Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. Fótbolti 17. febrúar 2021 21:53
Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. Fótbolti 17. febrúar 2021 15:30
Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. Fótbolti 17. febrúar 2021 11:30
„PSG heilsteyptara lið en við“ Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, var bugaður í viðtali eftir 1-4 tap sinna manna á heimavelli gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2021 22:46
Henderson varar við værukærð fyrir síðari leik Liverpool og Leipzig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ánægður með 2-0 sigur Englandsmeistaranna á RB Leipzig í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann tók þó fram að einvígið væri aðeins hálfnað og Liverpool gæti ekki slakað á. Fótbolti 16. febrúar 2021 22:21
Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2021 22:00
Liverpool í frábærri stöðu þökk sé klaufalegum varnarleik Leipzig Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Segja má að „heimamenn“ hafi gefið Liverpool forskotið og þurfa þeir að klífa dágóða brekku ætli þeir sér í 8-liða úrslit annað árið í röð. Fótbolti 16. febrúar 2021 21:50
Segir Liverpool enn eiga möguleika á því að bjarga tímabilinu sínu Liverpool skiptir í kvöld úr vandræðum sínum í ensku úrvalsdeildinni yfir í Meistaradeildina þar sem liðið vonast til betri úrslitum en að undanförnu. Nú er aftur á móti tími til að sjá hvort vandamálin fylgi liðinu líka til Evrópu. Enski boltinn 16. febrúar 2021 16:00
Sportið í dag: Liverpool á heima í íslensku deildunum Meistaradeildin fer aftur af stað í kvöld og strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu leiki kvöldsins í þætti dagsins. Það eru margir að velta fyrir sér hvernig Liverpool lið menn fá að sjá í kvöld. Enski boltinn 16. febrúar 2021 13:32
Síðast þegar PSG kom á Nývang átti Barcelona eina mögnuðustu endurkomu allra tíma Barcelona og Paris Saint-Germain eigast við í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Síðast þegar þessi lið mættust á þessum sama stað í keppninni áttu Börsungar eina eftirminnilegustu endurkomu fótboltasögunnar. Fótbolti 16. febrúar 2021 13:00
Íslendingaliðin heppin með drátt í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Brøndby í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 16. febrúar 2021 11:42
Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. Fótbolti 16. febrúar 2021 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin snýr aftur með látum Meistaradeildin fer aftur af stað í dag en fjórar beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag; allar frá Meistaradeildinni. Fótbolti 16. febrúar 2021 06:01
Pirraður Pjanic: „Erfitt að sætta sig við þetta“ Miralem Pjanic, miðjumaður Barcelona, er eki sáttur með hversu fáar mínútur hann hefur fengið hjá spænska risanum það sem af er leiktíðinni. Fótbolti 15. febrúar 2021 20:32
Leipzig án lykilmanns gegn Liverpool Sænski landsliðsmaðurinn Emil Forsberg verður ekki með RB Leipzig annað kvöld er liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni. Fótbolti 15. febrúar 2021 18:31
„Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju eru UEFA og FIFA þá að reyna laga hann?“ Adam Shergold, blaðamaður á Daily Mail, er ekki hrifinn af nýjustu hugmyndunum sem hafa komið fram á sjónarsviðið hvað varðar Meistaradeildina. Hann segir að UEFA og FIFA eigi ekki að reyna laga eitthvað sem er ekki brotið. Fótbolti 13. febrúar 2021 10:30
Flick nú með fleiri titla en töp og kom Bayern í hóp með 2009 liði Barca Hansi Flick gerði Bayern München að heimsmeisturum félagsliða í Katar í gær en liðið vann þá Tigres frá Mexíkó í úrslitaleiknum. Fótbolti 12. febrúar 2021 10:00
Brösugur sigur hjá Börsungum í Zagreb | Kielce tapaði í Hvíta-Rússlandi Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru hreint út sagt óstöðvandi á þessari leiktíð og vann liðið enn einn leikinn í kvöld. Sigvaldi Björn Guðjónsson lék með Kielce sem tapaði gegn Meshkov Brest. Um var að ræða leiki í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 11. febrúar 2021 21:25
Neymar frá næsta mánuðinn og missir af fyrri leiknum gegn Barcelona Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist í leik Paris Saint-Germain í gær og verður frá næsta mánuðinn eða svo. Hann missir því af leik PSG og Barcelona þann 16. febrúar er liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11. febrúar 2021 18:01
Ingibjörg og norsku meistararnir úr leik eftir vítakeppni Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir Brøndby í vítaspyrnukeppni í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. Fótbolti 11. febrúar 2021 17:03
Aron Pálmarsson og Íslendingarnir í Magdeburg með stórleiki í öruggum sigrum Aron Pálmarsson fór mikinn er Barcelona vann hans gömlu félaga í Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 37-30. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu alls sextán mörk í stórsigri Magdeburg gegn Besiktas í Evrópudeildinni, lokatölur 41-22. Handbolti 9. febrúar 2021 21:35
Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. Handbolti 9. febrúar 2021 20:31
ESPN: Man City ætlar að reyna við Messi en fara allt aðra leið en PSG Manchester City hefur ekki gefið upp vonina um að ná í Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar ef marka má heimildir bandaríska íþróttamiðilsins ESPN. Fótbolti 9. febrúar 2021 13:00
Annar Meistaradeildarleikur færður til Ungverjalands UEFA hefur staðfest að fyrri leikur Manchester City og Borussia Mönchengladbach fari fram á Puskás Aréna í Búdapest í Ungverjalandi. Fótbolti 8. febrúar 2021 18:46
Evrópumeistararnir þurftu að eyða nóttinni úti í flugvél Evrópumeistarar Bayern München áttu að ferðast til Katar á föstudagskvöldið þar sem liðið keppir á heimsmeistarakeppni félagsliða í vikunni. Ferðalagið fór ekki alveg eftir plönum þeirra þýsku. Fótbolti 8. febrúar 2021 15:01
Heimaleikur Leipzig gegn Liverpool fer fram í Ungverjalandi Í dag var staðfest hvar fyrri leikur RB Leipzig og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. Fótbolti 7. febrúar 2021 14:30
Aron með fimm mörk í sterkum sigri Barcelona Aron Pálmarsson var við hestaheilsu er Barcelona vann þriggja marka sigur á hans gömlu félögum í Veszprém, 37-34, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 4. febrúar 2021 21:31
Sigur í fyrsta leik hjá Alexander með Flensburg Alexander Petersson lék sinn fyrsta leik með Flensburg í kvöld er liðið vann Meshkov Brest með tveggja marka mun í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 28-26. Handbolti 4. febrúar 2021 19:34
Liverpool fær ekki að mæta Leipzig í Þýskalandi þann 16. febrúar Liverpool og RB Leipzig geta ekki mæst þann 16. febrúar í Þýskalandi er liðin eiga að mætast í Meistaradeild Evrópu. Ástæðan eru breyttar sóttvarnareglur Þýskalands sem gilda til 17. febrúar. Leikurinn gæti farið fram á Anfield eða á hlutlausum velli. Fótbolti 4. febrúar 2021 19:21
Neymar: Ég mun aldrei hætta að fara í partý Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar segist ekki vera eins óþroskaður og margir gagnrýnendur hans hafi ýjað að. Fótbolti 2. febrúar 2021 15:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti