

NBA
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Treyja númer 16 hengd upp í rjáfur
NBA-liðið Sacramento Kings ætlar að leggja treyju númer 16 til hliðar til heiðurs Serbanum Peja Stojakovic.

Jón Arnór æfir hjá NBA-liði
Jón Arnór Stefánsson snýr aftur til Dallas Mavericks.

Annað kynþáttarmál skekur NBA-deildina
Verið er að rannsaka ummæli framkvæmdarstjóra Atlanta Hawks en hann lýsti yfir því að í leikmanni byggi "Afríkumaður“ á símafundi með eigendum liðsins.

Lin hrekkti fólk á vaxmyndasafni | Myndband
NBA-stjarnan Jeremy Lin fékk á dögunum vaxmynd af sér í San Francisco og hann nýtti tækifærið til þess að hrekkja fólk í leiðinni.

Barbosa til Golden State | Myndbönd
Golden State Warriors hefur samið við brasilíska bakvörðinn Leandro Barbosa.

Herra Stóra skot leggur skóna á hilluna
Chauncey Billups hefur lagt skóna á hilluna, eftir 17 ára feril í NBA-deildinni.

Ming verndar hákarla og fíla
Kínverski risinn Yao Ming hefur gert það gott síðan hann lagði skóna á hilluna en hann berst fyrir réttindum dýra.

Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna
Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag.

Jordan og Barkley eru ekki lengur vinir
Michael Jordan og Charles Barkley voru eitt sinn perluvinir en það er liðin tíð.

Terry líklega á leið til Houston
Samkvæmt frétt Yahoo Sports mun Houston Rockets fá bakvörðinn reynda, Jason Terry, frá Sacramento Kings.

Durant fær 33 milljarða frá Nike
Íþróttavörurisinn Nike teygði sig alla leið til þess að halda NBA-stjörnunni Kevin Durant á samningi hjá sér.

Bandaríkin lentu í vandræðum gegn Tyrklandi á HM | Öll úrslit dagsins
Bandaríska landsliðið í körfubolta lenti í töluverðum vandræðum gegn Tyrklandi á Heimsmeistaramótinu sem fer fram á Spáni þessa dagana. Þá vann Spánn öruggan sigur á Egyptalandi.

Miami fær flökkukind
Lið Miami Heat í NBA-deildinni hefur samið við bakvörðinn Shannon Brown, en hann hafði verið án liðs síðan hann var látinn fara frá New York Knicks í lok júlí.

Rivers verður hjá Clippers til ársins 2019
Doc Rivers hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Los Angeles Clippers, en hann mun stýra liðinu til ársins 2019.

Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA
Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum.

NBA breytir reglum
NBA-deildin hefur breytt reglum til að auka öryggi leikmanna.

Deng óttast um framtíð breska körfuboltans eftir töpin á móti Íslandi
Luol Deng, nýr leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni og enskur landsliðsmaður í körfubolta, hefur miklar áhyggjur af framtíð breska körfuboltans.

Krzyzewski búinn að velja hópinn | Lillard skilinn eftir
Þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, ákvað að skilja Chandler Parsons, Damian Lillard, Kyle Korver og Gordon Hayward eftir fyrir Heimsmeistaramótið í körfubolta sem hefst á Spáni í næstu viku.

Skipti Kevin Love til Cleveland frágengin
Eftir 30 daga bið var loks í gær hægt að staðfesta skiptin á kraftframherjanum Kevin Love frá Minnesota Timberwolves til Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum.

Bandaríkin klár með hópinn fyrir HM
Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.

Dómarinn sem missti aldrei af leik hættur
Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni.

Shawn Marion ætlar að spila með LeBron í Cleveland
Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að framherjinn Shawn Marion hafi ákveðið að semja við Cleveland Cavaliers og spila með liðinu í NBA-deildinni á komandi tímabili.

Sá fyrsti í NBA af indverskum ættum er 2,26 metrar á hæð
Sacramento Kings samdi um helgina við miðherjann Sim Bhullar sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að semja við NBA-lið.

Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn
Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið.

Heimsfriðurinn verður Pönduvinurinn
Metta World Peace ákvað í tilefni þess að að hann væri búinn að skrifa undir hjá kínversku liði að breyta nafni sínu í Pandas Friend eða Pönduvinurinn.

Draumaliðið vann gullið á ÓL í Barcelona fyrir nákvæmlega 22 árum
Besta körfuboltalið fyrr og síðar að margra mati og hið upprunalega Draumalið vann Ólympíugullið í Barcelona fyrir nákvæmlega 22 árum síðan eða 8. ágúst 1992.

Kevin Durant verður ekki með bandaríska liðinu á HM
Kevin Durant hefur ákveðið að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum og besti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili verður því ekki með Bandaríkjamönnum á HM í körfubolta á Spáni í næsta mánuði.

Oden handtekinn fyrir heimilisofbeldi
Greg Oden sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007 var í nótt handtekinn í Indianapolis fyrir að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína.

Cleveland og Minnesota komast að samkomulagi um Love
Samkvæmt heimildum Yahoo Sports er stjörnuframherjinn Kevin Love á leiðinni til Cleveland Cavaliers eftir að félagið komst að samkomulagi við Minnesota Timberwolves um leikmannaskipti.

LeBron og strákarnir hans hjálpsamir
Körfuboltakappinn LeBron James og hans fjölskylda lætur verkin tala þegar kemur að því að aðstoða fólk í heimabæ þeirra Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. James gefur ekki bara peninga því hann mætir á svæðið þegar þarf að taka til hendinni.