Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Mikil­vægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með fé­laginu“

    KR-ingar eru að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í körfuboltanum og hafa nú gengið frá samningum við tólf íslenska leikmenn til að spila með báðum meistaraflokkum félagsins á komandi tímabili. Bæði liðin spila í Bónus deildinni á komandi tímabili eftir að konurnar unnu sér aftur sæti í deild þeirra bestu.

    Körfubolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Helmingurinn af liðinu var veikur“

    Davis Geks átti góðan leik í kvöld þegar Tindastóll vann Stjörnuna í fyrsta leik úrslitaviðureignar Bónus deildar karla. Geks skoraði risastóra þriggja stiga körfu sem var lykilpartur af sigri Tindastóls. Hann fór yfir atvikið eftir leikinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Ég hef hluti að gera hér“

    DeAndre Kane átti stórkostlegan leik fyrir Grindavík sem vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Oddaleikur liðanna fer fram á mánudag.

    Körfubolti