
„Kron by Kronkron féll vel í kramið hjá stjörnunum“
Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir hjá Kron by Kronkron eru á leiðinni á Golden Globe-hátíðina í janúar að kynna merkið fyrir stjörnunum í Hollywood.
Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.
Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir hjá Kron by Kronkron eru á leiðinni á Golden Globe-hátíðina í janúar að kynna merkið fyrir stjörnunum í Hollywood.
Ekki er allt sem sýnist.
Mikið stuð í opnun nýrrar verslunar.
Heldur líklegast fatamarkað um næstu helgina.
Rán Flygenring, teiknari, myndskreytti klósettpappírsrúllu og bjó til stemningsvekjandi jóladagatal.
Báðar heillaðar af þessum hvíta blúndukjól.
Skemmtilegt myndband varpar ljósi á hvernig hártískan og förðun kvenna hefur breyst frá árinu 1910.
Beyoncé lenti í rimmu við íslenska tískumerkið E-label fyrir fjórum árum.
Léttklæddir englar gerðu allt vitlaust í London.
Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA.
Eingöngu fáanleg í skemmtigörðum Disney.
Amerísku tónlistarverðlaunin voru afhent á sunnudag í Los Angeles. Gestir á rauða dreglinum vekja venjulega mikla athygli en þó sérstaklega að þessu sinni. Konurnar þóttu sumar klæða sig heldur djarft.
Verslunin opnaði í fyrrahaust og vakti strax mikla athygli fyrir glæsilega endurgerð á húsnæðinu við Skólavörðustíg 6.
Fyrirsætan og fegurðardrottningin og hönnuðurinn Gulla, Guðlaug Jónsdóttir, er næsti gestur.
Berglind Pétursdóttir er sautján ára Akureyringur sem hefur verið á samningi hjá umboðsskrifstofunni Elite í eitt ár. Í vikunni birtist mynd af henni á heimasíðu ítalska Vogue.
American Music-verðlaunin afhent í gærkvöldi.
Fatahönnuðurinn Bóas byrjaði að hanna föt á sjálfan sig og gengur nánast eingöngu í eigin hönnun.
Myla Dalbesio er það sem tískuheimurinn kallar fyrirsæta í yfirstærð.
Lea T er rísandi stjarna.
Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi í LACMA-galaveisluna.
Tímaritið OUT fjallar um fatahönnuðinn Guðmund Jörundsson.
Guðrún Tinna Ólafsdóttir segir mikla möguleika á samfélagsmiðlum fyrir fyrirtæki og sá markaður fari sífellt stækkandi hér heima.
Athyglisverð brúðarkjólalína frá Reem Acra.
Báðar hrifnar af Givenchy.
Selja vörur frá alþjóðlegri tískukeðju, F&F, sem er í eigu Tesco, og selur fatnaður og aukahlutir fyrir fjölskylduna.
Fyrirsætan Maria Jimenez Pacifico vill senda jákvæð skilaboð til ungra kvenna.
Oscar de la Renta lést síðastliðinn mánudag 82.ára
Þórunn Árnadóttir tilnefnd fyrir besta hönnunarstúdíóið á uppleið.
Myndir fyrir vetrarlínu 66°Norður voru teknar í vonskuveðri í Garði á Suðurnesjum á dögunum.