Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Heillaðist af alíslensku hráefninu

Hráefnið kveikti í mér og þetta var ekkert smá skemmtilegt verkefni,? segir iðnhönnuðurinn Sigríður Heimisdóttir sem hefur hannað fylgihluta-, fata- og heimilislínu úr mokkaskinni fyrir íslenska fyrirtækið Varma.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Systur sigra heiminn

Já þær virðast óstöðvandi systurnar, þær Kim Kardashian, Kourtney Kardashian og Khloe Kardashian en þær kynntu nýju fatalínuna sína í Dorothy Perkins versluninni í London um helgina við gríðarlega góðar undirtektir. Það lá einstaklega vel á systrunum sem sýndu ljósmyndurum brot af línunni og sögðu áhugasömum blaðamönnum frá henni. Sjá má systurnar við opnunina í meðfylgjandi myndasafni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Töff tískulið á tískusýningu

Það var margt manninn á tískusýningu Ýrar Þrastardóttur fatahönnuðar og skartgripahönnuðarins Orra Finnbogasonar á Kexi hosteli á fimmtudagskvöldið. Tískuspekúlantar fjölmenntu til að berja fatnaðinn og fylgihlutina augum og flestum virtist líka vel.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Middleton systur eru með´etta

Systurnar Pippa og Kate Middleton voru myndaðar í London. Það er ekki að spyrja að því að þær eru smart til hafðar. Báðar klæddar í gallabuxur og fallega vetrarjakka. Pippa í bláum leðurjakka og Kate í hlýjum brúnum loðjakka.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Töff týpa

Leikkonan Mena Suvari sem flestir muna eftir úr kvikmyndinni, American Beauty, mætti á rauða dregilin í Melbourne í Ástralíu í gær.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Neitar að klæða sig eftir aldri

Ítalska leikkonan og lifandi goðsögnin, Sophia Loren mætti á rauða dregilinn á dögunum og viti menn, hún leit stórkostlega út eins og fyrri daginn orðin sjötíu og sjö ára gömul.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Brad hannar húsgögn - hvattur til að halda sig við leiklistina

Hollywoodstjarnan Brad Pitt, 48 ára, hefur hannað í samstarfi við húsgagnahönnuðinn Frank Pollaro nýja húsgagnalínu sem nefnist Pitt-Pollaro. Félagarnir ákváðu að fara í samstarf eftir að hönnuðurinn aðstoðaði leikarann á heimili Brad og Angelinu og eftir að hann skoðaði rissu-bókina hans Brad. Leikarinn er harðlega gagnrýndur fyrir hönnunina frekar en lofaður á spjallsíðum þar sem fólk segir hann eiga að halda sig alfarið við leiklistina.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sjúk í leður

Kim Kardashian kann augljóslega vel við sig í leðurfatnaði ef marka má fjölda nýlegra mynda sem teknar hafa verið af henni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Greinilega búin að reka stílistann

Christina Aguilera er úti að aka þessa dagana þegar kemur að klæðaburði, stíl, hári og förðun. Já það virðist vera að stílistinn sé horfinn á braut miðað við þær myndir sem birtast nú af stjörnunni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Prófaðu rauða varalitinn

Í desember vantar ekki tilefnin til að setja á sig varalit og lyfta andanum aðeins. Hinsvegar getur verið erfitt að líta ekki alltaf eins út því maður á það jú til að festast í sama farinu þegar það kemur að förðun og hári.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sjáðu nýju fatalínu Kardashian systra

Ný fatalína frá Kardashian systrum hefur nú litið dagsins ljós. Systurnar eru byrjaðar í samstarfi við Dorothy Perkins og ætla að dressa um konur vestan hafs fyrir jólin. Meðfylgjandi má sjá brot af nýju línunni þeirra.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sexý í svörtu

Söngkonan og X Factor dómarinn Nicole Scherzinger breytti ekkert út af vananum eftir úrslitaþátt helgarinnar og lyfti sér hressilega upp með samstarfsfélögum sínum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Glæsilegustu kjólar vikunnar

Jennifer Lopez, Emily Blunt, Taylor Swift, Rosie Huntington-Whiteley og Karolina Kurkovak áttu það allar sameiginlegt í vikunni að klæðast glæsilegum glamúr kjólum og komast á listann yfir best klæddu konur vikunnar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Gyðja í gulu

Leikkonan Jessica Chastain skein skært eins og sólin þegar hún fagnaði frumsýningu nýjasta Broadway-leikrit síns, The Heiress.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sharon þarf nýjan stílista

Leikkonan Sharon Stone er ein glæsilegasta konan í Hollywood en henni brást aðeins bogalistin í partíi í síðustu viku á Beverly Wilshire-hótelinu í Beverly Hills.

Tíska og hönnun