Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Umfjöllun: FH aðeins of stór biti fyrir Völsung

    Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson skildi að milli Völsungs og FH í dag er liðin mættust í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Annars voru liðin nokkuð jöfn. Það er kannski ekki fullur sannleikur en þetta var í það minnsta álit Húsvíkinga á leiknum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar. Grátlegt tap

    „Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Logi: Vorum með þetta allan tímann

    „Við vorum klárlega betri aðilinn í dag og þrátt fyrir að hafa aðeins dottið niður í leiknum vorum við með þetta allan tímann," sagði Logi Geirsson eftir að FH vann sannfærandi sigur á Selfossi í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka á Aftureldingu

    Íslandsmeistararnir í Haukum unnu góðan sigur á nýliðum Aftureldingar 22-23 í miklum háspennu leik í kvöld. Björgvin Hólmgeirsson skoraði sigurmarkið þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Stemmningin í Mosfellsbæ var með hreinum ólíkindum en það dugði ekki til fyrir heimamenn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Logi: Eins og hann sé með puttann í rafmagnsdósinni

    FH-ingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum FH í N1 deild karla og hefur greinilega notið góðs af því að spila við hlið Loga Geirssonar sem hefur tekið að sér leikstjórnendahlutverkið í FH-liðinu í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Logi hefur tapað öllum 8 leikjum sínum á móti Haukum

    Logi Geirsson og félagar í FH heimsækja Íslands- og bikarmeistara Hauka á Ásvelli í dag og það er mikil spenna fyrir þessum fyrsta Hafnarfjarðaslag í tæp sjö ár þar sem FH-ingar geta telft fram Loga Geirssyni. Það hefur verið frábærlega mætt á leiki Hauka og FH síðustu ár og það má því örugglega búast við góðri mætingu á Ásvelli klukkan 15.45 í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Atli: Við eigum ýmislegt inni

    Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa.

    Handbolti