Neytendur

Neytendur

Neytendafréttir af íslenskum markaði.

Fréttamynd

Miklir hagsmunir í húfi með nýju persónuverndarlögunum

Ný persónuverndarlöggjöf sem tók gildi í dag er lítt gagnleg ef einstaklingar nýta ekki réttindin sem þeir öðlast með lögunum. Þetta segir framkvæmdastjóri fyrirtækis sem sérhæfir sig í hagkerfi persónuupplýsinga. Yfir þrettán hundruð manns hafa skráð sig í hóp á Facebook sem ber yfirskriftina "ég vil fá persónugögnin mín.“

Innlent
Fréttamynd

Skellt í lás á leikdegi

Búast má við snemmbúnum lokuðum hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum vegna leiks Íslands og Nígeríu í dag. En hvar verður skellt í lás fyrir klukkan 15?

Viðskipti innlent