Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2015 08:00 Kevin Love spilar líklega ekki meira með Cleveland i úrslitakeppninni en Berglind Gunnarsdóttir fór tvisvar úr axlarlið en missti bara úr einn leik. Vísir/Getty og ÓskarÓ Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. „Hún Berglind er algjört hörkutól og það er örugglega fullt af leikmönnum sem hefðu flaggað hvíta fánanum og gefist upp. Hún var með okkur í þessu og hennar varnarframlag á Carmen í byrjun leikja var rosalega mikilvægt. Við vissum það að ef við næðum að komast inn í hausinn á Kananum þá ættum við meiri möguleika á því að halda henni niðri. Berglind bara teipaði sig og gerði það sem þurfti,“ segir systir hennar, Gunnhildur Gunnarsdóttir. „Þú vælir ekkert yfir hné í læri þegar þú veist að systir þín er farin úr axlarlið,“ segir Gunnhildur. Kevin Love, leikmaður Cleveland Cavaliers, fór úr axlarlið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á dögunum og mun væntanlega ekki leika meira með liðinu í úrslitakeppninni. Berglind missti aftur á móti bara af einum leik þrátt fyrir að fara úr axlarlið í bæði leik eitt í undanúrslitunum og í lokaúrslitunum. Mikilvægi Berglindar sést kannski best á því að eini tapleikur Snæfellsliðsins var leikurinn þar sem hennar naut ekki við. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. „Hún Berglind er algjört hörkutól og það er örugglega fullt af leikmönnum sem hefðu flaggað hvíta fánanum og gefist upp. Hún var með okkur í þessu og hennar varnarframlag á Carmen í byrjun leikja var rosalega mikilvægt. Við vissum það að ef við næðum að komast inn í hausinn á Kananum þá ættum við meiri möguleika á því að halda henni niðri. Berglind bara teipaði sig og gerði það sem þurfti,“ segir systir hennar, Gunnhildur Gunnarsdóttir. „Þú vælir ekkert yfir hné í læri þegar þú veist að systir þín er farin úr axlarlið,“ segir Gunnhildur. Kevin Love, leikmaður Cleveland Cavaliers, fór úr axlarlið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á dögunum og mun væntanlega ekki leika meira með liðinu í úrslitakeppninni. Berglind missti aftur á móti bara af einum leik þrátt fyrir að fara úr axlarlið í bæði leik eitt í undanúrslitunum og í lokaúrslitunum. Mikilvægi Berglindar sést kannski best á því að eini tapleikur Snæfellsliðsins var leikurinn þar sem hennar naut ekki við.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00