
Wenger er bjartsýnn
Arsene Wenger hefur tröllatrú á sínum mönnum í Arsenal fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld.
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Arsene Wenger hefur tröllatrú á sínum mönnum í Arsenal fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld.
Svo gæti farið að Thierry Henry verði í liði Barcelona í síðari leiknum gegn Chelsea í meistaradeildinni eftir allt saman.
Framherjinn Robin van Persie og varnarmaðurinn Mikael Silvestre æfðu báðir með Arsenal í dag og verða því væntanlega klárir í síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld.
Thierry Henry verður ekki með Barcelona í leiknum gegn Chelsea í Lundúnum nú á miðvikudaginn en hann verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla.
Rio Ferdinand æfði í dag með liði Manchester United og eru það góða fréttir fyrir liðið en United mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.
Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United segir að liðið hefði átt að gera betur í leiknum við Arsenal í gær svo það væri í betri stöðu fyrir síðari leikinn í Lundúnum.
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur sinna manna á Arsenal í fyrri leik undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni.
Arsene Wenger segir að sínir menn í Arsenal eigi enn góða möguleika á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Manchester United í kvöld.
Rio Ferdiandn var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fór meiddur af vell í leik Manchester United og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld.
John O'Shea var vitanlega ánægður með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en varaði þó við of mikilli bjartsýni.
Manchester United vann 1-0 sigur á Arsenal í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Old Trafford í kvöld.
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á það að liðið hans fá ekki á sig mark á móti Arsenal í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford í kvöld.
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var allt annað en sáttur með þýska dómarann Wolfgang Stark í fyrri undanúrslitaleik Barcelona og Chelsea í Meistaradeildinni í gær en leiknum endaði með markalausu jafntefli.
Rafael Marquez leikur ekki meira með Barcelona á leiktíðinni en hann meiddist í leiknum gegn Chelsea í Meistaradeildinni í gær.
Barcelona tókst ekki að vinna sigur á Chelsea í leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Það er fjórði leikur liðanna í röð þar sem Barcelona mistekst að innbyrða sigur.
Þór/KA og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Lengjubikars kvenna eftir sigur í sínum leikjum í undanúrslitum keppninnar.
Guus Hiddink var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í Chelsea sem náðu markalausu jafntefli í Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meisataradeildar Evrópu í kvöld.
John Terry, fyrirlði Chelsea, sagði eftir leik sinna manna gegn Barcelona að heimavinnan hefði skilað sér en liðin skildu jöfn í Barcelona, 0-0.
Barcelona og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Nou Camp í kvöld.
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann yrði hæstánægður ef hans menn næðu að leggja Arsenal að velli 1-0 á Old Trafford í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld.
Guus Hiddink, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því hvernig hans mönnum gangi að eiga við Argentínumanninn Lionel Messi sem hefur spilað frábærlega með Barcelona á tímabilinu. Barcelona og Chelsea mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
Chelsea verður án þeirra Ricardo Carvalho og Deco þegar liðið sækir Barcelona heim í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Þá tekur Ashley Cole út leikbann.
Guus Hiddink knattspyrnustjóri Chelsea, segist þegar vera búinn að spila báða leikina við Barcelona í Meistaradeildinni í huga sér.
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Hollendingurinn Robin Van Persie verði ekki með Arsenal í Meistaradeildarleiknum gegn Man. Utd í næstu viku.
Arsene Wenger hefur fundið fullkominn vettvang fyrir sína menn í Arsenal til að hefna fyrir að hafa dottið úr leik í undanúrslitum enska bikarsins gegn Chelsea.
Jose Gomes, aðstoðarþjálfari Porto, segir að Manchester United hafi einfaldlega haft heppnina með sér í einvígi liðanna í Meistaradeildinni og þess vegna sé liðið komið áfram í undanúrslitin.
Robert Pires, leikmaður Villarreal, spáir sínum gömlu félögum í Arsenal velgengni í Meistaradeild Evrópu.
Ensk lið tóku fram úr spænskum er þrjú ensk lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu nú í vikunni.
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, setti nýtt met í Meistaradeildinni í kvöld þegar hann kom Manchester United í sjötta sinn inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Manchester United tryggði sér sætið með því að vinna Porto 1-0 í seinni leik liðanna í átta liða úrslitunum.
Arsenal tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta með öruggum 3-0 sigri á spænska liðinu Villarreal.