Lögreglumál

Lögreglumál

Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.

Fréttamynd

Sannfærð um íkveikju og ósátt við ákvörðun lögreglu

Andrea Kristín Unnarsdóttir, sem varð fyrir þriðja stigs bruna þegar kveikt var í heimili hennar á Stokkseyri sumarið 2017, segist furða sig á vinnubrögðum lögreglu í málinu. Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi telst málið óupplýst þó að grunur hafi verið uppi um íkveikju.

Innlent
Fréttamynd

Aurskriða á Akureyri

Í gærkvöldi féll lítil aurskriða á og yfir hitaveituveginn og hiltaveitulögnina, sem liggur til suðurs frá Miðhúsabraut, ofan við Gróðrarstöðina og Háteig

Innlent
Fréttamynd

Sæbraut opnuð á ný

Sæbraut hefur verið lokað í vesturátt frá Kringlumýrarbrayt vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð um klukkan 11:30 í dag.

Innlent
Fréttamynd

Erill hjá lögreglu í nótt

Nokkuð mörg mál komu inn á borð lögreglu í nótt á höfuðborgarsvæðinu og er einn í haldi eftir að lögregla var kölluð að heimili í borginni vegna líkamsárásar.

Innlent