Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air

Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way.

Tónlist
Fréttamynd

Hlustaðu á nýtt lag með Kanye West

Rapparinn Kanye West sendi í morgun frá sér nýtt lag en hann hafði heitið því að senda frá sér nýja tónlist á hverjum föstudegi í náinni framtíð. Það mistókst greinilega eitthvað síðasta föstudag og kom lagið út í dag.

Tónlist
Fréttamynd

Platan tengir okkur feðgana saman

Rúnar Þórisson tónlistarmaður heldur útgáfutónleika á Rosenberg annað kvöld, 15. janúar, vegna sólóplötunnar Ólundardýr sem á sér nokkra sögu.

Tónlist
Fréttamynd

Kosning hafin um Hlustendaverðlaun 2016

Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á heimasíðum útvarpsstöðvanna og Vísi.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2015.

Tónlist
Fréttamynd

Stjörnurnar minnast David Bowie

Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter.

Tónlist
Fréttamynd

Nánast nóg að komast inn í forkeppnina

Júlí Heiðar Halldórsson er einn af þátttakendum í íslensku forkeppni Eurovision í ár með lagið Spring yfir heiminn. Glenn Schick masterar lagið en hann hefur unnið með Justin Bieber og Elton John.

Tónlist