Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Meistararnir stungu af í seinni

    Eftir jafnan fyrri hálfleik áttu Íslandsmeistarar Stjörnunnar ekki í vandræðum með að leggja nýliða Ármanns að velli í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta, 114-88.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“

    Daníel Guðni Guð­munds­son, þjálfari karla­liðs Kefla­víkur í körfu­bolta segir að varnar­leikur síns liðs verði að vera full­kominn í kvöld til þess að liðið geti átt mögu­leika í Suður­nesja­slag gegn liði Grinda­víkur á úti­velli. Leikurinn hefur sér­staka þýðingu fyrir Daníel og fjöl­skyldu hans.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Það er björt fram­tíð á Nesinu“

    Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum.

    Sport