
Rodgers lofaði að gera vel í Evrópu en byrjaði á tapi gegn liði frá Gíbraltar
Ein óvæntustu úrslit í sögu Meistaradeildarinnar litu dagsins ljós í kvöld.
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Ein óvæntustu úrslit í sögu Meistaradeildarinnar litu dagsins ljós í kvöld.
Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er óánægður hjá Real Madrid og vill komast í burtu en það ólíklegt að honum verði að ósk sinni.
Brasilíski bakvörðurinn ætlar að gefa gullverðlaunapeninginn sem hann fékk fyrir að vinna Meistaradeildina með Real Madrid um síðustu helgi.
Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði.
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var mest áberandi á síðum spænskra blaða í morgun, en forsíður og baksíður voru stútfullar af efni um leik gærkvöldsins.
Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld.
Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans.
Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld.
Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn.
Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum.
Madrídarliðin Atlético og Real mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó í kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem liðin mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar en Real hafði betur síðast.
Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld.
Verður í hlutverki sérfræðingar í setti Stöðvar 2 Sports bæði fyrir og eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.
Franska liðið Olympique Lyonnais vann í kvöld Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir sigur á þýska liðinu Wolfsburg í úrslitaleik en vítakeppni þurfti til að fá sigurvegara.
Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid.
Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi.
Liverpool tekur þátt í sínum tólfta úrslitaleik í Evrópukeppni í kvöld þegar liðið mætir spænska liðinu Sevilla í Basel í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.
Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss.
Enski dómarinn Mark Clattenburg hefur átt mjög gott tímabil og hann er líka að uppskera nú í mánuði stóru leikjanna í fótboltanum.
Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg.
Velski framherjinn missir af næstu leikjum Real Madrid sem eru hver öðrum stærri.
Velski framherjinn nýtur lífsins undir stjórn Zinedine Zidane sem kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 14. sinn.
Það verða Madridar-liðin Real og Atletico sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í ár.
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að lið sitt mæti í sóknarhug í seinni undanúrslitaleikinn á móti Real Madrid sem fer fram á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld.
Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld.
Þjálfari Atlético Madrid segir uppskeru erfiðis síðustu þriggja ára vera að skila sér með öðrum úrslitaleik í Meistaradeildinni.
Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu.
Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld.
Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik.