Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Körfuboltabúðir á Ísafirði í júní

    KFÍ á Ísafirði mun í sumar standa fyrir æfingabúðum fyrir yngri flokka í körfubolta á Ísafirði. Búðirnar verða í íþróttahúsinu Jakanum dagana 7. til 14. júní og þar verða þekktir sebneskir þjálfarar að leiðbeina krökkunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hreggviður: Erfitt að missa Ómar

    Hreggviður Magnússon, leikmaður ÍR, segist sjá eftir félaga sínum Ómari Sævarssyni sem í gær ákvað að ganga í raðir Grindavíkur í Iceland Express deildinni í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Karl tekur við Tindastóli

    Karl Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í stað Kristins Friðrikssonar sem þjálfað hefur liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram á fréttavefnum feykir.is.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigurður í viðræðum við KR

    Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, er í viðræðum við KR um að taka við karlaliði félagsins. Bæði Sigurður og formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, staðfestu að viðræður hefðu átt sér stað.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hrafn ráðinn þjálfari Blika

    Körfuknattleiksdeild Breiðabliks gekk í kvöld frá ráðningu á Hrafni Kristjánssyni sem þjálfara meistaraflokks karla. Hrafn verður þess utan yfirþjálfari yngri flokka og mun stýra nokkrum þeirra.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jón Arnór: Hungrið komið aftur

    „Það voru tvö dæmi í gangi hjá mér. Þetta með Benetton og svo var líka topplið á Spáni sem var að sýna mér áhuga. Þetta varð svo niðurstaðan eftir að Spánn datt upp fyrir," sagði Jón Arnór Stefánsson við Vísi en Jón er búinn að skrifa undir mánaðarsamning við ítalska liðið Benetton Treviso.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Friðrik áfram í Grindavík

    Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur komist að samkomulagi við Friðrik Ragnarsson um að halda áfram að þjálfa karlalið félagsins á næsta tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Benedikt er hættur

    Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari KR eftir að hans menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Grindavík í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR Íslandsmeistari

    KR er Íslandsmeistari í körfubolta eftir nauman sigur á Grindavík í oddaleik liðanna um titilinn, 84-83.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Oddaleikur um titilinn: Framlag Þorleifs skiptir Grindavík miklu máli

    KR og Grindavík mætast í fimmta sinn á níu dögum í kvöld þegar liðin spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í einvíginu og það er gaman að bera saman frammistöðu leikmanna liðanna í sigur- og tapleikjum.

    Körfubolti