Fred hjá Man. Utd: Svolítið skrítið að vera með bráðabirgðastjóra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 14:30 Fred fagnar marki sínu fyrir Manchester United á móti Leeds United á Elland Road um helgina. AP/Jon Super Brasilíumaðurinn Fred hefur fundið sig mun betur hjá Manchester United eftir að Ralf Rangnick tók við af Ole Gunnar Solskjær í nóvember en finnst það svolítið furðulegt fyrirkomulag að ráða bara knattspyrnustjóra til bráðabirgða. Fred var á skotskónum í síðasta leik þegar Manchester United vann 4-2 útisigur á Leeds um síðustu helgi en liðið mætir Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fred segir að sá leikur hafi verið fullkomið svar við slúðurfréttum um óeiningu innan liðsns. A strange experience...Fred has said Man Utd playing with an interim manager is "strange" and "a little bit bad".Thoughts? #MUFC #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2022 Fred var í viðtali á portúgölsku og var spurður út í fyrirkomulagið með knattspyrnustjóra félagsins. „Það er svolítið skrítið að vera með bráðabirgðastjóra,“ sagði Fred við TNT Sports. „Ég veit að það er mikilvægt að ná góðum úrslitum í fótbolta eins fljótt og auðið er en það er líka mikilvægt að hafa langtímaplan,“ sagði Fred. „Mér finnst það svolítið slæmt fyrir okkur að vera ekki með framtíðastjóra en þetta snýst allt um skammtímamarkmið núna,“ sagði Fred. „Allir sem koma til þessa félags koma þangað til að vinna titla,“ sagði Fred sem kom til United frá Shakhtar Donetsk árið 2018. United hefur ekki unnið einn titil á tíma hans á Old Trafford. „Það er eins með mig og þá Bruno [Fernandes], Alex [Telles], Cristiano [Ronaldo], [Jadon] Sancho og okkur alla. Við viljum vinna titla en þetta hefur verið langur þurrkur,“ sagði Fred. „Ef þú vilt ekki vinna titla þá áttu ekki skilið að spila fyrir Manchester United. Við erum enn með í Meistaradeildinni en sjáum til hvort við getum ekki komið sterkari inn í næsta tímabil og fundið okkar besta bolta,“ sagði Fred. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Fred var á skotskónum í síðasta leik þegar Manchester United vann 4-2 útisigur á Leeds um síðustu helgi en liðið mætir Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fred segir að sá leikur hafi verið fullkomið svar við slúðurfréttum um óeiningu innan liðsns. A strange experience...Fred has said Man Utd playing with an interim manager is "strange" and "a little bit bad".Thoughts? #MUFC #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2022 Fred var í viðtali á portúgölsku og var spurður út í fyrirkomulagið með knattspyrnustjóra félagsins. „Það er svolítið skrítið að vera með bráðabirgðastjóra,“ sagði Fred við TNT Sports. „Ég veit að það er mikilvægt að ná góðum úrslitum í fótbolta eins fljótt og auðið er en það er líka mikilvægt að hafa langtímaplan,“ sagði Fred. „Mér finnst það svolítið slæmt fyrir okkur að vera ekki með framtíðastjóra en þetta snýst allt um skammtímamarkmið núna,“ sagði Fred. „Allir sem koma til þessa félags koma þangað til að vinna titla,“ sagði Fred sem kom til United frá Shakhtar Donetsk árið 2018. United hefur ekki unnið einn titil á tíma hans á Old Trafford. „Það er eins með mig og þá Bruno [Fernandes], Alex [Telles], Cristiano [Ronaldo], [Jadon] Sancho og okkur alla. Við viljum vinna titla en þetta hefur verið langur þurrkur,“ sagði Fred. „Ef þú vilt ekki vinna titla þá áttu ekki skilið að spila fyrir Manchester United. Við erum enn með í Meistaradeildinni en sjáum til hvort við getum ekki komið sterkari inn í næsta tímabil og fundið okkar besta bolta,“ sagði Fred.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira