Ritskoðað myndband Reykjavíkurdætra komið á YouTube Þórdís Valsdóttir skrifar 9. október 2017 18:30 Reykjavíkurdætur höfðu ekki leyfi til að birta myndefni af tökustað myndbandsins. Nú hafa þær ritskoðað myndbandið og birt það á ný. Skjáskot Reykjavíkurdætur hafa endurútgefið myndband við lag sitt Reppa Heiminn. Misskilningur olli því að þær þurftu að taka myndbandið út af YouTube í lok ágúst, sama dag og það fór í loftið. Reykjavíkurdætur höfðu ekki leyfi til að birta myndefni af tökustaðnum þar sem myndbandið var tekið upp og er því tæplega helmingur myndbandsins ritskoðað. Vísir sagði frá málinu í lok ágúst. Hægt er að nýju útgáfuna af myndbandinu hér fyrir neðan. Kolfinna Nikulásdóttir, leikstjóri myndbandsins og meðlimur í Reykjavíkurdætrum, segir að málið sé hið leiðinlegasta því mikil vinna hafði farið í gerð myndbandsins. „Myndbandið var á netinu í fimm klukkutíma og fékk þrjátíu þúsund views. Við höfðum lagt mesta vinnu í þetta myndband af öllum okkar myndböndum og hugmyndavinnan var búin að standa yfir í ár.“ Ekki er víst hvort þetta sé loka útgáfa myndbandsins sem mun birtast á YouTube. „Þetta er lausnin í bili, það gæti verið að við getum fengið leyfi fyrir birtingunni aftur í janúar, við þurfum að ræða það við fyrirtækið sem á vélina,“ segir Kolfinna. Stelpurnar í Reykjavíkurdætrum eru strax byrjaðar að vinna í næsta myndbandi og láta ekki mótlætið stoppa sig. „Við höldum bara áfram og gerum meira,“ segir Kolfinna. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. 24. ágúst 2017 15:30 Reykjavíkurdætur þurfa að fjarlægja nýjasta myndbandið af YouTube Myndbandið við Reppa heiminn verður fjarlægt af YouTube. 25. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Reykjavíkurdætur hafa endurútgefið myndband við lag sitt Reppa Heiminn. Misskilningur olli því að þær þurftu að taka myndbandið út af YouTube í lok ágúst, sama dag og það fór í loftið. Reykjavíkurdætur höfðu ekki leyfi til að birta myndefni af tökustaðnum þar sem myndbandið var tekið upp og er því tæplega helmingur myndbandsins ritskoðað. Vísir sagði frá málinu í lok ágúst. Hægt er að nýju útgáfuna af myndbandinu hér fyrir neðan. Kolfinna Nikulásdóttir, leikstjóri myndbandsins og meðlimur í Reykjavíkurdætrum, segir að málið sé hið leiðinlegasta því mikil vinna hafði farið í gerð myndbandsins. „Myndbandið var á netinu í fimm klukkutíma og fékk þrjátíu þúsund views. Við höfðum lagt mesta vinnu í þetta myndband af öllum okkar myndböndum og hugmyndavinnan var búin að standa yfir í ár.“ Ekki er víst hvort þetta sé loka útgáfa myndbandsins sem mun birtast á YouTube. „Þetta er lausnin í bili, það gæti verið að við getum fengið leyfi fyrir birtingunni aftur í janúar, við þurfum að ræða það við fyrirtækið sem á vélina,“ segir Kolfinna. Stelpurnar í Reykjavíkurdætrum eru strax byrjaðar að vinna í næsta myndbandi og láta ekki mótlætið stoppa sig. „Við höldum bara áfram og gerum meira,“ segir Kolfinna.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. 24. ágúst 2017 15:30 Reykjavíkurdætur þurfa að fjarlægja nýjasta myndbandið af YouTube Myndbandið við Reppa heiminn verður fjarlægt af YouTube. 25. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. 24. ágúst 2017 15:30
Reykjavíkurdætur þurfa að fjarlægja nýjasta myndbandið af YouTube Myndbandið við Reppa heiminn verður fjarlægt af YouTube. 25. ágúst 2017 12:15
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp