
Áfrýjaði nauðgunardómi og uppskar þyngri dóm
Landsréttur hefur þyngt dóm yfir Fjölni Guðsteinssyni fyrir nauðgun í júní 2015.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Landsréttur hefur þyngt dóm yfir Fjölni Guðsteinssyni fyrir nauðgun í júní 2015.
Þrítugur lögreglumaður neitar að hafa sýnt af sér gáleysi þegar hann færði grunaðan einstakling í lögreglubifreið í maí í fyrra.
Ökumannsins bíður 230 þúsund króna sekt.
Rétt fyrir klukkan fimm í morgun barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem lá í garði við hús í Kópavogi, illa klæddur og í annarlegu ástandi.
Karl Steinar Valsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir að rannsókn standi yfir á máli Pakistanans Sana Shah vegna gruns um að hann hafi verði fórnarlamb mansals. Þetta staðfestir Karl Steinar í samtali við fréttastofu.
Mennirnir tveir þurfa að sofa vímuna úr sér í fangageymslum lögreglu og verður skýrsla tekin þegar þeir vakna.
Mikil mildi er að enginn hafi slasast alvarlega þegar harkalegur árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar á þriðja tímanum í dag.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000.
Þrír karlar og kona á þrítugsaldri eru í haldi Lögreglunnar á Vesturlandi grunuð um innbrot, meðal annars í Kaffi Kjós í nótt.
Lögreglan handtók í nótt konu í annarlegu ástandi í miðbænum en hún er grunuð um eignaspjöll.
Aukin kannabisneysla og önnur fíkniefnaneysla veldur lögreglumönnum í Lögreglunni á Suðurlandi miklum áhyggjum.
Þyrlan lagði af stað frá Akureyri klukkan 17:14 í dag.
Sigurður Kristinsson auk tveggja annarra verða ákærðir í Skáksambandsmálinu svokallaða sem tengist innflutningi á töluverðu magni fíkniefna.
Þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn logaði eldur í bílskúrnum og sömuleiðis í kjallaranum, sem tók þó skamma stund að slökkva.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist.
Maðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna.
Eigandinn er að vonum afar ánægður með fundinn.
Greint var frá því í gær að alþjóðalögreglan Interpol lýsti eftir og hefði gefið út handtökuskipu á hendur Ara.
Seint á sjötta tímanum í gær var tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 í Reykjavík.
Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila
Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir og hefur gefið út handtökuskipun á hendur Ara Rúnarssyni, Íslendingi á 28. aldursári, sem sætir ákæru fyrir vopnað rán og líkamsárás á Akureyri í október í fyrra.
Suðurlandsvegur við Bláfjallaveg lokaður á meðan unnið er á vettvangi.
Engan sakaði en málið er rakið til mannlegra mistaka.
Grunaður brennuvargur látinn laus að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglunni.
Bíllinn var á röngum skráningarnúmerum.
Þjóðvegi 1 um Námaskarð í Mývatnssveit hefur verið lokað eftir árekstur tveggja bifreiða. Vonskuveður er á svæðinu.
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað mann sem hrækti í tvígang á lögreglumann út um glugga á samkvæmi í síðasta ári. Maðurinn var sýknaður þar sem ekki var ákært fyrir rétt brot. Dómari í málinu skoðaði aðstæður á vettvangi þar sem hrákarnir áttu sér stað til þess athuga hvort mögulegt væri að hrækja út um glugga íbúðarinnar.
Skemmdarvargurinn bar við minnisleysi.
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Ekið var á fimm ára dreng á Hörgárbraut norðan við Skarðshlíð á Akureyri síðdegis í dag. Hann var fluttur á sjúkrahús til frekari aðhlynningar.