Helmingurinn ánægður með framlagið til Eurovision Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2022 17:42 Sigga, Elín og Beta Eyþórsdættur eiga framlag Íslendinga til Eurovision í ár. Með þeim á sviðinu verður bróðir þeirra Eyþór. Vísir/Hulda Margrét Óladóttir Helmingur Íslendinga segist ánægður með framlag okkar til Eurovision þetta árið. Það er samkvæmt könnum sem Prósent framkvæmdi nýverið en einungis tuttugu prósent sögðu óánægð. Niðurstöður Prósents gefa til kynna að ánægjan með framlagið eykst töluvert með aldri. Í 18 – 24 ára sögðust 44 prósent óánægð með lagið og einungis átta prósent í aldurshópnum 65 ára og eldri. Sama er upp á teningnum með það hvort þessir hópar eru ánægðir með lagið. 32 prósent 18 til 24 ára segjast ánægð en þegar kemur að 65 og eldri segjast 63 prósent ánægð. Helmingur Íslendinga telur sömuleiðis líklegt að lagið komist áfram í úrslitakeppni Eurovision þetta árið en 24 prósent telja það ólíklegt. 45 prósent þeirra sem sögðust ánægð með lagið telja líklegt að það komist áfram úr undankeppninni en 22 prósent þeirra telja það ólíklegt. 95 prósent þeirra sem eru óánægð með lagið telja ólíklegt að það komist í úrslitakeppnina. Könnunin var gerð frá 21. til 31. mars og 1.127 manns tóku þátt í henni. Eurovision Skoðanakannanir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Niðurstöður Prósents gefa til kynna að ánægjan með framlagið eykst töluvert með aldri. Í 18 – 24 ára sögðust 44 prósent óánægð með lagið og einungis átta prósent í aldurshópnum 65 ára og eldri. Sama er upp á teningnum með það hvort þessir hópar eru ánægðir með lagið. 32 prósent 18 til 24 ára segjast ánægð en þegar kemur að 65 og eldri segjast 63 prósent ánægð. Helmingur Íslendinga telur sömuleiðis líklegt að lagið komist áfram í úrslitakeppni Eurovision þetta árið en 24 prósent telja það ólíklegt. 45 prósent þeirra sem sögðust ánægð með lagið telja líklegt að það komist áfram úr undankeppninni en 22 prósent þeirra telja það ólíklegt. 95 prósent þeirra sem eru óánægð með lagið telja ólíklegt að það komist í úrslitakeppnina. Könnunin var gerð frá 21. til 31. mars og 1.127 manns tóku þátt í henni.
Eurovision Skoðanakannanir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira