Stöðva innflutning á „undrakaffinu“ Birgir Olgeirsson skrifar 31. júlí 2019 15:48 Um er að ræða Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Mynd/MAST Matvælastofnun hefur upplýst Tollayfirvöld um lyfjavirkt innihaldsefni í tveimur vörum sem nefnd voru í fréttatilkynningu stofnunarinnar í gær. Um er að ræða kaffi og kakó frá bandaríska framleiðandanum Valentus sem Matvælastofnuna hefur varið við neyslu á. Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins. Vörurnar sem tollurinn mun stöðva eru Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Hafa þessar vörur verið til sölu á samfélagsmiðlum og á vefsíðum þar sem kaffið hefur ýmist verið kallað töfrakaffi eða undrakaffi. Framleiðandinn segir vörurnar hjálpa þeim sem nota þær við þyngdarstjórnun og er því haldið fram að þær geti jafnframt bætt skap fólks.Vörurnar tvær sem tollurinn mun stöðva.Mast.isIngibjörg Jónsdóttir, fagssviðsstjóri hjá Matvælastofnun, segir í skriflegu svari til Vísis að samkvæmt matvælalögum er óheimilt að flytja til landsins eða markaðssetja matvæli, þ.m.t. fæðubótarefni, sem innihalda lyf samkvæmt skilgreiningu lyfjalaga. Leiki vafi á því hvort einstök efnasambönd teljist lyf sker Lyfjastofnun úr. Innflytjandi getur því sent vöruna til flokkunar hjá Lyfjastofnun til að fá úr því skorið hvort varan falli undir skilgreiningu á lyfi. Sjá nánar á vef Lyfjastofnunar.Á meðan varan hefur ekki fengið flokkun hjá Lyfjastofnun og einnig á meðan varan er í ferli hjá Lyfjastofnun er innflutningur og dreifing ekki heimil skv. matvælalögum. Heilsa Neytendur Tengdar fréttir Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30. júlí 2019 14:49 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Matvælastofnun hefur upplýst Tollayfirvöld um lyfjavirkt innihaldsefni í tveimur vörum sem nefnd voru í fréttatilkynningu stofnunarinnar í gær. Um er að ræða kaffi og kakó frá bandaríska framleiðandanum Valentus sem Matvælastofnuna hefur varið við neyslu á. Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins. Vörurnar sem tollurinn mun stöðva eru Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Hafa þessar vörur verið til sölu á samfélagsmiðlum og á vefsíðum þar sem kaffið hefur ýmist verið kallað töfrakaffi eða undrakaffi. Framleiðandinn segir vörurnar hjálpa þeim sem nota þær við þyngdarstjórnun og er því haldið fram að þær geti jafnframt bætt skap fólks.Vörurnar tvær sem tollurinn mun stöðva.Mast.isIngibjörg Jónsdóttir, fagssviðsstjóri hjá Matvælastofnun, segir í skriflegu svari til Vísis að samkvæmt matvælalögum er óheimilt að flytja til landsins eða markaðssetja matvæli, þ.m.t. fæðubótarefni, sem innihalda lyf samkvæmt skilgreiningu lyfjalaga. Leiki vafi á því hvort einstök efnasambönd teljist lyf sker Lyfjastofnun úr. Innflytjandi getur því sent vöruna til flokkunar hjá Lyfjastofnun til að fá úr því skorið hvort varan falli undir skilgreiningu á lyfi. Sjá nánar á vef Lyfjastofnunar.Á meðan varan hefur ekki fengið flokkun hjá Lyfjastofnun og einnig á meðan varan er í ferli hjá Lyfjastofnun er innflutningur og dreifing ekki heimil skv. matvælalögum.
Heilsa Neytendur Tengdar fréttir Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30. júlí 2019 14:49 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30. júlí 2019 14:49