Hækka verð til að lækka það á svörtum föstudegi Neytendasamtökunum hafa borist ábendingar um að smávöruverslanir hækki verðið í aðdraganda svarts föstudags, eða Black Friday. Ólíkt því sem gerðist í fyrra hafa lánafyrirtæki í auknum mæli auglýst í tilefni dagsins. Viðskipti innlent 29. nóvember 2019 07:30
Síminn sektaður um níu milljónir fyrir ítrekað brot gegn fjölmiðlalögum Póst- og fjarskiptastofnun hefur lagt níu milljóna króna stjórnvaldssekt á Símann fyrir brot á fjölmiðlalögum. Stofnunin telur brot Símans hafa verið meðvituð og markviss, auk þess sem þau hafi haft umtalsverð skaðleg áhrif á fjarskiptamarkaðinn. Viðskipti innlent 29. nóvember 2019 07:00
Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. Viðskipti innlent 28. nóvember 2019 16:00
Fiskikóngurinn varar við gullgrafaraæði á humarmarkaði Kristján Berg Ásgeirsson, best þekktur sem Fiskikóngurinn, varar við því sem hann kallar gullgrafaraæði á humarmarkaði vegna skorts á íslenskum humri. Viðskipti innlent 27. nóvember 2019 12:45
Lækka leiguverð til að halda í leigjendur Innkoma Bjargs íbúðafélags á leigumarkaðinn hefur strax haft áhrif á leiguverð á markaðnum. Þannig hafa leigusalar á almennum markaði lækkað leiguverð til þess að halda í leigjendur, frekar en að missa þá. Viðskipti innlent 27. nóvember 2019 12:20
Sólrún Diego og Tinna Alavis brutu lög með duldum auglýsingum Sólrúnu Lilju Diego Elmarsdóttur og Tinnu Alavisdóttur hefur verið gert að hætta birtingu duldra auglýsinga á samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 26. nóvember 2019 13:00
Telja ósannað að Extra tyggjó sé nú betra fyrir tennurnar Heildsalan Innnes er talin hafa gerst brotleg við lög með fullyrðingum framkvæmdastjóra þess um að Extra tyggjó sé nú betra fyrir tennurnar og tannheilsu. Viðskipti innlent 25. nóvember 2019 15:21
Varar við framsetningu íslenskra verslana í aðdraganda svarts fössara Árvökull Akureyringur segir AB varahluti svipta neytendur af rétti sínum til að taka upplýsta ákvörðun við kaup með auglýsingum sínum um vörur á tilboði. Viðskipti innlent 25. nóvember 2019 13:42
Kílóið af humri á allt að tuttugu þúsund krónur Kílóið af stórum íslenskum humri getur kostað allt að tuttugu þúsund krónur út úr búð. Þá hefur mikill aflabrestur orðið til þess að óvenjulítið af humri hefur ratað í fiskbúðir. Innlent 24. nóvember 2019 22:15
Fjármál, ímynd og samfélagsleg ábyrgð Rannsóknir hafa sýnt að mikill meirihluti neytenda vill skipta við ábyrg fyrirtæki. Neytendaáhrifin eru að aukast og við þurfum nýjar viðskiptaaðferðir til að koma til móts við þau. Skoðun 20. nóvember 2019 12:00
Eru íslensk heimili farin að dempa hagsveifluna? Neysla íslenskra heimila mun væntanlega mýkja hagsveifluna talsvert á komandi fjórðungum öfugt við það sem oftast hefur verið í íslensku hagkerfi. Skoðun 18. nóvember 2019 14:45
Breyta 1850 fermetrum í mínígolf "töfraveröld“ Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson stefnir á að opna nýjan veitinga- og afþreyingarstað í Skútuvogi fyrir upphaf Evrópumótsins í knattspyrnu næsta sumar Viðskipti innlent 15. nóvember 2019 08:00
Auðveldum okkur lífið í jólavertíðinni Jólavertíðin í verslun er að ganga í garð með tilheyrandi traffík í verslunum landsins. Skoðun 15. nóvember 2019 08:00
Segja Orkuveituna skulda notendum milljarða króna Stjórn Neytendasamtakanna sakar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að hafa innheimt vatnsgjöld umfram það sem lög leyfi sem nemi milljörðum króna undanfarin ár. Álykta samtökin þetta á grundvelli þess að OR hafi verið óheimilt að greiða eigendum sínum út arð. Viðskipti innlent 14. nóvember 2019 19:50
Landsmenn geta skoðað sektirnar sínar á netinu Lögreglan hefur tekið í notkun nýja tækni og hér eftir verður hægt að nálgast upplýsingar um sektir í pósthólfi á island.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Innlent 14. nóvember 2019 11:42
Auglýsir eftir túlípönum Ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning á búvörum hefur hafnað erindi Félags atvinnurekenda (FA) um að fella niður tolla á túlípönum. Viðskipti innlent 14. nóvember 2019 07:00
Fyrstu skrefin í opnun netverslunar Netverslun á Íslandi hefur tekið stakkaskiptum undanfarin ár þar sem vöxtur hefur verið mikill og væntingar viðskiptavina aukist jafnt og þétt. Skoðun 13. nóvember 2019 11:00
Ekkert bólar á viðbrögðum vegna túlípana Enga túlípana er að fá í landinu þar sem innlendir framleiðendur geta einungis boðið upp á þá frá desember til páska. Viðskipti innlent 12. nóvember 2019 06:15
Íslendingar sjúkir í sódavatn Íslendingar hafa undanfarinn tæpan áratug í auknum mæli sagt skilið við sykraða gosdrykki og keypt kolsýrt vatn í staðinn, oft nefnt sódavatn. Þetta kemur fram í sölutölum úr matvöruverslunum og bensínstöðvum sem Félag atvinnurekenda birtir á heimasíðu sinni í dag. Viðskipti innlent 11. nóvember 2019 14:30
125 milljarðar á einni mínútu Dagur einhleypra er hugarfóstur téðs Alibaba og er ætlað að koma til móts við hinn rótgróna Valentínusardag. Viðskipti erlent 11. nóvember 2019 07:51
„Ég hef sjaldan séð aðra eins röð“ Fjölmargir hafa lagt leið sína í Kringluna í kvöld, þar sem svokölluð Miðnætursprenging er nú haldin. Lífið 7. nóvember 2019 20:29
Play útskýrir frímiðaleikinn Frímiðaleiknum, sem flugfélagið Play hyggst standa fyrir á næstu vikum, mætti einna helst líkja við páskaeggjaleit. Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 10:45
Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. Viðskipti innlent 6. nóvember 2019 11:00
Og eftir stóðu tvö Eftir áratugastarfsemi hefur bakaríinu á Fálkagötu 18 verið skellt í lás. Viðskipti innlent 4. nóvember 2019 11:45
Gefur gömlum skartgripum nýtt líf Hönnuðurinn Kolbrún Ýr tekur við gömlu skarti og býr til nýtt úr því. Lífið 4. nóvember 2019 09:00
Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 08:32
Sakar Gagnaveituna um rangfærslur og blekkingar Framkvæmdastjóri Mílu segir fyrirtækið ætla að senda Neytendastofu formlega kvörtun vegna ásakana Gagnaveitunnar. Viðskipti innlent 31. október 2019 18:28
Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Viðskipti innlent 31. október 2019 14:15
Dæmi um að Míla aftengi og rífi niður búnað samkeppnisaðila á heimilum Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur segir töluvert um að samkeppnisaðilinn Míla aftengi ljósleiðara gagnaveitunnar og taki jafnvel niður búnað inni á heimilum án þess að húsráðendur viti það. Þetta hamli samkeppni og geti valdið fólki óþarfa raski og jafnvel kostnaði. Viðskipti innlent 31. október 2019 12:00
„Þetta eru peningar sem viðskiptavinir eiga inni hjá okkur“ Elko hefur rýmkað skilafrestinn duglega fyrir komandi jólavertíð. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir það auka þrýstinginn á starfsfólk Elko að selja fólki réttu vöruna, til að koma í veg fyrir að þurfa að selja vöruna aftur með lægri framlegð. Viðskipti innlent 31. október 2019 12:00