Hundrað milljónir fylgja nú Ronaldo á Instagram | Er það vegna þessara mynda? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2017 15:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Cristiano Ronaldo skoraði sína 47. þrennu á ferlinum í vikunni þegar hann skoraði öll mörk Real Madrid liðsins í 3-0 sigri á nágrönnum sínum í Atletico í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Ronaldo hefur þar með skorað 103 mörk í Meistaradeildinni þar af 50 þeirra í útsláttarhluta keppninnar sem er náttúrulega eindæmi. Messi hefur ekki einu sinni náð því. Hann hefur skorað átta mörk í síðustu þremur Meistaradeildinni og þrennu í tveimur síðustu. Utan vallar varð hann síðan fyrsta íþróttastjarnan til að fá hundrað milljónir fylgjenda á Instagram. Það eru aðeins tónlistakonurnar Beyonce, Taylor Swift, Ariana Grande og Selena Gomez sem hafa fleiri fylgjendur en hann. Á Instagram-síðu Cristiano Ronaldo fá aðdáendurnir aðeins að skyggnast inn í heim hans, hvort sem við erum að tala um heimili hans, fjölskyldu eða vini. Það hjálpar örugglega vinsældum hans á Instagram að Ronaldo er mjög stoltur af eigin líkama og því duglegur að henda inn myndum af sér fáklæddum. Hér fyrir neðan má sjá brot af Instagram-síðu Ronaldo. good morning A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 11, 2017 at 1:32am PDT Lunch with my little man A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 26, 2017 at 6:16am PDT Soon A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 4, 2017 at 1:30am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 31, 2017 at 11:54am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 3, 2017 at 10:16am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 7, 2017 at 11:29am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 17, 2017 at 5:09am PDT Big announcement coming @cr7limitless . Any ideas? A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 20, 2017 at 9:23am PDT It's always a pleasure to meet nice people! God bless you and your family A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 25, 2017 at 4:51am PDT Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Cristiano Ronaldo skoraði sína 47. þrennu á ferlinum í vikunni þegar hann skoraði öll mörk Real Madrid liðsins í 3-0 sigri á nágrönnum sínum í Atletico í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Ronaldo hefur þar með skorað 103 mörk í Meistaradeildinni þar af 50 þeirra í útsláttarhluta keppninnar sem er náttúrulega eindæmi. Messi hefur ekki einu sinni náð því. Hann hefur skorað átta mörk í síðustu þremur Meistaradeildinni og þrennu í tveimur síðustu. Utan vallar varð hann síðan fyrsta íþróttastjarnan til að fá hundrað milljónir fylgjenda á Instagram. Það eru aðeins tónlistakonurnar Beyonce, Taylor Swift, Ariana Grande og Selena Gomez sem hafa fleiri fylgjendur en hann. Á Instagram-síðu Cristiano Ronaldo fá aðdáendurnir aðeins að skyggnast inn í heim hans, hvort sem við erum að tala um heimili hans, fjölskyldu eða vini. Það hjálpar örugglega vinsældum hans á Instagram að Ronaldo er mjög stoltur af eigin líkama og því duglegur að henda inn myndum af sér fáklæddum. Hér fyrir neðan má sjá brot af Instagram-síðu Ronaldo. good morning A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 11, 2017 at 1:32am PDT Lunch with my little man A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 26, 2017 at 6:16am PDT Soon A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 4, 2017 at 1:30am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 31, 2017 at 11:54am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 3, 2017 at 10:16am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 7, 2017 at 11:29am PDT A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 17, 2017 at 5:09am PDT Big announcement coming @cr7limitless . Any ideas? A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 20, 2017 at 9:23am PDT It's always a pleasure to meet nice people! God bless you and your family A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 25, 2017 at 4:51am PDT
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira