsögunnar er látinn, 69 ára að aldri. Tónlist 11. janúar 2016 07:13
Hlýddu á nýja lagið með Kanye West og Kendrick Lamar Rapparinn Kanye West sendi í kvöld frá sér nýtt lag en hann hefur heitið því að senda frá sér nýja tónlist á hverjum föstudegi í náinni framtíð. Tónlist 8. janúar 2016 21:23
Kannast allir við það að gleyma sér AmabAdamA tekur upp nýtt efni og stefnir á að senda frá sér plötu á árinu. Auk þess heldur hljómsveitin sína fyrstu tónleika í útlöndum. Lífið 8. janúar 2016 09:00
Platan frá Adele hefur selst í fleiri eintökum en FIFA 16 Adele sló rækilega í gegn undir lok ársins og sló hún hvert metið á fætur öðru með plötunni sinni 25. Platan er mest selda afþreyingarefni ársins 2015 og seldi hún fleiri eintök en FIFA 16 tölvuleikurinn sem kom einnig út á árinu. Tónlist 6. janúar 2016 12:30
Smáatriðin skipta máli Silla er á heimavelli í dimmum hljóðheimi þar sem vonin og gleðin eru aldrei langt undan. Gagnrýni 6. janúar 2016 10:00
Íslenskt rapplag óður til Star Wars - Myndband Rapparinn Ésú hefur gefið út nýtt myndband í tilefni af nýju Star Wars myndinni sem var frumsýnd þann 16 desember. Tónlist 5. janúar 2016 13:30
Guns N´Roses kemur saman á Coachella Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu. Tónlist 5. janúar 2016 09:39
Jay Z: Ég geri Harry Styles að stærstu stjörnu heimsins á innan við ári Rapparinn og frumkvöðullinn Jay Z vill starfa með One Direction stjörnunni Harry Styles. Tónlist 4. janúar 2016 14:38
Seldu miða á Pallaballið án vitundar Páls Óskars: „Þakklátur fyrir að engin slys urðu á fólki“ Söngvarinn varar aðdáendur sína við því að kaupa falsaða, handskrifaða miða á Pallaböll. Tónlist 28. desember 2015 15:56
Agent Fresco í sjötta sæti á lista hjá MTV Íslenska hljómsveitin Agent Fresco er að gera það gott í Þýskalandi en sveitin vermir sjötta sætið á þýska smáskífulistanum hjá MTV. Tónlist 28. desember 2015 14:30
Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. Viðskipti innlent 28. desember 2015 14:15
Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Tónlist 28. desember 2015 13:30
Adele: „Það brotna allir saman einhvern tímann“ Söngkonan Adele var í viðtali við Time. Lífið 27. desember 2015 13:15
Shades of Reykjavik á Litla Hrauni "Við fengum þann heiður að fara með Bubba og spila á aðfangadag, Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í því,“ segir meðlimur Shades of Reykjavík. Tónlist 26. desember 2015 20:02
Hlustaðu á Bond-lag Radiohead fyrir Spectre Breska hljómsveitin var beðin um að semja titillag fyrir nýjustu Bond-myndina Spectre. Lagið er gott en varð því miður ekki fyrir valinu. Tónlist 25. desember 2015 12:45
Páll Óskar - Þorláksmessukvöld Upptaka af flutningi Páls Óskars Hjálmtýssonar á Þorláksmessukvöldi. Tekið í Poppskúrnum á Vísi fyrir jólin 2011. Jól 23. desember 2015 11:00
Borgardætur - Þorláksmessa Komdu þér í jólagírinn á Jólavef Vísis, visir.is/jol. Undirbúningurinn, uppskriftir og jólahefðirnar. Jól 23. desember 2015 10:00
Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. Tónlist 23. desember 2015 09:52
Jólaboð Afa árið 1988 Svala Björgvins kemur meðal annars og tekur lagið Ég hlakka svo til. Jól 22. desember 2015 13:30
Fágað indí-popp Fimmta breiðskífa Diktu er unnin af mikilli fagmennsku. Aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum. Gagnrýni 22. desember 2015 10:00
Rúsínan í pylsuenda góðs árs Misþyrming á eina af bestu plötum ársins, að mati Noisey. Sveitin hefur vakið athygli á heimsvísu innan black metal-senunnar. Lífið 21. desember 2015 09:00
Róbert Marshall söng um Guðmund Steingrímsson í jólaþætti Loga Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, söng um flokksbróður sinn í jólaþætti Loga. Tónlist 19. desember 2015 16:55
Bestu erlendur plötur ársins 2015: Ár rappsins – seinni hluti Á erlendum vettvangi var það rapptónlistin sem varð hlutskörpust í vali álitsgjafa Fréttablaðsins á plötum ársins. Tónlist 19. desember 2015 16:00
Nafnarnir Ómar og Friðrik Ómar taka lagið Sjö litlar mýs Lagið er fyrsta jólalag Ómars Ragnarssonar en það kom fyrst út árið 1963. Tónlist 19. desember 2015 14:35
Berlin X Reykjavík á næsta leiti Berlin X Reykjavík 2016 verður haldin í annað sinn dagana 22.-24. janúar í Berlín á hinum magnaða tónleikastað Badehaus. Tónlist 18. desember 2015 14:00
Sex hljómsveitir og listamenn hljóta Kraumsverðlaunin Misþyrming, DJ flugvél og geimskip, Teitur Magnússon, Tonik Ensemble, Mr. Silla og Asdfgh eiga plötur ársins að mati dómnefndar Kraums. Tónlist 17. desember 2015 22:33
Gísli Pálmi dansar á þaki Réttarholtsskóla í nýju myndbandi Rapparinn vinsæli Gísli Pálmi hefur gefið út nýtt myndband við lagið Hverfinu. Tónlist 17. desember 2015 15:15