Best klæddu konur vikunnar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2013 11:34 Tískuvikur, frumsýningar og verðlaunahátíðir hafa sett sinn svip á síðustu vikur. Alla daga er eitthvað spennandi um að vera og þekkt andlit sjást klædd í sitt fínasta púss á hverju horni. Það er því af nógu að taka við að velja þær best klæddu, en þessar þrjár þóttu bera af í klæðaburði við hin ýmsu tilefni þessa vikuna að mati Lífsins.Alexa Chung stígur ekki feilspor. Hér sýnir hún okkur að hvítur er líka fallegur litur til að klæðast á veturna. Hnésítt leðurpils og ullarpeysa - fullkomið!Anne Hathaway var stórglæsileg í þessum stutta pallíettukjól frá Gucci á frumsýningu á dögunum. Kjólinn fer einstaklega vel við stutta hárið og liturinn tónar fallega við húðina.Taylor Swift mætti í þessum æðislega kjól frá Elie Saab á BRIT verðlaunin í vikunni. Hann fór henni einstaklega vel, elegant og kynþokkafullur á sama tíma. Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Tískuvikur, frumsýningar og verðlaunahátíðir hafa sett sinn svip á síðustu vikur. Alla daga er eitthvað spennandi um að vera og þekkt andlit sjást klædd í sitt fínasta púss á hverju horni. Það er því af nógu að taka við að velja þær best klæddu, en þessar þrjár þóttu bera af í klæðaburði við hin ýmsu tilefni þessa vikuna að mati Lífsins.Alexa Chung stígur ekki feilspor. Hér sýnir hún okkur að hvítur er líka fallegur litur til að klæðast á veturna. Hnésítt leðurpils og ullarpeysa - fullkomið!Anne Hathaway var stórglæsileg í þessum stutta pallíettukjól frá Gucci á frumsýningu á dögunum. Kjólinn fer einstaklega vel við stutta hárið og liturinn tónar fallega við húðina.Taylor Swift mætti í þessum æðislega kjól frá Elie Saab á BRIT verðlaunin í vikunni. Hann fór henni einstaklega vel, elegant og kynþokkafullur á sama tíma.
Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira