Fjölmenn biðröð á Hverfisgötu eftir nýju YEEZY-skóm Kanye Ingvar Þór Björnsson skrifar 24. júní 2017 00:01 Um sextíu manns voru búnir að koma sér fyrir í röðinni um miðnætti. Vísir/Erla Björg Talsverð röð hefur myndast fyrir utan verslunina Húrra Reykjavík á Hverfisgötu í Reykjavík en YEEZY BOOST 350 V2 Zebra skórnir sem Kanye West hannaði í samstarfi við Adidas verða til sölu í versluninni í fyrramálið. Fyrsta tjaldið var komið upp um miðjan dag í dag en um miðnætti voru um sextíu manns í röðinni. Tveir þriðju af upplaginu verða seldir í versluninni á morgun sem opnar klukkan 9:00 en þriðjungur seldur með svokölluðu „Raffle“ fyrirkomulagi. Í því felst að það verður að skrá sig á síðu Húrra Reykjavík til að eiga möguleika á að kaupa par og síðan er dregið af handahófi. Yeezy skólínan er samstarfsverkefni Adidas og rapparans Kanye West. Skórnir eru gefnir út í takmörkuðu upplagi og eykur það vinsældirnar og eftirspurnina. Skórnir koma til með að kosta 29.990 en ekki verður hægt að máta þá. Í desember á síðasta ári biðu hátt í 200 manns í röð fyrir utan verslunina eftir Yeezyboost. Þá seldust skórnir upp á örfáum klukkutímum.Vísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla Björg#röðin er byrjuð. Lokum kl. 18:00 í dag. Opnum kl. 09:00 í fyrramálið. #YEEZYBOOST pic.twitter.com/cB3jEdNklS— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 23, 2017 #YEEZYBOOST 350 V2 ZEBRARaffle upplýsingar: https://t.co/GfOreWuyihIn-store upplýsingar: https://t.co/wXmCPolHHGVerð: 29.990 kr.- pic.twitter.com/BQ1TwXjAy9— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 20, 2017 Tíska og hönnun Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Talsverð röð hefur myndast fyrir utan verslunina Húrra Reykjavík á Hverfisgötu í Reykjavík en YEEZY BOOST 350 V2 Zebra skórnir sem Kanye West hannaði í samstarfi við Adidas verða til sölu í versluninni í fyrramálið. Fyrsta tjaldið var komið upp um miðjan dag í dag en um miðnætti voru um sextíu manns í röðinni. Tveir þriðju af upplaginu verða seldir í versluninni á morgun sem opnar klukkan 9:00 en þriðjungur seldur með svokölluðu „Raffle“ fyrirkomulagi. Í því felst að það verður að skrá sig á síðu Húrra Reykjavík til að eiga möguleika á að kaupa par og síðan er dregið af handahófi. Yeezy skólínan er samstarfsverkefni Adidas og rapparans Kanye West. Skórnir eru gefnir út í takmörkuðu upplagi og eykur það vinsældirnar og eftirspurnina. Skórnir koma til með að kosta 29.990 en ekki verður hægt að máta þá. Í desember á síðasta ári biðu hátt í 200 manns í röð fyrir utan verslunina eftir Yeezyboost. Þá seldust skórnir upp á örfáum klukkutímum.Vísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla Björg#röðin er byrjuð. Lokum kl. 18:00 í dag. Opnum kl. 09:00 í fyrramálið. #YEEZYBOOST pic.twitter.com/cB3jEdNklS— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 23, 2017 #YEEZYBOOST 350 V2 ZEBRARaffle upplýsingar: https://t.co/GfOreWuyihIn-store upplýsingar: https://t.co/wXmCPolHHGVerð: 29.990 kr.- pic.twitter.com/BQ1TwXjAy9— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 20, 2017
Tíska og hönnun Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira