Aflétta óvissustigi fyrir Norðurland vestra og eystra Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2019 12:55 Óveðrið 10. og 11. desember hafði mikil áhrif á landsmenn, sér í lagi á Norðurlandi. Jóhann K. Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra. Á Facebook-færslu almannavarna segir að ákvörðunin sé tekin í samráði við lögreglustjóra viðkomandi embætta. Í tilkynningunni segir að óvissustigi almannavarna hafi verið lýst yfir þann 9. desember vegna slæmrar veðurspár. „Það var hækkað upp í hættustig þann 10. desember en lækkað aftur í óvissustig þann 16. desember. Óvissustigi almannavarna var haldið á meðan enn var unnið að viðgerðum á mikilvægum innviðum. Afleiðingar óveðursins urðu miklar á marga mikilvæga innviði eins og samgöngur, fjarskipti og rafmagn, sérstaklega á Norðurlandi. Veðrið olli umtalsverðu tjóni á línukerfum RARIK og Landsnets og hafði víðtækar rafmagnstruflanir í för með sér. Dreifikerfi rafmagns á Norðurlandi er nokkuð laskað eftir áraunir síðustu vikna og viðbúð er að kerfið þoli minna en ella á næstunni. Framundan er mikil vinna við að klára endanlegar viðgerðir og ýmiss úrvinnsla. Á sumum stöðum verður ekki hægt að fara í fullnaðarviðgerðir fyrr en í sumar,“ segir í tilkynningunni. Fjarskipti Lögreglumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Samgöngur Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra. Á Facebook-færslu almannavarna segir að ákvörðunin sé tekin í samráði við lögreglustjóra viðkomandi embætta. Í tilkynningunni segir að óvissustigi almannavarna hafi verið lýst yfir þann 9. desember vegna slæmrar veðurspár. „Það var hækkað upp í hættustig þann 10. desember en lækkað aftur í óvissustig þann 16. desember. Óvissustigi almannavarna var haldið á meðan enn var unnið að viðgerðum á mikilvægum innviðum. Afleiðingar óveðursins urðu miklar á marga mikilvæga innviði eins og samgöngur, fjarskipti og rafmagn, sérstaklega á Norðurlandi. Veðrið olli umtalsverðu tjóni á línukerfum RARIK og Landsnets og hafði víðtækar rafmagnstruflanir í för með sér. Dreifikerfi rafmagns á Norðurlandi er nokkuð laskað eftir áraunir síðustu vikna og viðbúð er að kerfið þoli minna en ella á næstunni. Framundan er mikil vinna við að klára endanlegar viðgerðir og ýmiss úrvinnsla. Á sumum stöðum verður ekki hægt að fara í fullnaðarviðgerðir fyrr en í sumar,“ segir í tilkynningunni.
Fjarskipti Lögreglumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Samgöngur Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira