Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Rafíþróttir 8. febrúar 2024 19:16
Ármann stöðvuðu endurkomu FH Ármann sigruðu FH í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. FH náðu að jafna leikinn í 10-10 áður en náðarhöggið frá Ármanni kom að lokum. Rafíþróttir 6. febrúar 2024 22:19
Dusty jafna Þór í toppslagnum NOCCO Dusty fóru með sigur af hólmi gegn Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 6. febrúar 2024 21:58
Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty elta toppsætið Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Umferðin er sú sextánda á tímabilinu og eru nú einungis þrjár umferðir eftir af því. Rafíþróttir 6. febrúar 2024 19:16
Ármann lögðu Dusty í annað sinn Ármann áttu stórsigur gegn NOCCO Dusty í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Ljóst var fyrir leik að gífurlega mikilvægt var fyrir bæði lið að sigra, þar sem Dusty eru í hörkuslag um toppsæti en Ármann eru í baráttu um þriðja sætið. Rafíþróttir 1. febrúar 2024 22:24
Þórsarar á toppinn eftir sigur á Eyjamönnum Þór mættu ÍBV á Overpass í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Rafíþróttir 1. febrúar 2024 21:08
Ungliðarnir höfðu nauman sigur gegn ÍA Young Prodigies rétt mörðu ÍA er liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 30. janúar 2024 22:16
Breiðablik vinna sig ofar í miðjuslagnum FH mættu Breiðabliki í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 30. janúar 2024 21:54
Ljósleiðaradeildin í beinni: Miðjuslagir í eldlínunni Tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike verða spilaðar í kvöld. Rafíþróttir 30. janúar 2024 19:16
„Það höndla ekkert allir að vera alltaf undir svona pressu“ David Jan Guðmundsson, betur þekktur sem PolishWonder, spilar fyrir Ármann í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Rafíþróttir 27. janúar 2024 13:30
„Það er alveg þörf á þessu fyrir nördana“ Jón Þór Ísfeld Hermannsson og Tómas Jóhannsson standa fyrir hlaðvarpinu Fraggið, þar sem farið er yfir málin í tölvuleiknum Counter-Strike. Rafíþróttir 24. janúar 2024 13:00
Tilþrifin: RavlE umkringir sig í reyk og gabbar fjóra Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í Counter Strike eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það RavlE í liði NOCCO Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 21. janúar 2024 15:00
Saga á sigurgöngu í Ljósleiðaradeildinni Saga mættu Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Leikurinn fór fram á Ancient. Rafíþróttir 20. janúar 2024 20:37
Þórsarar áfram í toppslagnum eftir sigur gegn Breiðablik Þór mættu Breiðabliki í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 20. janúar 2024 20:06
Ármann sigruðu ÍA með yfirburðum Ármann sigraði ÍA í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Nýir leikmenn ÍA eiga enn eftir að sigra leik. Rafíþróttir 20. janúar 2024 19:47
Dusty á toppinn á Ofurlaugardegi NOCCO Dusty sigraði FH í leik þeirra í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Rafíþróttir 20. janúar 2024 19:13
Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur í Counter-Strike Í dag fara fram fjórir leikir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Rafíþróttir 20. janúar 2024 16:46
Ofurlaugardagur í Ljósleiðaradeildinni Fjórar viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í dag. Rafíþróttir 20. janúar 2024 11:00
Skráningu í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar að ljúka Neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike hefjast þann 24. janúar, en skráningu í deildirnar lýkur á sunnudaginn næstkomandi. Rafíþróttir 19. janúar 2024 21:13
Saga með ótrúlega endurkomu gegn Ármanni Saga spiluðu gegn Ármanni í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Sport 18. janúar 2024 22:27
Dusty á toppinn eftir sigur á ÍA NOCCO Dusty mættu ÍA í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Sport 18. janúar 2024 22:02
Þórsarar höfðu öruggan sigur gegn FH Þór mættu FH í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Sport 18. janúar 2024 20:55
Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin öll á dagskrá í kvöld Þrettánda umferðin í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike klárast í kvöld þegar þrjár viðureignir fara fram. Sport 18. janúar 2024 19:13
Stórmeistararnir dæmdir niður um deild Lið Atlantic hefur lokið göngu sinni á þessu tímabili í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike eftir að gerast sekir um brot gegn reglum deildarinnar um stundvísi. Sport 16. janúar 2024 22:54
Young Prodigies sigruðu Eyjamenn Young Prodigies höfðu betur gegn ÍBV í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Sport 16. janúar 2024 22:12
Ljósleiðaradeildin í beinni: Miðjuslagur og ÍBV leita að fyrsta sigri Tveir leikir verða spilaðir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld þegar þrettánda umferð deildarinnar hefst. Sport 16. janúar 2024 19:16
„Langar bara eitt prósent meira að vinna leikinn" Ásmundur Viggóson, betur þekktur sem Pandaz, spilar fyrir NOCCO Dusty í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Sport 14. janúar 2024 14:11
FH valtaði yfir nýtt lið ÍA FH mættu nýju liði ÍA í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld, en ÍA skipti út öllum leikmönnum sínum í jólahléinu. Sport 11. janúar 2024 21:15
Meistararnir áfram á toppnum eftir sigur gegn Sögu Dusty hafði betur gegn Sögu í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Anubis og hófu Dusty-menn leikinn í vörn. Sport 11. janúar 2024 20:56
Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty og Þór í eldlínunni Tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir. Sport 11. janúar 2024 19:14
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti