Bilun hjá Reiknistofu bankanna Bilun kom upp í morgun í kerfum hjá Reiknistofu bankanna (RB) sem gerir það að verkum að færslur birtast ekki á reikningsyfirlitum hjá Landsbankanum og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 25. mars 2019 11:47
Vandi vegna smálána eykst ár frá ári Enn fjölgar í hópi ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara (UMS) vegna fjárhagsvanda. Innlent 25. mars 2019 08:02
Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans Viðskipti erlent 24. mars 2019 09:03
Klaufavilla í frumvarpi sem gerir erlenda netverslun dýrari Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem heimilar Íslandspósti ohf. (ÍSP) að velta kostnaði af erlendum sendingum yfir á neytendur. Viðskipti innlent 22. mars 2019 07:30
Fífa innkallar hættulegu barnaburðarpokana Aðstandendur barnavöruverslunarinnar Fífu hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Viðskipti innlent 21. mars 2019 09:52
Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. Viðskipti innlent 19. mars 2019 11:35
Dýrast að eyða helgi í Reykjavík af öllum höfuðborgum Evrópu Reykjavík er dýrasta ferðamannaborg Evrópu samkvæmt árlegri verðkönnun bresku póstþjónustunnar. Innlent 18. mars 2019 07:00
Kanna þarf matarvenjur Íslendinga vegna fjölgunar grænkera erlendis Formaður Neytendasamtakanna hvetur til þess að könnun verði gerð á matarvenjum Íslendinga en sú síðasta var gerð fyrir rúmum áratug. Hann segir að í nágrannalöndum fjölgi hratt í hópi ungs fólks sem leggur áherslu á ýmis konar grænmetisfæði. Innlent 17. mars 2019 19:15
Gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA "óvægin og óréttmæt“ Hrefna Sverrisdóttir, veitingakona á ROK, svaraði í dag gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA, Þórarins Ævarssonar, á verðlag á íslenskum veitingastöðum. Hrefna sagði gagnrýni Þórarins hafa verið óvægna og óréttmæta. Viðskipti innlent 17. mars 2019 14:33
Segir komið fram við Íslendinga eins og þeir séu einnota og að gáfnafari og verðvitund þeirra sé misboðið Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, var einn frummælenda á málþingi ASÍ og Neytendasamtakanna um verðlag á Íslandi í morgun. Viðskipti innlent 14. mars 2019 13:43
Málþing ASÍ og Neytendasamtakanna: Af hverju er verðlag á Íslandi svona hátt? Verðlagseftirlitið og Neytendasamtökin efna til morgunverðarfundar um verðlag á matvöru á Íslandi. Yfirskrift fundarins er Af hverju er verðlag á matvöru á Íslandi svona hátt? - Og hvað getum við gert í því? Viðskipti innlent 14. mars 2019 08:15
Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Viðskipti innlent 12. mars 2019 08:00
Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. Viðskipti innlent 11. mars 2019 14:22
Stöðva markaðssetningu á ólöglegum sæfivörum Fjórar vörur uppfylltu ekki skilyrði um markaðsleyfi og frávik vegna ófullnægjandi merkinga fundust á 40 vörum. Innlent 11. mars 2019 09:53
Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. Viðskipti innlent 8. mars 2019 09:00
Segir mikinn áhuga á 27 milljóna Sushiplássi á Stjörnutorgi Veitingarými á miðju Stjörnutorgi er nú til sölu. Fjöldi áhugasamra hafa sett sig í samband við eiganda Sushibarsins og viðrað hugmyndir sínar um framtíð plássins. Viðskipti innlent 7. mars 2019 11:30
40 prósenta samdráttur í sölu nýrra fólksbíla 40,8 prósenta samdráttur varð í sölu nýrra fólksbíla bíla í janúar og febrúar 2019 samanborið við sama tímabil árið 2018. Alls voru skráðir 1.647 nýir fólksbílar í janúar og febrúar 2019. Viðskipti innlent 7. mars 2019 10:16
Borgar sig að leyfa fólki að borga það sem það vill Undanfarna daga hefur kaffihúsið Pallett í Hafnarfirði leyft viðskiptavinum að borga það sem það vill fyrir allar veitingar. Eigendur kaffihússins segja að það hafi gengið prýðilega, enda sé fólk í eðli sínu gott og sanngjarnt. Viðskipti innlent 6. mars 2019 13:30
Fleiri á móti innflutningi á fersku kjöti Rúm 52 prósent eru andvíg tilslökun á reglum um innflutning á ferskum matvælum samkvæmt nýrri könnun. Ráðherra skilur að fólk kjósi íslenskt kjöt en koma þurfi niðurstöðum sérfræðinga betur á framfæri. Innlent 5. mars 2019 06:30
Segja hræðsluáróðri beitt gegn neytendum Talsmenn Evrópusinnaðra flokka á Alþingi segja neikvæða afstöðu til innflutnings á ferskum matvælum sýna að réttar upplýsingar þurfi að komast betur á framfæri. Ráðherra segir þó skilning á stöðu stjórnvalda fara vaxandi. Innlent 5. mars 2019 06:00
Yfir þúsund á aldrinum 21-24 ára á vanskilaskrá Yfir þúsund manns á aldrinum tuttugu og eins til tuttugu og fjögurra ára eru á vanskilaskrá. Þá hefur nýskráningum á vanskilaskrá farið fjölgandi á síðustu mánuðum eftir stöðuga fækkun síðustu ára. Innlent 2. mars 2019 19:45
Smárabíó yfirtekur efstu hæð Smáralindar Kvikmyndahúsið Smárabíó hefur bætt við sig rými í Smáralind. Viðskipti innlent 1. mars 2019 10:41
Bjórlíkisvaka á Dillon Þrjátíu ára bjórfrelsi verður fagnað víða um land í dag. Á Dillon verður hið alræmda bjórlíki á tilboði ef einhver vill smakka. Skömmu áður en bjórbanninu var aflétt reiddu bareigendur gervibjórinn fram við ótrúlegar vinsældir bjórþyrstra Íslendinga. Lífið 1. mars 2019 07:00
Blómkálið selst vel í ketó-æði Sprenging er í sölu á blómkáli. Stærsti innflutningsaðili grænmetis á landinu, Bananar ehf., þurfti á dögunum að flytja blómkál með flugvél beint frá Hollandi. Innlent 1. mars 2019 06:00
Myllan innkallar vatnsdeigsbollur Myllan hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla vatnsdeigsbollur sem voru vanmerktar með tilliti til ofnmæis- og óþolsvalds, mjólkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Myllunni. Viðskipti innlent 28. febrúar 2019 13:36
124 þúsund króna munur á árskostnaði fyrir dagvist og mat í grunnskólum Úttekt Verðlagseftirlits ASÍ á gjöldum fyrir skóladagvistun (frístund), síðdegishressingu og skólamáltíðir sýnir að mikill munur getur verið á þeim milli sveitarfélaga. Innlent 28. febrúar 2019 11:13
Óánægja og hræðsla í grasrót Framsóknar Framsóknarmenn óánægðir með frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á hráu kjöti. Framsóknarmenn vilja að flokksforystan hafni því. Formaður Sambands ungra Framsóknarmanna segir fólk hrætt vegna málsins. Innlent 28. febrúar 2019 07:30
„Mannleg mistök“ settu sófa á útsölu Neytendastofa telur Húsgagnahöllina hafa farið á svig við lög þegar verslunin auglýsti sófa á afslætti undir lok síðasta árs Viðskipti innlent 27. febrúar 2019 10:20
Setja léttkolsýrðan kollagendrykk á markað Drykkurinn er unninn úr íslensku fiskroði. Viðskipti innlent 27. febrúar 2019 09:00
Val neytenda Þegar landsmenn bregða sér til annarra landa sjá þeir iðulega af hverju þeir eru að missa hér á landi í matarúrvali. Skoðun 25. febrúar 2019 07:00