Neytendur

Neytendur

Neytendafréttir af íslenskum markaði.

Fréttamynd

Álfurinn í Kópavogi hættur sölu á sígarettum

Það er algjör vitleysa að reykja, þú brennir peninga á því að kveikja, þetta segir í laginu Tóm Tjara. Nú hefursöluturninn Álfurinn í Kópavogi tekið skref að því að minnka reykinga "vitleysuna“. Sölu á sígarettum hefur nefnilega verið hætt.

Innlent
Fréttamynd

Neytendur hugsi um notagildi á útsölunum

Formaður Neytendasamtakanna segir neytendamálin vera að fá meira vægi í þjóðfélagsumræðunni. Ný stjórn samtakanna leggi áherslu á siðræna neyslu. Hann ráðleggur neytendum að forðast óþörf kaup á janúarútsölunum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Haframjólk uppseld

Framleiðendur Oatly-haframjólkurvara hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir útskýra að þeir geti ekki annað eftirspurn eftir vörum sínum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Jólatré úr gömlum herðatrjám

Sigurjón Már Svanbergsson hefur gaman af því að smíða og endurnýta. Hann fékk þá hugmynd að gera jólatré úr gömlum herðatrjám og varð útkoman betri en hann þorði að vona. Efniviðinn í tréð fékk hann ýmist gefins eða á nytjam

Jól
Fréttamynd

Skrúfum fyrir kranann

Hildur Dagbjört Arnardóttir og fjölskylda hennar hafa fyrir sið að gefa aðeins þeim jólagjafir sem halda með þeim upp á jólin. Þetta er liður í því að fækka gjöfum og minnka þannig það neyslubrjálæði sem við Íslendingar virðumst föst í, sérstaklega um hátíðirnar.

Jól