Haukar og Snæfell mætast tvisvar á fjórum klukkutímum - frítt inn Það verður tvíhöfði í Schenkerhöllinni á Ávöllum í kvöld þegar Haukar og Snæfell mætast bæði í Domnios-deild karla og Domnios-deild kvenna í körfubolta. Það er ekki á hverjum degi sem sömu lið mætast tvisvar á fjórum klukkutímum. Körfubolti 30. október 2013 10:45
Úrslit kvöldsins í Dominos-deild kvenna | Keflavík á toppnum Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Keflavík er enn með fullt hús stiga á toppnum eftir sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Körfubolti 27. október 2013 21:04
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 57-80 | Auðvelt hjá Snæfelli Snæfell vann öruggan sigur á Kanalausum KR stelpum í Dominos deild kvenna í kvöld 80-57. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en 23 stigum munaði í hálfleik 46-23. Körfubolti 27. október 2013 13:09
Lele Hardy sá um Valsstúlkur Haukastúlkur sóttu góðan sigur í Vodafonehöllina í dag er þær unnu öruggan sigur á Val í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 26. október 2013 17:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 85-86 | Meistararnir höfðu betur gegn meistaraefnunum Íslandsmeistarar Keflavíkur eru enn ósigraðar í Dominos deild kvenna í körfubolta eftir eins stigs sigur á meistaraefnunum í Val 86-85 í Vodafone höllinni. Valur var tveimur stigum yfir í hálfeik 40-38. Körfubolti 16. október 2013 11:47
Sigrar hjá KR og Njarðvík - öll úrsltin í kvennakörfunni KR-stúlkur og Njarðvíkurstúlkur unnu bæði sína leiki í Domino´s-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann Hauka 83-97. KR skellti Hamri á heimavelli 62-60. Körfubolti 13. október 2013 21:40
Létu forskotið ekki af hendi Eftir svekkjandi tap gegn Grindavík í fyrstu umferð Domino´s-deildar kvenna í körfuknattleik lögðu stúlkurnar af Snæfellsnesinu Valskonur 72-60 í kvöld. Körfubolti 13. október 2013 18:45
Auðveldur sigur hjá Keflavíkurkonum gegn nágrönnunum | Umfjöllun og viðtöl Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með nágranna sína úr Grindavík í Domino´s-deild kvenna í kvöld. Lokatölur leiksins voru 84-67. Körfubolti 13. október 2013 18:45
Úrslit kvöldsins í Dominos-deild kvenna Dominos-deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Keflavík hóf titilvörn sína með því að leggja Hauka í hörkuleik. Körfubolti 9. október 2013 21:14
KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í körfunni KR og Valur verða Íslandsmeistarar í körfubolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt rétt áðan á árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir Dominosdeildir karla og kvenna. Á kynningarfundinum var skrifað undir samstarfssamning við Stöð 2 sport um stóraukna umfjöllun um Domino's deildirnar í vetur. Körfubolti 8. október 2013 14:03
Ágúst fyrstur til að gera tvö félög að meisturum Ágúst Björgvinsson, gerði Valskonur að Lengjubikarmeisturum í körfubolta í gær og vann um leið sinn þriðja Fyrritækjabikar sem þjálfari. Hann er fyrsti þjálfarinn sem vinnur Fyrirtækjabikar kvenna með tveimur félögum. Körfubolti 30. september 2013 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur Lengjubikarmeistari kvenna Valur varð í dag Lengjubikarmeistari kvenna í körfubolta. Valur lagði þá Hauka í hörkuleik sem fram fór í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 29. september 2013 00:01
Keflavík mun sakna Ingunnar Emblu Ingunn Embla Kristínardóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, verður frá keppni í vetur. Körfubolti 27. september 2013 16:30
Grindvíkingar án lykilmanns í vetur "Þetta spyrst fljótt út hérna,“ segir Petrúnella Skúladóttir, leikmaður Grindavíkur. Hinar gulklæddu þurfa að venjast lífinu án framherjans í eitt tímabil því Petrúnella er barnshafandi. Hún hefur ekki áhyggjur af liðinu. Körfubolti 27. september 2013 00:01
Valskonur í úrslitaleikinn í Lengjubikarnum Valur tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í körfubolta eftir 84-74 stiga útisigur á Grindavík í Röstinni í kvöld en þetta var hreinn úrslitaleikur um sigur í riðlinum og þar með sæti í úrslitaleiknum á móti Haukum á sunnudaginn kemur. Körfubolti 23. september 2013 20:55
Hardy með tröllatvennu í sigri á Hólmurum Lele Hardy fór á kostum í kvöld þegar Haukar unnu 87-70 sigur á Snæfelli á Ásvöllum í Lengjubikar kvenna en Haukakonur stigu stórt skref í átt að úrslitaleik keppninnar með þessum flotta sigri. Körfubolti 19. september 2013 21:29
Pálína fór illa með sína gömlu félaga Tveir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík og Valur unnu þá fína sigra. Körfubolti 11. september 2013 21:45
Valskonur byrja vel í Lengjubikarnum Valur er að byrja vel í kvennakörfunni en liðið fylgdi á eftir sigri á Íslandsmeisturum Keflavíkur með því að vinna sannfærandi 21 stigs sigur á Hamar í Lengjubikar kvenna í körfubolta í dag, 80-59. Körfubolti 7. september 2013 18:06
Lauren Oosdyke samdi við Grindavík Kvennalið Grindavíkur hefur fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið en félagið samdi nýverið við framherjann Lauren Oosdyke sem spilaði stórt hlutverk hjá University of Northern Colorado í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 5. september 2013 15:30
Sömu bandarísku leikmennirnir hjá Val og í fyrra Ágúst Björgvinsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Vals í körfubolta, gerir engar breytingar á erlendu leikmönnum sínum frá því á síðasta tímabili en það kemur fram á karfan.is í dag að Chris Woods og Jaleesa Butler spili áfram á Hlíðarenda. Körfubolti 2. september 2013 16:15
Af hverju heitir nýr leikmaður Keflavíkur Porsche? Kvennalið Keflavíkur hefur samið við bandarísku stúlkuna Porsche Landry. Það er skemmtileg saga á bak við þetta sérkennilega nafn stúlkunnar. Körfubolti 20. ágúst 2013 14:15
Lele Hardy til Hauka Haukar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna en hin bandaríska Lele Hardy mun spila með liðinu næsta tímabilið. Körfubolti 24. júlí 2013 11:30
Kara kveður íslenskan körfubolta í bili "Ég er að flytja út til Noregs í haust ásamt manninum mínum. Hann er kominn með góða vinnu og ég mögulega seinna,“ segir Margrét Kara Sturludóttir. Körfubolti 14. júní 2013 06:30
Pálína vann þrettán titla á sex tímabilum í Keflavík Pálína Gunnlaugsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik með Keflavík í kvennakörfunni en félagið tilkynnti í gær að ekki hafi náðst samningar um framlengingu á samningi við fyrirliða kvennaliðsins. Körfubolti 7. júní 2013 09:00
Yngvi snýr aftur í kvennaboltann - tekur við KR Yngvi Gunnlaugsson verður næsti þjálfari KR í Dominos-deild kvenna í körfubolta og mun hann taka við starfi Finns Stefánssonar sem tekur við karlaliðinu. Þetta kemur fram á karfan.is Körfubolti 26. maí 2013 16:49
Siggi Ingimundar þjálfar ekki áfram í Keflavík Sigurður Ingimundarson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, verður ekki áfram þjálfari meistaraflokka Keflavíkur en hann þjálfaði einnig karlaliðið síðasta vetur. Þetta staðfesti hann við karfan.is í kvöld. Körfubolti 17. maí 2013 22:48
Jón Halldór þjálfar Grindavík Keflvíkingurinn Jón Halldór Eðvaldsson hefur gert tveggja ára samning við Grindavík um að stýra kvennaliði félagsins í körfubolta. Körfubolti 16. maí 2013 10:30
Falur nýr formaður í Keflavík - Guðjón og Albert kom inn í stjórn Falur Jóhann Harðarson, margfaldur Íslandsmeistari með Keflavík sem bæði leikmaður og þjálfari, er tekinn við sem formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 14. maí 2013 23:17
Fimmtán nýliðar í æfingahópum landsliðanna í körfu Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Körfubolti 7. maí 2013 22:45
Pálína komst í úrvalshóp Keflvíkingurinn Pálína Gunnlaugsdóttir kórónaði frábært tímabil með því að vinna annað árið í röð tvöfalt á lokahófi KKÍ. Körfubolti 6. maí 2013 06:30