Neytendur

Neytendur

Neytendafréttir af íslenskum markaði.

Fréttamynd

Áfengisskattur hæstur á Íslandi

Áfengisgjald, sérstakur skattur íslenska ríkisins af áfengi, er með því hæsta sem gerist í Evrópu samkvæmt úttekt <em>Neytendablaðsins</em>. Það er helst að áfengisgjald í Noregi sé svipað því sem hér þekkist.

Menning
Fréttamynd

Íslenskar vörur ódýrari

Verðkönnun sem gerð var fyrir Samtök iðnaðarins (SI) í fjórum verslunum á höfuðborgarsvæðinu í júlí síðastliðnum leiddi í ljós að samanlagt meðalverð íslenskra vara í könnuninni var 10,3% lægra en þeirra erlendu.

Viðskipti innlent