Nýir búningar hjá PSG til minningar um fórnarlömbin í París Franska stórliðið Paris Saint Germain ætlar að minnast fórnarlamba hryðjuverkanna í París með sérstökum hætti þegar liðið spilar í Meistaradeildinni í þessari viku. Fótbolti 24. nóvember 2015 13:00
Vilhjálmur Alvar dæmir hjá Alberti og Manchester United Íslenski FIFA-dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er farinn til Englands þar sem hann mun dæma leik í Unglindadeild UEFA á morgun miðvikudag. Fótbolti 24. nóvember 2015 12:00
„Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. Fótbolti 24. nóvember 2015 06:00
Van Gaal: PSV vann Manchester United Louis van Gaal minnir á hversu gott lið PSV Eindhoven er fyrir stórleikinn í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Fótbolti 23. nóvember 2015 20:00
Wenger: UEFA sættir sig við lyfjanotkun Knattspyrnustjóri Arsenal vil að Dinamo Zagreb verði vísað úr keppni þar sem leikmaður þess féll á lyfjaprófi Fótbolti 23. nóvember 2015 16:00
Ronaldo ætlar ekki að "deyja" í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Fótbolti 16. nóvember 2015 09:00
Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6. nóvember 2015 11:30
„Ef Young er United-leikmaður þá er ég Kínverji“ Roy Keane tætti Ashley Young í sig eftir frammistöðu hans með Manchester United gegn CSKA Moskvu í Meistaradeildinni. Fótbolti 5. nóvember 2015 14:45
Mourinho hrærður yfir móttökum stuðningsmanna Nafn Jose Mourinho sungið í stúkunni á Stamford Bridge frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu í gær. Enski boltinn 5. nóvember 2015 11:15
Mourinho: Hvort sem það verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni. Enski boltinn 4. nóvember 2015 22:49
Alfreð og félagar í flottum málum | Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld Alfreð Finnbogason og félagar í gríska liðinu Olympiakos eru í mjög góðum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni í fótbolta eftir endurkomusigur í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2015 22:00
Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2015 22:00
Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2015 21:45
Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2015 21:30
Stuðningsmenn City bauluðu aftur á Meistaradeildarlagið Stuðningsmenn Man. City ætla ekki að hlusta á Geir Þorsteinsson og aðra hjá UEFA því þeir héldu áfram að baula á Meistaradeildarlagið í gær. Fótbolti 4. nóvember 2015 14:00
Rio: Við spörkuðum skemmtaranum úr Ronaldo þannig hann fór að gefa boltann Rio Ferdinand og Paul Scholes sögðu frá fyrstu kynnum sínum af Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 4. nóvember 2015 12:30
Van Gaal kallar Smalling aftur Michael Það ætlar að ganga illa hjá Louis van Gaal, stjóra Man. Utd, að læra nafnið á besta varnarmanni liðsins. Fótbolti 4. nóvember 2015 11:00
Keylor Navas setti nýtt Meistaradeildarmet í kvöld Keylor Navas, markvörður Real Madrid, hélt hreinu í kvöld þegar lið hans Real Madrid vann 1-0 sigur á franska liðinu Paris Saint-Germain og tryggði sér um leið sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3. nóvember 2015 22:50
Real Madrid komið áfram eftir sigur á PSG | Sjáið sigurmarkið Real Madrid tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-0 heimasigur á franska liðinu Paris Saint-Germain á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 3. nóvember 2015 21:45
Manchester City áfram í 16 liða úrslitin | Sjáið mörkin Manchester City tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Sevilla í kvöld. Fótbolti 3. nóvember 2015 21:45
Hafa ekki skorað sjálfir en eru samt komnir með tvö stig í Meistaradeildinni Astana frá Kasakstan náði í dag í stig á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid þegar liðin gerðu markalaust jafntefli í Astana. Fótbolti 3. nóvember 2015 16:58
Mourinho: Engin leikmannabylting Jose Mourinho sat fyrir svörum á stirðum blaðamannafundi í hádeginu. Enski boltinn 3. nóvember 2015 13:20
Rooney endaði 404 mínútna bið og tryggði United sigur | Sjáið sigurmarkið Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, var hetja liðsins á Old Trafford í kvöld og sá sem endaði 404 mínútna bið United-liðsins eftir marki Fótbolti 3. nóvember 2015 13:04
Stuðningsmenn mega baula á Meistaradeildarlagið Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, stendur með stuðningsmönnum félagsins og segir að þeir hafi fullan rétt á því að baula á Meistaradeildarlagið. Fótbolti 3. nóvember 2015 08:49
Þessi kæra hjá UEFA er brandari Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum. Fótbolti 2. nóvember 2015 12:15
Draumaleikir Guðbjargar líklega úr sögunni Meiðsli Guðbjargar Gunnarsdóttur í landsleiknum á móti Slóveníu ætla að verða henni dýrkeypt og draumaendir hennar á tímabilinu er mögulega að breytast í martröð. Fótbolti 30. október 2015 08:30
Sér eftir því að hafa farið til Chelsea Pedro yfirgaf Barcelona í haust og vildi frekar semja við Chelsea heldur en Manchester United. Nú sér kappinn eftir öllu saman enda hefur tími hans hjá Chelsea breyst í hálfgerða martröð. Enski boltinn 29. október 2015 09:00
Notaði Guardiola leikkerfið 2-3-5 í gær? Pep Guardiola stýrði Bayern München til sigurs á Wolfsburg í þýsku bikarkeppninni í gær en liðið hefur unnið tólf af þrettán bikarleikjum undir stjórn Spánverjans. Fótbolti 28. október 2015 16:00
„Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. Fótbolti 24. október 2015 09:00
Geir: Það gilda lög og reglur í knattspyrnunni Formaður KSÍ ásakaður um atlögu gegn tjáningarfrelsinu með skýrslu sinni eftir leik Manchester City í Meistaradeildinni. Fótbolti 23. október 2015 10:30