Gerrard: Vorum ekki nógu góðir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. desember 2009 22:38 Steven Gerrard í leiknum í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Steven Gerrard segir að ástæðan fyrir því að Liverpool komst ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er sú að liðið hafi ekki verið nógu gott í keppninni. Liverpool kvaddi keppnina í kvöld er liðið tapaði fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1. Liðið var þó þegar fallið úr leik fyrir leik kvöldsins. „Ef maður skoðar þátttöku okkar í keppninni í heild sinni vorum við ekki nógu góðir. En nú munum við reyna allt sem getum til að tryggja okkur þátttökurétt í keppninni fyrir næsta tímabil," sagði Gerrard. „En þó svo að við vorum ekki með okkar sterkasta lið hér í kvöld fannst mér við spila ágætlega. Við vorum svolítið óheppnir að tapa leiknum í blálokin." „Leikurinn skipti í sjálfu sér ekki máli fyrir okkur. Þetta snerist fyrst og fremst um að klára þennan leik og undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Arsenal á sunnudag eins vel og við getum." Það jákvæða við leikinn í kvöld fyrir stuðningsmenn Liverpool var að Ítalinn Alberto Aquilani spilaði í 76 mínútur í kvöld og Fernando Torres kom inn á sem varamaður. Hann hafði misst af síðustu fimm leikjum Liverpool vegna meiðsla. „Hann hefur staðið sig vel," sagði Gerrard um Aquilani. „Hann á enn nokkuð langt í land hvað leikform varðar en hann er mjög góður. Hann er á sömu bylgjulengd og við hinir og ég efast ekki um að hann á eftir að reynast félaginu frábær leikmaður." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Steven Gerrard segir að ástæðan fyrir því að Liverpool komst ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er sú að liðið hafi ekki verið nógu gott í keppninni. Liverpool kvaddi keppnina í kvöld er liðið tapaði fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1. Liðið var þó þegar fallið úr leik fyrir leik kvöldsins. „Ef maður skoðar þátttöku okkar í keppninni í heild sinni vorum við ekki nógu góðir. En nú munum við reyna allt sem getum til að tryggja okkur þátttökurétt í keppninni fyrir næsta tímabil," sagði Gerrard. „En þó svo að við vorum ekki með okkar sterkasta lið hér í kvöld fannst mér við spila ágætlega. Við vorum svolítið óheppnir að tapa leiknum í blálokin." „Leikurinn skipti í sjálfu sér ekki máli fyrir okkur. Þetta snerist fyrst og fremst um að klára þennan leik og undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Arsenal á sunnudag eins vel og við getum." Það jákvæða við leikinn í kvöld fyrir stuðningsmenn Liverpool var að Ítalinn Alberto Aquilani spilaði í 76 mínútur í kvöld og Fernando Torres kom inn á sem varamaður. Hann hafði misst af síðustu fimm leikjum Liverpool vegna meiðsla. „Hann hefur staðið sig vel," sagði Gerrard um Aquilani. „Hann á enn nokkuð langt í land hvað leikform varðar en hann er mjög góður. Hann er á sömu bylgjulengd og við hinir og ég efast ekki um að hann á eftir að reynast félaginu frábær leikmaður."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti