Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina

    Það verður stór dagur í KA-heimilinu í dag þegar stelpurnar í KA/Þór taka á móti deildarmeistaratitlinum í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Norðanmenn ætla nefnilega líka að heiðra mikla hetju í leiðinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Anton tekur við kvenna­liði Vals

    Anton Rúnarsson mun taka við þjálfun Íslandsmeistara Vals í Olís-deild kvenna að yfirstandandi tímabili loknu. Hann tekur við liðinu er núverandi þjálfari Ágúst Jóhannsson mun taka við karlaliði félagsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sjöunda tap ÍBV í röð

    Selfoss tryggði sér sigur á ÍBV, 24-22, með því að skora tvö síðustu mörkin í leik liðanna í Olís deild kvenna í dag. Þetta var sjöunda tap Eyjakvenna í röð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjörnukonur komnar í gang

    Stjarnan vann þriggja marka sigur á Gróttu, 31-28, í Olís deild kvenna í dag. Þetta var annar sigur Garðbæinga í röð og þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum.

    Handbolti