Hélt að Reycup væri að grínast með að bóka hann Emmsjé Gauti er að spila á Reycup í dag og á laugardaginn, að öllu óbreyttu. Það hefur vakið lukku á Twitter, þar sem flestum er enn í fersku minni pilla sem rapparinn sendi gestum hátíðarinnar í fyrra, eftir að smit greindist í hópnum. Tónlist 21. júlí 2021 13:55
Bríet blæs til útgáfutónleika í Eldborg Söngkonan Bríet Ísis Elfar blæs til útgáfutónleika í haust vegna plötu sinnar Kveðja, Bríet. Öllu verður tjaldað til á tónleikunum sem fara fram í Eldborgarsal Hörpu þann 11. september. Tónlist 21. júlí 2021 13:43
Bassi Maraj, Dóra Júlía og Floni á Húkkaraballinu Floni, Bassi Maraj og Dóra Júlía verða meðal þeirra tónlistarmanna sem munu halda uppi stemningunni á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðhátíðarnefnd. Tónlist 21. júlí 2021 08:50
Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. Tónlist 20. júlí 2021 14:35
Britney ætlar ekki að spila á tónleikum á meðan faðir hennar stjórnar ferlinum Söngkonan Britney Spears segist ekki ætla að spila aftur á tónleikum á meðan faðir hennar stjórnar ferli hennar. Faðir hennar, Jamie Spears, hefur farið með forræði yfir söngkonunni frá árinu 2008 og hefur Britney lýst því að hún hafi engin völd yfir eigin lífi. Lífið 18. júlí 2021 10:11
Tónlist bönnuð á Mykonos vegna Covid Yfirvöld í Grikklandi tilkynntu í dag nýjar takmarkanir vagna kórónuveirufaraldursins. Takmarkanirnar eiga við grísku ferðamannaeyjuna Mykonos en þær fela í sér meðal annars bann við tónlist á veitingastöðum og krám. Erlent 17. júlí 2021 13:25
Biz Markie er látinn 57 ára að aldri Rapparinn Biz Markie er látinn, 57 ára að aldri. Markie var fæddur og uppalinn í New York og var þekktastur fyrir taktsmíði og framleiðslu. Erlent 17. júlí 2021 08:45
„Ég sé enga leið út úr þessu“ Magnús Kjartansson er risi í íslenskri tónlistarsögu; rokkstjarna og bakhjarl ýmissa merkra tónlistarverkefna í senn. Magnús fagnaði sjötugsafmæli sínu í mánuðinum og hver hefði nú trúað því? Hann er enn að. Á fullu. Tónlist 17. júlí 2021 07:01
Fusion Groove með „verulega stutterma“ sett í nýjasta þætti PartyZone Nýjasti PartyZone þátturinn inniheldur meðal annars sett frá Fusion Groove, sem er að mati þáttastjórnenda sumarlegt og „verulega stutterma“, en snúðurinn tók settið upp á pallinum heima hjá sér. Tónlist 16. júlí 2021 15:45
Færa íslenska lagalista í bílaleigubíla Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) hefur ráðist í viðamikið verkefni í samstarfi við tónlistarmanninn Svavar Knút og íslenskar bílaleigur til að kynna erlenda ferðamenn hér á landi fyrir íslenskri tónlist. Tónlist 16. júlí 2021 14:44
„Ekki nóg talað um það hvað er hot að vera mamma“ Rappsveitin Reykjavíkurdætur hefur sent frá sér nýtt lag, Hot Milf Summer, sem er fyrsta lagið sem sveitin gefur út á árinu. Tökur á tónlistarmyndbandinu við lagið hafa vakið mikla athygli en fjöldi þekktra Íslendinga leikur í myndbandinu. Tónlist 16. júlí 2021 13:18
Måneskin gefur út nýtt tónlistarmyndband Måneskin, hljómsveitin sem bar sigur úr bítum í Eurovision á þessu ári fyrir hönd Ítalíu, hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið I Wanna Be Your Slave. Tónlist 16. júlí 2021 11:20
Mannfólkið breytist í slím á Akureyri næstu helgi Tónlistarhátíðin Mannfólkið breytist í slím verður haldin í fjórða sinn á Akureyri dagana 23. - 24. júlí. Tónlist 15. júlí 2021 17:40
„Ef þú ert með vandaðan tónlistarsmekk verður kynjahlutfallið jafnt“ Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Innipúkans, sem haldin er í Reykjavík árlega, eru furðu lostnir yfir því að útihátíðum á Íslandi takist ekki að halda kynjajafnvægi þegar tónlistarmenn eru valdir til að spila á hátíðunum. Þeir segja að hafi menn góðan tónlistarsmekk og gott menningarlæsi ætti tónleikadagskráin alltaf að verða jöfn þegar litið er til kynja. Tónlist 15. júlí 2021 15:01
Rauðhausarokk af gamla skólanum fyrir allan peninginn Dr. Gunni kallaði sjálfan Eirík Hauksson til að syngja lag á óútkomna plötu og sá var nú ekki feiminn við míkrófóninn. Tónlist 15. júlí 2021 09:01
Þeramínspil í Máli og menningu Dúettinn Huldumaður og víbrasjón hefur verið á tónleikaferðalagi um norður- og vesturhluta landsins undanfarinn mánuð en sveitin hefur þá sérstöðu að nota hljóðfærið þeramín í tónlistinni. Tónlist 14. júlí 2021 15:19
Sér hvað listamenn sem hún vinnur með eru ástríðufullir Esther Þorvaldsdóttir hefur í gegn um tíðina starfað á flestum sviðum tónlistarbransans en ferill hennar hófst sem aðstoðarmaður hjá menningarstjórnunarfyrirtækinu Aura. Á þeim áratugi sem liðinn er hefur hún keypt fyrirtækið og fært út kvíarnar. Tónlist 14. júlí 2021 14:30
Grúsk gefur frá sér nýtt lag Hljómsveitin Grúsk hefur gefið frá sér nýtt lag en það er þriðja lagið af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar sem gefin verður út í haust. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta breiðskífa sveitarinnar kom út en Grúsk var endurvakin á þessu ári. Tónlist 13. júlí 2021 15:21
Ákvað á innan við klukkutíma að taka Brekkusönginn Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun fara með umsjón Brekkusöngsins á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Tilkynnt var um þetta í morgun en að sögn Harðar Orra Grettissonar, formanns Þjóðhátíðarnefndar, var Magnús fyrsti kostur eftir að tilkynnt var að Ingólfur Þórarinsson myndi ekki sjá um að halda uppi stuði í Herjólfsdal þann 1. ágúst næstkomandi. Tónlist 13. júlí 2021 11:06
Ný útgáfa Thom Yorke af Creep lítur dagsins ljós Thom Yorke, söngvari hljómsveitarinnar Radiohead, hefur gefið út nýja útgáfu af Creep, vinsælasta lagi hljómsveitarinnar. Um er að ræða níu mínútna langt remix þar sem mjög hefur verið hægt á gangi lagsins. Tónlist 13. júlí 2021 10:29
Afbókaður víðast hvar og tekjutapið er verulegt Búið er að afbóka Ingólf Þórarinsson, eða Ingó veðurguð, af fjölda gigga síðan hópurinn Öfgar birti yfir tuttugu nafnlausar sögur kvenna sem lýsa kynferðislegu ofbeldi af hálfu Ingós. Einnig er búið að aflýsa þriðju seríu þáttanna Í kvöld er gigg. Ingó segist hafa orðið fyrir miklu tekjutapi síðustu vikurnar. Innlent 12. júlí 2021 13:38
Vök frumsýnir nýtt myndband tekið í Rauðhólum Hljómsveitin Vök hefur sent frá sér nýtt myndband við smáskífu sína, Skin sem kom út fyrir viku. Skin kemur í kjölfarið á smáskífunni, Lost in the Weekend. Bæði lögin gefa innsýn í hvers er að vænta af nýrri plötu sem meðlimir Vakar vinna nú að. Lífið 9. júlí 2021 15:27
Jay-Z og Beyoncé komu ekki með vélinni Rapparinn Jay-Z var ekki um borð í einkaþotunni sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. Rapparinn vinsæli ferðast iðulega um á þotunni en hún er merkt með íþróttavörumerkinu Puma, sem Jay-Z á í samstarfi við auk þess sem skráningarnúmer hennar vísar beint í rapparann. Lífið 9. júlí 2021 15:04
Gordon Ramsay, Bríet og Páll Óskar í Carnivalstemningu á Sushi Social Glimmer og glans á Carnivali Sushi Social. Lífið samstarf 9. júlí 2021 13:56
Lil Baby handtekinn í París vegna fíkniefna Bandaríski rapparinn Lil Baby hefur verið handtekinn í París eftir að fíkniefni fundust í fórum hans. Hann er staddur í París með körfuboltamanninum James Harden í tilefni tískuvikunnar í París. Harden var ekki handtekinn og er ekki grunaður um nokkuð glæpsamlegt. Lífið 9. júlí 2021 11:39
Segir nefndina hafa vitað af ásökunum þegar hún réð Ingó Tryggvi Már Sæmundsson, ritstjóri Eyjar.net sem hefur safnað undirskriftum til að mótmæla því að Ingólfur Þórarinsson hafi verið afbókaður af Þjóðhátíð, segir að þjóðhátíðarnefnd hafi þegar vitað að Ingó væri umdeildur þegar hún réð hann til að sjá um brekkusönginn. Innlent 9. júlí 2021 09:54
Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. Lífið 9. júlí 2021 08:57
Sigurður Ingi og Bjarni Ben grilla ofan í gesti Kótelettunnar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, munu grilla ofan í gesti Kótelettunnar á Selfossi á laugardaginn. Þá verða þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, sérstakir aðstoðargrillarar. BBQ kóngurinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, mun vera þeim til halds og trausts. Lífið 8. júlí 2021 19:04
Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Lífið 8. júlí 2021 09:18
Býður fram krafta sína í brekkusönginn: „Það er kveikt á símanum“ Margrét Arnardóttir harmónikkuleikari kveðst meira en tilbúin að taka brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Lífið 7. júlí 2021 15:00