Messi neikvæður og kominn aftur til Parísar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 10:31 Lionel Messi ætti að hefja æfingar fljótlega aftur með Paris Saint-Germain. EPA-EFE/Christophe Petit Tesson Lionel Messi er sloppinn úr einangrun í Argentínu og hefur loksins skilað sér aftur til Paris Saint-Germain úr jólafríðinu. Messi var einn af fjórum leikmönnum Paris Saint-Germain sem skiluðu jákvæðum kórónuveiruprófum á sunnudaginn var en hann var prófaður í Argentínu. Paris St Germain forward Lionel Messi has returned to Paris after testing negative for COVID-19 and will resume training in the coming days, the French Ligue 1 club said on Wednesday. https://t.co/ZyL9aMEN8o— Reuters Sports (@ReutersSports) January 5, 2022 Franska félagið staðfesti það að Messi væri mættur í vinnuna á ný og að hann myndi hefja æfingar á næstu dögum. Messi smitaðist í jólfríinu sem hann eyddi á æskuslóðum sínum í Rosario í Argentínu. Messi missti af 4-0 sigri PSG á Vannes í franska bikarnum á mánudaginn en næsti leikur liðsins er á útivelli á móti Lyon á sunnudaginn. Paris Saint-Germain er efst í frönsku deildinni með þrettán stigum meira en næsta lið. Messi hefur skorað 6 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG en aðeins eitt markanna hefur komið í fimm deildarleikjum því hann er með fimm mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira
Messi var einn af fjórum leikmönnum Paris Saint-Germain sem skiluðu jákvæðum kórónuveiruprófum á sunnudaginn var en hann var prófaður í Argentínu. Paris St Germain forward Lionel Messi has returned to Paris after testing negative for COVID-19 and will resume training in the coming days, the French Ligue 1 club said on Wednesday. https://t.co/ZyL9aMEN8o— Reuters Sports (@ReutersSports) January 5, 2022 Franska félagið staðfesti það að Messi væri mættur í vinnuna á ný og að hann myndi hefja æfingar á næstu dögum. Messi smitaðist í jólfríinu sem hann eyddi á æskuslóðum sínum í Rosario í Argentínu. Messi missti af 4-0 sigri PSG á Vannes í franska bikarnum á mánudaginn en næsti leikur liðsins er á útivelli á móti Lyon á sunnudaginn. Paris Saint-Germain er efst í frönsku deildinni með þrettán stigum meira en næsta lið. Messi hefur skorað 6 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG en aðeins eitt markanna hefur komið í fimm deildarleikjum því hann er með fimm mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira