Durant fór illa með sína gömlu félaga Kevin Durant spilaði í nótt sinn fyrsta leik gegn Oklahoma City Thunder sem hann yfirgaf fyrir Golden State Warriors í sumar. Körfubolti 4. nóvember 2016 07:26
Fannar hefði skammað hann langt fram á kvöld Klúður ársins í NBA-deildinni er þegar komið. Körfubolti 3. nóvember 2016 09:30
Westbrook með skotsýningu gegn Clippers Aðeins meistarar Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder eru ósigruð í NBA-deildinni. Körfubolti 3. nóvember 2016 07:30
Curry: Allen er besta skytta sögunnar Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert. Körfubolti 2. nóvember 2016 23:30
NBA-liðin náðu ekki sambandi við Pétur sem var að spila heima á Íslandi Íslenski NBA-leikmaðurinn Pétur Guðmundsson var í skemmtilegu viðtali hjá "The Handle Podcast“ þar sem var farið vel yfir magnaðan feril hans. Körfubolti 2. nóvember 2016 12:00
Cleveland með fullt hús og Golden State á flugi Bestu lið deildarinnar skoruðu bæði mikið í nótt á meðan San Antonio tapaði sínum fyrsta leik í vetur. Körfubolti 2. nóvember 2016 07:30
Ein besta skytta sögunnar lætur staðar numið Ray Allen tilkynnti í dag að hann hefði lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Körfubolti 1. nóvember 2016 23:00
Dýrt spaug að kasta munnstykkinu sínu í NBA DeMarcus Cousins, miðherji Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, fékk fínustu sekt eftir framkomu sína í leik á móti Minnesota Timberwolves um helgina. Körfubolti 1. nóvember 2016 16:30
Ætti núna að eiga nóg fyrir sautján systkini sín Steven Adams, miðherji Oklahoma City Thunder, er búinn að framlengja samning sinn við félagið og þarf ekki mikið að kvarta yfir launaseðlinum sínum næstu fjögur árin. Körfubolti 1. nóvember 2016 15:00
Leikmenn Lakers þorðu ekki að gista á draugahóteli Tveir leikmenn Lakers þorðu ekki á hótelið en Heimsfriður sagði draugana hafa snert sig. Körfubolti 1. nóvember 2016 14:00
LeBron og Russell bestir í fyrstu viku NBA | Sjáið flottustu tilfþrif vikunnar LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder voru valdir bestu leikmennirnir í NBA-deildinni í körfubolta í fyrstu vikunni á nýju tímabili. James var bestur í Austurdeildinni en Westbrook bestur í Vesturdeildinni. Körfubolti 1. nóvember 2016 11:30
Nautin frá Chicago byrja veturinn vel Chicago Bulls er búið að vinna alla þrjá leiki sína í NBA-deildinni og í nótt valtaði liðið yfir Brooklyn Nets, 118-88. Körfubolti 1. nóvember 2016 07:30
Bjóða Tim Duncan velkominn í ljúfa lífið | Sjáið þessa auglýsingu Tim Duncan lagði skóna á hilluna í sumar eftir magnaðan nítján ára feril með San Antonio Spurs í NBA-deildinni þar sem hann varð meðal annars NBA-meistari fimm sinnum. Körfubolti 31. október 2016 18:30
Sannkölluð "Magic-byrjun“ hjá Russell Westbrook Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Körfubolti 31. október 2016 13:30
Durant og Curry sáu um Phoenix Stjörnurnar í Golden State voru í stuði í gær er Golden State vann fínan sigur á Phoenix. Körfubolti 31. október 2016 07:05
Meistararnir fara vel af stað | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 30. október 2016 10:56
NBA: Draumabyrjun Dwyane Wade með Chicago Bulls | Myndbönd Dwyane Wade gat ekki byrjað mikið betur í fyrsta leik sínum með Chicago Bulls í NBA-deildinni en hann gerði í nótt. Dwight Howard fagnaði líka í frumraun sinni með Atlanta Hawks. San Antonio Spurs byrjar tímabilið á tveimur sigurleikjum. Körfubolti 28. október 2016 07:30
NBA: Russell Westbrook hélt ró sinni og leiddi sína menn til sigurs | Myndbönd Russell Westbrook var allt í öllu í fyrsta leik Oklahoma City Thunder án Kevin Durant og sá öðrum fremur til þess að liðið byrjaði NBA-tímabilið á sigri. 50 stig frá Anthony Davis voru hinsvegar ekki nóg fyrir New Orleans Pelicans. Körfubolti 27. október 2016 07:00
Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Körfubolti 26. október 2016 07:30
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. Körfubolti 26. október 2016 07:00
Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. Körfubolti 25. október 2016 22:30
LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. Körfubolti 25. október 2016 17:00
Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. Körfubolti 25. október 2016 12:00
Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. Körfubolti 25. október 2016 11:00
Titilklúðrið hjá Curry verða gamlar fréttir | Sjáðu auglýsinguna Steph Curry ætlar að láta fólk gleyma því að Golden State missti af titlinum á síðustu leiktíð. Körfubolti 24. október 2016 23:30
LeBron James: Færri mínútur munu ekki hafa áhrif Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, ætlar að spara stórstjörnu sína LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í vetur en leikmaðurinn sjálfur hefur ekki áhyggjur að það spilli fyrir möguleikum hans að vera valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í fimmta sinn. Körfubolti 24. október 2016 23:00
Bein útsending: Allt um fjármál NBA Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, og Kjartan Atli Kjartansson, körfuboltasérfræðingur á Stöð 2 Sport, ræða sitt helsta áhugamál með tilliti til fjármála. Viðskipti innlent 24. október 2016 16:00
Klaufabárðurinn McGee fékk síðasta sætið í leikmannahópi meistaraefnanna Hinn seinheppni JaVale McGee fékk fimmtánda og síðasta sætið í leikmannahópi Golden State Warriors. Körfubolti 21. október 2016 11:30
Körfuboltalið frá Los Angeles meistari á ný | Myndbönd Los Angeles á meistaralið á nýjan leik í bandaríska körfuboltanum. Það eru þó ekki lið Los Angeles Lakers eða Los Angeles Clippers heldur stelpurnar í Los Angeles Sparks. LA Sparks-liðið varð WNBA-meistari í nótt eftir dramatískan sigur í oddaleik um titilinn. Körfubolti 21. október 2016 10:30
Brandarar, bolamyndir og almenn gleði eftir að Derrick Rose var sýknaður af hópnauðgun Dómarinn sló á létta strengi og kviðdómendur stilltu sér upp með NBA-stjörnunni er stúlkan gróf andlitið í höndum sér. Körfubolti 20. október 2016 12:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn