Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. Tónlist 5. nóvember 2019 18:25
Kanni kynbundinn launamun söngvara Íslensku óperunnar Formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna segir kjarasamninga hafa verið brotna í samningum Íslensku óperunnar við söngvara sem tóku þátt í sýningunni Brúðkaup Fígarós. Æfingalaun kvenkyns söngvara hafi verið afar lág. Verið sé að snúa niður kjör þeirra sem í raun beri uppi árangur Óperunnar. Innlent 5. nóvember 2019 07:15
„Finnst frekar ljótt og leiðinlegt að stofna einhverja hátíð á sama tíma og okkar hátíð er“ Framkvæmdastjóri Senu Live segir lélegt af forráðamönnum nýrrar tónlistarhátíðar að reyna að nýta sér vörumerki Airwaves til að selja bjór og mat. Innlent 4. nóvember 2019 20:00
Stórbrotinn flutningur Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar á laginu True Colors Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún gáfu út á dögunum upptöku þar sem þau taka lagið True Colors með Phil Collins saman í risinu hjá Jóhönnu Guðrúnu og Davíð Sigurgeirssyni. Lífið 4. nóvember 2019 13:30
Föstudagsplaylisti Sturlu Sigurðarsonar Listi sem er jafn sturlaður og hann er bjagaður. Tónlist 1. nóvember 2019 16:46
„Við viljum ekki vera þau sem eyðilögðu Airwaves“ Iceland Airwaves hefst næstkomandi miðvikudag og stendur fram á laugardag. Sena Live heldur nú utan um hátíðina að öllu leyti í annað sinn og segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdstjóri Senu Live, undirbúning hafa gengið vel. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 13:15
Tónlistarmenn frekar en kynning á landinu Þjóðarspegill Félagsvísindasviðs Háskólans fer fram í dag. Þar ræðir Þorbjörg Daphne Hall doktorsritgerð sína um íslenska dægurtónlist. Þorbjörg greindi umfjöllun um íslenska tónlist og bar saman við upplifun tónlistarmannanna. Innlent 1. nóvember 2019 07:45
Samanlögð 190 ára reynsla í nýrri hljómsveit Ný hljómsveit, Bakkabræður, leikur fyrir dansi á Kringlukránni um helgina. Sveitin er skipuð miklum reynsluboltum, eru þeir samanlagt með 190 ára reynslu. Hinir nýju Bakkabræður eru einum fleiri en Gísli, Eiríkur og Helgi og segjast leika ffjörug lög. Lífið 1. nóvember 2019 07:00
Berskjölduð Dýrfinna Dýrfinnu Benitu langaði að heiðra þá sem upplifa sig utanveltu, sérstaklega innan íslensku rappsenunnar. Útkoman er platan Hystería sem kom út á miðnætti. Hún rappar um losta, þunglyndi, sjálfsvígshugsanir og reiði, en er umfram allt berskjölduð og heiðarleg. Lífið 31. október 2019 07:00
„Mikill heiður og stór viðurkenning“ Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikinn heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr. Lífið 30. október 2019 13:45
Varpa fram spurningum um eitraða karlmennsku Á mánudaginn kom út myndband við nýjasta lag Hatara, Klámstrákur. Klemens, annar söngvara sveitarinnar, segir lagið fjalla um stöðu nútímakarlmannsins í tuttugustu og fyrstu aldar samfélagi. Lífið 30. október 2019 06:45
Gyða hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Sellóleikarinn og tónskáldið Gyða Valtýsdóttir var á meðal þrettán norrænna tónlistarmanna sem voru tilnefndir til verðlaunanna. Tónlist 29. október 2019 19:22
Hatari gefur út myndband við lagið Klámstrákur Liðsmenn Hatara gáfu í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Klámstrákur. Myndbandið er nú aðgengilegt á YouTube-síðu Svikamyllu ehf. Lífið 28. október 2019 13:30
Peysa Kurt Cobain seldist á tæplega 42 milljónir Græn peysa úr angóruull sem var í eigu söngvarans sáluga Kurt Cobain seldist á 334 þúsund dollara á uppboði í New York í gær. Lífið 27. október 2019 15:52
Pirraður yfir óvæntri uppákomu undir lok upphitunar DJ Muscleboy fyrir Scooter Egill Einarsson, Dj Muscleboy, er ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter. Talið er að um 5 þúsund manns hafi skemmt sér vel á tónleikum Scooter í Laugardalshöll í gær, sem voru að sögn tónleikahaldarans "algjörlega stórkostlegir“. Lífið 27. október 2019 15:00
Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. Tónlist 25. október 2019 16:12
Föstudagsplaylisti Brynhildar Karlsdóttur Diskótekið „Endurtekið“. Sama lag spilað í sí og æ. Plötuþeytirinn er Hórmóninn Brynhildur Karlsdóttir. Tónlist 25. október 2019 12:30
Ilmur og Katla fara á kostum sem Lalli og Bjössi í laginu Kona Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Lífið 25. október 2019 12:30
Sykur eignast ungling Í dag gefur hljómsveitin Sykur út plötuna JÁTAKK, þeirra fyrsta plata í heil átta ár. Sum lögin á henni hafa lengi fylgt þeim og því sé í raun hægt að líkja þessu við að eignast ungling í stað barns. Tónlist 25. október 2019 06:00
Lygilegur texti Eminem um heimsókn leyniþjónustunnar reyndist sannur Bandaríski rapparinn Eminem var tilkynntur til leyniþjónustu Bandaríkjanna (USSS) vegna lagatexta um Donald Trump Bandaríkjaforseta. Rapparinn fjallaði um heimsóknina í öðru lagi en lögmæti hennar hefur ekki fengist staðfest fyrr en nú. Lífið 24. október 2019 23:20
Sveppi rifinn í sundur í grófari útgáfu af myndbandi DJ Muscleboy Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club fyrir tæplega viku og sló það strax í gegn. Nú er komin út ný og grafískari útgáfa. Lífið 24. október 2019 14:30
Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. Innlent 24. október 2019 06:00
Heitir fundarlaunum vegna innbrotsins í Vallarási Þórdís Árnadóttir segist ekki hafa breytt um skoðun og er enn sannfærð um hverjir það voru sem brutust inn. Innlent 23. október 2019 14:14
Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit Lífið 23. október 2019 06:00
Oscar flutti lagið Superstar hjá Gumma Ben og Sóli fór í bakrödd Tónlistarmaðurinn Oscar Leone flutti lagið Superstar í Föstudagskvöldi hjá Gumma Ben síðastliðið föstudagskvöld. Tónlist 22. október 2019 16:00
Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína. Tónlist 21. október 2019 20:00
Sannir aðdáendur, miðaldra konur og Hnetan upp á tíu Herra Hnetusmjör bauð til rappveislu í Gamla bíói á föstudag. Tónlist 21. október 2019 10:00
157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Tónlist 20. október 2019 13:00
Everest kom manni ekki við Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf. Gagnrýni 19. október 2019 10:00