
Aðalþjálfari NFL-liðs með krabbamein en hættir ekki að þjálfa liðið sitt
Ron Rivera færði leikmönnum sínum slæm tíðindi í nótt en um leið ætlar þessi reynslumikli þjálfari ekki að hoppa frá borði í Washington.
Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.
Ron Rivera færði leikmönnum sínum slæm tíðindi í nótt en um leið ætlar þessi reynslumikli þjálfari ekki að hoppa frá borði í Washington.
Hinir vinsælu „Hard Knocks“ þættir verða sýndir á hverju föstudagskvöldi þar til að NFL-tímabilið byrjar í september.
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson er einn af þeim sem hafa keypt XFL-atvinnumannadeildina í ameríska fótboltanum.
Tíu Jardarnir völdu stöður fyrir íslenskt íþróttafólk í ímynduðu íslensku liði í amerískum fótbolta og það var ekki erfitt fyrir þá að finna stöðu fyrir Guðjón Val Sigurðsson.
NFL-félagið Washington mun ekki lengur bera nafnið Redskins. Þá hefur verið ákveðið að skipta um merki félagsins.
Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður.
New England Patriots vonast til að Cam Newton, eitt sinn besti leikmaður NFL-deildarinnar, geti fyllt skarð Toms Brady hjá félaginu.
Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir.
Donald Trump segist ætla að sniðganga fótbolta algjörlega vegna þeirra mótmæla sem hafa átt sér stað undanfarið.
Einn óvinsælasti maður bandarískra íþrótta, Roger Goodell, framkvæmdastjóri NFL, hefur viðurkennt að deildin hafi gert mistök í meðhöndlun sinni á mótmælum leikmanna deildarinnar gegn kynþáttahatri og lögregluofbeldi síðustu ár.
Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan.
Einn virtasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn.
Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það.
Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal.
Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð.
Tom Brady hefur verið harðlega gagnrýndur undanfarna daga.
Franska fótboltakonan Lisa Zimouche er þekkt fyrir að leika kúnstir sínar með boltann og fífla mann og annan. Stjarna úr ameríska fótboltanum er nú komin í stóran hóp „fórnarlamba“ hennar.
Lögregla í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur NFL-leikmannanna Deandre Baker og Quinton Dunbar. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa, vopnaðir byssum, haft peninga og úr af gestum í teiti.
Bandarískar sjónvarpsstöðvar ætlar að reyna allt til þess að „fela“ það þegar íþróttakappleikir fara fram fyrir tómum stúkum.
Tua Tagovailoa er vinsælli en Tom Brady þegar kemur að því að selja treyjur frá því að nýliðaval NFL-deildarinnar kláraðist.
NFL-stjarnan Earl Thomas er heppinn að vera á lífi eftir að bandbrjáluð eiginkona ógnaði honum með byssu.
Heimildarmaður fjölmiðilsins The Action Network segir frá því að í næsta mánuði munu þeir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast aftur í „The Match” en þeir mættust í svakalegri golf viðureign í nóvember 2018.
Næst stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni, nýliðavalið, átti að fara fram í Las Vegas um helgina en vegna kórónuveirunnar varð að hætta við það. Þess í stað verður það sýnt í beinni á netinu.
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.
Það bárust hrikalega óvæntar fréttir úr NFL-deildinni í gær. Rob Gronkowski, sem hafði gefið það út að hann væri hættur, er við það að taka skóna úr hillunni og ganga í raðir Tampa Bay Buccaneers.
Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag.
Christian McCaffrey mun fá meira en 2,2 milljarða í laun á ári fyrir að spila amerískan fótbolta með Pardusdýrunum frá Karólínu.
Tom Dempsey, sem átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár, lést af völdum kórónuveirunnar.
Myron Rolle lék í NFL-deildinni í þrjú ár en hætti síðan í deildinni og fór í læknisnám. Nú stendur hann í fremstu víglínu í baráttunni við kórónuveiruna i Bandaríkjunum.
Nýjasta merkið í NFL-deildinni hefur alls ekki slegið í gegn og sumum finnst það hreinlega vera smekklaust.