
Fékk sér i glas og reykti maríjúana fyrir flesta leiki
Helsti vandræðapési NFL-deildarinnar, Josh Gordon, hefur loksins opnað sig varðandi sín vandamál með vímuefni. Saga hans er í einu orði sagt ótrúleg.
Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.
Helsti vandræðapési NFL-deildarinnar, Josh Gordon, hefur loksins opnað sig varðandi sín vandamál með vímuefni. Saga hans er í einu orði sagt ótrúleg.
Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik.
Leikmenn NFL-liðanna koma oftast inn á völlinn með miklum tilþrifum þegar lið þeirra er að spila á heimavelli.
Vörn Denver Broncos hefur verið stolt liðsins síðustu ár en í gær var hún niðurlægð gegn heitasta liðið NFL-deildarinnar, Philadelphia Eagles.
Lögreglan í Miami hefur hafið rannsókn á atviki sem átti sér stað á laugardaginn þegar lögregluþjónn virðist slá kvenkyns aðdáanda Miami Hurricane á leik í bandarísku háskóladeildinni.
Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður.
Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur.
Lögfræðingur leikstjórnandans Colin Kaepernick, sem hóf öll þjóðsöngvamótmælin í Bandaríkjunum, segir að það styttist í að leikmaðurinn fái samning á nýjan leik í NFL-deildinni.
Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo er hættur að bíða eftir því að Tom Brady meiðist eða hætti því hann er búinn að semja við San Francisco 49ers.
Ezekiel Elliott, hlaupari Dallas Cowboys, er enn eina ferðina kominn í sex leikja bannið sem hann fékk fyrir tímabilið.
Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa.
Helginni í NFL-deildinni lauk í nótt er Kansas City Chiefs mætti Denver Broncos og vann mjög sterkan sigur, 29-19.
Eyjamenn slógu í gegn með frumleg fögn á tíunda áratugnum og fögn Stjörnumanna urðu hreinlega heimsfræg. Nú eru lið í NFL-deildinni farin að slá í gegn með frumleg fögn.
Umræðan um mótmæli leikmanna NFL-deildarinnar meðan þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki fór í enn eina áttina um nýliðna helgi.
Philadelphia Eagles er enn heitasta liðið í NFL-deildinni og í gær fór liðið illa með San Francisco 49ers.
Leikmennirnir þeirra spila frítt en eru reyndar flestir á skólastyrk. Þjálfararnir fá aftur á móti feita launatékka fyrir sín störf.
Mikilvægi leikstjórnenda í ameríska fótboltanum er gríðarlegt því þar fara menn sem verða að vera með öll leikkerfi á hreinu og kunnáttuna til að lesa varnir andstæðingar betur en nokkur annar í þeirra liði.
Ein stærsta stjarnan í NFL-deildinni, Le'Veon Bell, hefur fengið sig fullsaddan af ofbeldismanninum Vontaze Burfict sem spilar með Cincinnati Bengals.
Þegar sjö umferðum er lokið í NFL-deildinni er Philadelphia Eagles nokkuð óvænt með besta árangurinn í deildinni.
Drew Stanton komst óvænt í fréttirnar í leik Arizona Cardinals á móti Los Angeles Rams í NFL-deildinni en hann var sendur inn á völlinn þegar leikstjórnandi liðsins meiddist.
Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu.
Fylleríið á stuðningsmönnum NFL-liðsins Buffalo Bills er löngu orðið heimsfrægt og þeim tekst enn að toppa sig.
Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, vill fara að fá botn í mótmæli leikmanna NFL-deildarinnar er þjóðsöngurinn er leikinn því þessi mótmæli séu að skaða deildina.
Leikmenn í NFL-deildinni eru duglegir að finna upp frumleg fagnaðarlæti sem vekja enn meiri athygli á afrekum þeirra inn á vellinum.
Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa fengið nóg af dómaranum Pete Morelli og vilja að NFL-deildin sjái til þess að hann dæmi aldrei aftur hjá Eagles.
Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni, gæti verið búinn að leika sinn síðasta leik á þessu tímabili.
Colin Kaepernick hefur farið í mál við eigendur liðanna í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann telur að það séu samantekin ráð þeirra að semja ekki við hann vegna mótmæla hans gegn kynþáttafordómum.
Kraftajötuninn Hafþór Júlíus er sérstakur heiðursgestur Minnesota Vikings fyrir leikinn gegn Green Bay Packers en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport á morgun.
Áfrýjunardómstóll úrskurðaði í gær að NFL-deildin geti sett hlaupara Dallas Cowboys, Ezekiel Elliott, í sex leikja bann.
Það vakti gríðarlega athygli þegar Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, ákvað að fara eftir fyrirmælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta og banna leikmönnum sínum að fara niður á hné er þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki.