Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. Viðskipti innlent 7. janúar 2019 10:38
Álfurinn í Kópavogi hættur sölu á sígarettum Það er algjör vitleysa að reykja, þú brennir peninga á því að kveikja, þetta segir í laginu Tóm Tjara. Nú hefursöluturninn Álfurinn í Kópavogi tekið skref að því að minnka reykinga "vitleysuna“. Sölu á sígarettum hefur nefnilega verið hætt. Innlent 5. janúar 2019 22:06
Ítarleg úttekt á því af hverju McDonalds gekk ekki upp hér landi Svo virðist sem að skortur á útibúum McDonalds-veitingastaðarins hér á landi hafi vakið forvitni fréttastofu CNBC í Bandaríkjunum. Tæplega átta mínútna langt myndband þar sem farið er ítarlega í saumana á því hvað fór úrskeiðis var birt á á vef fjölmiðilsins í gær. Viðskipti innlent 5. janúar 2019 10:30
Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. Viðskipti innlent 4. janúar 2019 13:11
Neytendur hugsi um notagildi á útsölunum Formaður Neytendasamtakanna segir neytendamálin vera að fá meira vægi í þjóðfélagsumræðunni. Ný stjórn samtakanna leggi áherslu á siðræna neyslu. Hann ráðleggur neytendum að forðast óþörf kaup á janúarútsölunum. Viðskipti innlent 4. janúar 2019 07:30
Domino's með fimmtung markaðarins Domino's er með stærsta markaðshlutdeild á íslenska skyndibitamarkaðnum, ef marka má tölur sem unnar eru upp úr neyslugögnum frá fjártæknifyrirtækinu Meniga. Viðskipti innlent 3. janúar 2019 15:37
„Alrangt“ að Lindex hafi sérstaklega hækkað verð fyrir útsölur Verðbreytinguna megi rekja til verðhækkunar sem tilkynnt var um í nóvember síðastliðnum. Viðskipti innlent 2. janúar 2019 21:41
Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. Viðskipti innlent 2. janúar 2019 11:07
Formaður Neytendasamtakanna vill breyta reglum um skilarétt Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í verslanir eftir aðfangadag að skila gjöfum. Formaður Neytendasamtakanna segir nauðsynlegt að breyta neytendalögum þannig að réttur fólks til að skila vörum í verslanir sé sá sami og skilaréttur á netinu. Viðskipti innlent 28. desember 2018 20:57
Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Smáratívolí mun loka í lok febrúar næstkomandi. Viðskipti innlent 27. desember 2018 13:50
Smáratívolí heyrir brátt sögunni til Smáratívolí í Smáralind mun hætta starfsemi í lok febrúar. Viðskipti innlent 27. desember 2018 09:20
Nova bannað að gefa hættulega bolta Fjarskiptafyrirtækinu Nova hefur verið gert að innkalla bolta sem fyrirtækið gaf síðastliðið sumar þar sem þeir eru taldir hættulegir ungum börnum. Viðskipti innlent 26. desember 2018 19:57
Jólagjafir fyrirtækjanna: Bose hátalarar, gjafakort og 200 þúsund króna jólabónus Sum fyrirtæki borguðu starfsmönnum sínum jólabónus og önnur gáfu matarkörfur en ljóst er að gjafirnar voru afar fjölbreyttar. Viðskipti innlent 25. desember 2018 15:12
Segir tilefni til að skýra rétt neytenda Formaður Neytendasamtakanna segir tilefni til að skýra rétt neytenda þegar kemur að skilafrestum jólagjafa. Innlent 23. desember 2018 20:05
Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20. desember 2018 16:58
Brá þegar hún fékk plastþræði í kaffisúkkulaði frá Góu Framleiðslustjóri Góu segir plastið hættulaust, um einangrað tilfelli sé að ræða en ef fleiri tilfelli komi upp verði varan innkölluð. Innlent 20. desember 2018 15:34
Sýslumaður gæti þurft að taka við kreditkortum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Viðskipti innlent 20. desember 2018 14:05
Gleðileg jól ekki bundin við hluti, eyðslu og óhóf Elsa Kristjánsdóttir, rekstrarstýra hjá UN Women, aðhyllist naumhyggjulífsstíl og er það hennar reynsla að meiri eyðsla og dýrari gjafir skili ekki endilega betri jólum. Hún hvetur alla til að íhuga naumhyggju fyrir jól. Innlent 20. desember 2018 08:15
Mikill verðmunur á jólamatnum samkvæmt könnun ASÍ Að því er fram kemur í tilkynningu ASÍ var verðmunurinn mestur á algengum jólamat eins og til dæmis kjöti, gosi, jólaöli og konfekti. Viðskipti innlent 19. desember 2018 11:08
Haframjólk uppseld Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum. Viðskipti innlent 18. desember 2018 07:15
Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. Viðskipti innlent 17. desember 2018 14:52
Telur ólíklegt að nuddsuð trufli bíógesti Hinn svokallaði lúxussalur í kvikmyndahúsi Sambíóanna í Álfabakka hefur fengið yfirhalningu. Viðskipti innlent 13. desember 2018 13:46
Ísland áratug á eftir Noregi í netverslun Verslun á netinu sækir á hefðbundnar verslanir. Viðskipti innlent 12. desember 2018 07:30
Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. Viðskipti innlent 11. desember 2018 14:12
Varað við alvarlegum galla í Harley Davidson-hjólum Ráðist hefur verið í innköllun á rúmlega 238 þúsund Harley Davidson-mótorhjólum í Evrópu vegna mögulegs leka í vökvakúplingu hjólanna. Viðskipti innlent 11. desember 2018 09:22
Jólatré úr gömlum herðatrjám Sigurjón Már Svanbergsson hefur gaman af því að smíða og endurnýta. Hann fékk þá hugmynd að gera jólatré úr gömlum herðatrjám og varð útkoman betri en hann þorði að vona. Efniviðinn í tréð fékk hann ýmist gefins eða á nytjam Jól 9. desember 2018 09:00
Tæplega hundrað prósent verðmunur á leikföngum milli verslana Verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ segir verð breytast hratt og að neytendur þurfi að fylgjast vel með, sérstaklega í jólaösinni. Innlent 8. desember 2018 20:00
Don Cano snúið aftur Icewear hefur opnað sérstaka Don Cano verslun í Icewear Magasin á Laugavegi. Viðskipti innlent 7. desember 2018 16:00
Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun en þar segir að kjúklingurinn sé meðal annars seldur undir merkjum Bónuss, Krónunnar og Ali. Innlent 7. desember 2018 14:45
Skrúfum fyrir kranann Hildur Dagbjört Arnardóttir og fjölskylda hennar hafa fyrir sið að gefa aðeins þeim jólagjafir sem halda með þeim upp á jólin. Þetta er liður í því að fækka gjöfum og minnka þannig það neyslubrjálæði sem við Íslendingar virðumst föst í, sérstaklega um hátíðirnar. Jól 7. desember 2018 09:00