Stefán Ingi íþróttamaður Sveitarfélagsins Voga 2023 Snorri Már Vagnsson skrifar 12. febrúar 2024 20:01 Stefán Ingi Guðjónsson, íþróttamaður ársins 2023 í Sveitarfélaginu Vogum. Stefán Ingi Guðjónsson var útnefndur íþróttamaður Sveitarfélagins Voga 2023. Stefán er rafíþróttamaður og gengur þar iðulega undir nafninu StebbiCOCO. Stefán spilar leikinn Counter-Strike mest, en hann keppir með liði NOCCO Dusty í leiknum. Dusty eru í harðri toppbaráttu í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike og eru ríkjandi deildarmeistarar. Stefán hefur þrisvar sigrað titilinn með Dusty, en það voru árin 2020, 2021 og 2023. Stefán er 22 ára og hefur spilað leikinn frá ungum aldri. Guðmann Rúnar Lúðvíksson ásamt Stefáni Inga. Guðmann er formaður Frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga. Þess má þó geta að Stefán er ekki fyrsti rafíþróttamaðurinn til að sigra titil um íþróttamann ársins hjá félagi en Aron Þormar Lárusson náði árangrinum með Fylki árið 2020. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn
Stefán spilar leikinn Counter-Strike mest, en hann keppir með liði NOCCO Dusty í leiknum. Dusty eru í harðri toppbaráttu í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike og eru ríkjandi deildarmeistarar. Stefán hefur þrisvar sigrað titilinn með Dusty, en það voru árin 2020, 2021 og 2023. Stefán er 22 ára og hefur spilað leikinn frá ungum aldri. Guðmann Rúnar Lúðvíksson ásamt Stefáni Inga. Guðmann er formaður Frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga. Þess má þó geta að Stefán er ekki fyrsti rafíþróttamaðurinn til að sigra titil um íþróttamann ársins hjá félagi en Aron Þormar Lárusson náði árangrinum með Fylki árið 2020.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn