Ók af vettvangi þar sem þrjár ungar konur slösuðust Karlmaður um tvítugt sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Kópavogi síðdegis laugardaginn 24. febrúar. Innlent 19. nóvember 2018 09:45
Sannfærð um íkveikju og ósátt við ákvörðun lögreglu Andrea Kristín Unnarsdóttir, sem varð fyrir þriðja stigs bruna þegar kveikt var í heimili hennar á Stokkseyri sumarið 2017, segist furða sig á vinnubrögðum lögreglu í málinu. Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi telst málið óupplýst þó að grunur hafi verið uppi um íkveikju. Innlent 16. nóvember 2018 10:45
Árekstur á Breiðholtsbraut Árekstur tveggja bíla varð á Breiðholtsbraut við Skógarsel rétt fyrir klukkan átta í morgun. Innlent 15. nóvember 2018 09:09
Handteknir vegna gruns um líkamsárás og rán Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu. Innlent 15. nóvember 2018 07:25
Þyrfti fjárveitingu til að rannsaka Geirfinnsmál Settur saksóknari vekur athygli ríkissaksóknara á ábendingum um afdrif Guðmundar og Geirfinns. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu liggur undir feldi. Lögreglan á Suðurnesjum segir allar ábendingar vel þegnar. Innlent 15. nóvember 2018 07:00
Úr gæsluvarðhaldi í farbann vegna sex kílóa af hassi Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað 21 árs gamlan íslenskan karlmann í farbann til 19. desember næstkomandi en hann var handtekinn fyrir viku eftir að í bíl hans fundust tæp sex kíló af hassi. Innlent 14. nóvember 2018 16:45
Fluttur strax til afplánunar eftir afskipti lögreglu Lögregla hafði haft afskipti af manninum og konu sem hann var með vegna vörslu fíkniefna. Innlent 14. nóvember 2018 07:24
Aurskriða á Akureyri Í gærkvöldi féll lítil aurskriða á og yfir hitaveituveginn og hiltaveitulögnina, sem liggur til suðurs frá Miðhúsabraut, ofan við Gróðrarstöðina og Háteig Innlent 13. nóvember 2018 06:28
Neitar að hafa stolið skútunni Farbann yfir manninum hefur verið framlengt þangað til 10. desember næstkomandi. Innlent 12. nóvember 2018 13:19
Sæbraut opnuð á ný Sæbraut hefur verið lokað í vesturátt frá Kringlumýrarbrayt vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð um klukkan 11:30 í dag. Innlent 12. nóvember 2018 12:04
Brotist inn í leikskóla í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinna allmörgum útköllum vegna innbrota í gær og í nótt. Innlent 12. nóvember 2018 06:49
Segir lögreglu hafa farið offari í meðferð á sykursjúkum dreng Sautján ára drengur var vistaður í fangaklefa lögreglu á Hverfisgötu eftir að starfsmaður á skólaballi kom að honum sprauta sig með insúlíni inni á baðherbergi. Innlent 11. nóvember 2018 20:00
Ósáttur farþegi kýldi leigubílstjóra Leigubílstjóri var kýldur af ósáttum farþega klukkan fimm í nótt að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 11. nóvember 2018 12:23
Grunaður um ósæmilega hegðun Ölvaður maður var handtekinn á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur seint í nótt. Maðurinn er grunaður um ósæmilega hegðun. Innlent 11. nóvember 2018 07:15
Reyndi að bíta sjúkraflutningamann Maðurinn er sagður hafa verið í annarlegu ástandi vegna fíkniefnaneyslu. Innlent 10. nóvember 2018 19:11
Sautján ára tekinn á 175 í Ártúnsbrekku Sautján ára ökumaður var gripinn á 175-180 kílómetra hraða í Ártúnsbrekku í gærkvöldi. Var ökumaðurinn sviptur ökuréttingum til bráðabirgða. Innlent 10. nóvember 2018 07:26
Setti skópar í poka og dró upp hníf Maður ógnaði starfsmanni verslubar í Kópavogi með hníf eftir að starfsmaðurinn varð vitni að því að maðurinn reyndi að stela skópari. Innlent 10. nóvember 2018 07:21
Grunur um að konan sé ekki móðir barnanna og sýni tekin á staðnum Skúli segir í samtali við Vísi að fjögur barnanna séu komin í umsjá barnaryfirvalda. Innlent 8. nóvember 2018 21:17
Neitar að hafa stungið konu í Þorlákshöfn Ekki þótti ástæða til að hafa manninn í haldi lengur. Innlent 8. nóvember 2018 17:39
Skýringar smyglara á kókaíni í nærbuxunum „afar fjarstæðukendar“ Tveir Litháar hafa verið dæmdir í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa staðið að innfluttningi á um 700 grömmum af kókaíni hingað til lands. Dómara þótti skýringar annars mannsins á því hvernig efnin rötuðu í hendur hans "afar fjarstæðukenndar“. Innlent 7. nóvember 2018 17:34
Borgaraþjónustan aðstoðar Íslendingana sem eru í haldi Ástralíu Mál tveggja Íslendinga sem eru í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni til landsins er komið inn á borð borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Innlent 7. nóvember 2018 13:06
Erill hjá lögreglu í nótt Nokkuð mörg mál komu inn á borð lögreglu í nótt á höfuðborgarsvæðinu og er einn í haldi eftir að lögregla var kölluð að heimili í borginni vegna líkamsárásar. Innlent 7. nóvember 2018 07:00
Gera hlé á leitinni að Guðmundi Guðmundar hefur verið saknað síðan á föstudag. Innlent 6. nóvember 2018 22:32
Lögregla leitar enn að Guðmundi Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Guðmundar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000. Innlent 6. nóvember 2018 17:35
Fjórir farandverkamenn handteknir á Suðurnesjum Annar hópur manna er sagður hafa hækkað verð fyrir tiltekið verk fimmfalt og áreitt íbúa til að fá sínu framgengt. Innlent 6. nóvember 2018 10:39
Veitti konu stunguáverka í heimahúsi í Þorlákshöfn Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í morgun karlmann í gæsluvarðhald vegna stunguárásar í heimahúsi í Þorlákshöfn síðastliðinn sunnudag. Innlent 6. nóvember 2018 10:05
Skítadreifarinn ýtti dráttarvélinni út af Krýsuvíkurvegi Ökumaður missti vald á dráttarvél sem hann ók eftir Krýsuvíkurvegi í gær með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum. Innlent 5. nóvember 2018 14:00
Slagsmálin á Bakka: Segir hinn hafa barið sig ítrekað og af miklu afli með túbusjónvarpi Annar þeirra tveggja pólsku starfsmanna PCC á Bakka við Húsavík sem úrskurðaðir voru í farbann vegna slagsmála sín á milli á laugardagskvöld er grunaður um að hafa lamið hinn með litlu túbusjónvarpi sex til sjö sinnum í andlit eða höfuð af miklu afli. Innlent 5. nóvember 2018 12:15
Lagði til atlögu með hnífsblaði í krepptum hnefa Maðurinn sem er í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaður um tilraun til manndráps lagði til atlögu að fórnarlambinu með hnífsblaði í krepptum hnefa. Fórnarlambið hlaut alls tíu stungusár. Innlent 5. nóvember 2018 11:03
Lögreglan leitar að Guðmundi Guðmundur Benedikt Baldvinsson hefur ekki sést síðan á föstudaginn. Innlent 5. nóvember 2018 08:24