Nýsköpun

Nýsköpun

Fréttamynd

„Áskorun að skapa sextíu þúsund ný störf“

Ekkert þak á endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar og fjárfestar í foreldrahlutverki hjá nýsköpunaraðilum er meðal þess sem kemur fram í viðtölum Margrétar Kristínar Sigurðardóttur upplýsingafulltrúa SI í nýju blaði samtakanna um nýsköpun.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Teymið að baki QuizUp gefur út nýjan spurningaleik

Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem var stofnað af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, sem gaf út spurningaleikinn QuizUp, hefur gefið út sinn fyrsta spurningaleik frá því að QuizUp fór sigurför um heiminn. Nýi leikurinn ber heitið Trivia Royale og er í formi smáforrits.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Góðir stjórnarhættir hafa þróast og eru klárir í nýsköpun

Rannsóknir sýna að stjórnir félaga hafa ekki tekið umræðu um nýsköpun alvarlega en stjórnarhættir hafa þróast þannig að stjórnir eru tilbúnar til að taka þátt í því starfi segir Dr. Eyþór Ívar Jónsson forstöðumaður StjórnarAkademíunnar í fyrri hluta af tveimur greinum þar sem rætt er um hlutverk stjórna í nýsköpun og viðspyrnu.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Ný­sköpun og lands­byggðin

Á þessum alvarlegu óvissutímum, þessum óskýru tímum þegar nýjar og nýjar sviðsmyndir eru dregnar upp með fárra daga millibili er mikilvægt að týna ekki áttum í umrótinu, að líta upp og horfa til framtíðar.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpunarvikan í Reykjavík 30. september - 7. október

Plástrar úr fiskroði, sódavatn úr sjó, sálfræðiþjónusta með stuðningi gervigreindar, hringur á fingri sem framlenging hljóðfæris, notkun hjálpargreindar í baráttunni gegn peningaþvætti, íslenskt wasabi og lengi mætti áfram telja. Þetta hljómar kannski eins og dystópísk framtíðarsýn en allt eru þetta starfandi fyrirtæki sprottin úr íslensku hugviti.

Skoðun
Fréttamynd

Hökkum krísuna

Ég þreytist aldrei á að minna okkur öll á mikilvægi þess að knýja á um nýsköpun og nýjar lausnir til að geta brugðist hratt við óvæntum áskorunum í samfélaginu. Við þurfum stöðugt að stokka spilin og spyrja nýrra spurninga. Virkja hugvitið og þekkingu til nýrra lausna.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­verk eru heimsins gæfa

Í óvissunni og umrótinu sem hafa einkennt heimsbyggðina síðustu mánuði felast ýmis tækifæri. Öll höfum við fylgst með því hvernig ástandið hefur kallað fram nýjar hugmyndir, flýtt fyrir margs konar þróun og kannski öðru fremur sýnt okkur hvers maðurinn er megnugur frammi fyrir bráðavanda.

Skoðun
Fréttamynd

Lím­trés­bitar úr ís­lensku timbri

Nytjaskógrækt á sér ekki langa sögu á Íslandi en nú bendir margt til að á næstu áratugum verði hér hægt að byggja upp blómlegan timburiðnað með sjálfbærri skógrækt og sterkum innviðum.

Skoðun