Fann frábæra lausn fyrir viðkvæma húð Ellý Ármanns skrifar 22. febrúar 2013 11:30 Mynd af Ísabellu/Styrmir Kári Erwinsson Ísabella Leifsdóttir söngkona opnar myndlistarsýningu sem ber yfirskriftina Ó þá fögru steina, á Forréttabarnum við Mýrargötu á morgun, laugardag. Lífið spurði söngkonuna út í heilsuvörurnar sem hún getur ekki verið án og sýninguna hennar sem opnar klukkan 20:00. "Ég sýni þar súrelísk portret sem ég hef málað með akríl á striga. Sýningin mun hanga uppi fram yfir Hönnnunarmars. Hægt er að sjá sýnishorn af verkum mínum á síðu minni á Facebook sem heitir La Diva Rosa," segir Ísabella áður en talið berst að heilsunni.Sóley "Ég er með mjög viðkvæma og erfiða húð en er nýfarin að nota kremið Eygló frá Sóleyju og það er frábært. Ég nota það bæði morgna og kvölds.Lýsi "Á morgnana elda ég mér alltaf graut, annað hvort hafra- eða bygggraut og þá tek ég Heilsutvennu frá Lýsi. Ég hef svo óbilandi trú á íslenska lýsinu að ég tók til dæmis með mér birgðir af því til Berlínar í haust. Ég gat ekki hugsað mér að vera án þess."Kort í World Class "Þetta er kannski ekki „heilsuvara" en ég hef ofurtrú á því að aðal vítamínsprautan sé hreyfing. Ég og systa förum saman í ræktina og hvetjum hverja aðra áfram."Járn, B-Stress og fólinsýra "Ég tek síðan járn, því eins og flestir sem ekki borða rautt kjöt þá vantar mig það og ég tek B-stress frá Heilsu með járninu þar sem það hjálpar við upptökuna á því. Svo tek ég fólinsýru og veit eiginlega ekki hvers vegna, heldur hlýði bara lækninum sem segir að allar konur á mínum aldri eigi að taka hana."Magnesíum(Náttúruleg slökun frá Natural Vitality) "Á kvöldin drekk ég magnesíum, en það róar taugarnar og hjálpar mér að sofa."Ísabella Leifsdóttir söngkona.Styrmir Kári Erwinsson tók myndina af Ísabellu.Myndlistarsýning Ísabellu sem heitir La Diva Rosa (Facebook). Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Ísabella Leifsdóttir söngkona opnar myndlistarsýningu sem ber yfirskriftina Ó þá fögru steina, á Forréttabarnum við Mýrargötu á morgun, laugardag. Lífið spurði söngkonuna út í heilsuvörurnar sem hún getur ekki verið án og sýninguna hennar sem opnar klukkan 20:00. "Ég sýni þar súrelísk portret sem ég hef málað með akríl á striga. Sýningin mun hanga uppi fram yfir Hönnnunarmars. Hægt er að sjá sýnishorn af verkum mínum á síðu minni á Facebook sem heitir La Diva Rosa," segir Ísabella áður en talið berst að heilsunni.Sóley "Ég er með mjög viðkvæma og erfiða húð en er nýfarin að nota kremið Eygló frá Sóleyju og það er frábært. Ég nota það bæði morgna og kvölds.Lýsi "Á morgnana elda ég mér alltaf graut, annað hvort hafra- eða bygggraut og þá tek ég Heilsutvennu frá Lýsi. Ég hef svo óbilandi trú á íslenska lýsinu að ég tók til dæmis með mér birgðir af því til Berlínar í haust. Ég gat ekki hugsað mér að vera án þess."Kort í World Class "Þetta er kannski ekki „heilsuvara" en ég hef ofurtrú á því að aðal vítamínsprautan sé hreyfing. Ég og systa förum saman í ræktina og hvetjum hverja aðra áfram."Járn, B-Stress og fólinsýra "Ég tek síðan járn, því eins og flestir sem ekki borða rautt kjöt þá vantar mig það og ég tek B-stress frá Heilsu með járninu þar sem það hjálpar við upptökuna á því. Svo tek ég fólinsýru og veit eiginlega ekki hvers vegna, heldur hlýði bara lækninum sem segir að allar konur á mínum aldri eigi að taka hana."Magnesíum(Náttúruleg slökun frá Natural Vitality) "Á kvöldin drekk ég magnesíum, en það róar taugarnar og hjálpar mér að sofa."Ísabella Leifsdóttir söngkona.Styrmir Kári Erwinsson tók myndina af Ísabellu.Myndlistarsýning Ísabellu sem heitir La Diva Rosa (Facebook).
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira