
Báðir ökumenn ölvaðir í aftanákeyrslu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Alls komu 75 mál til kasta hennar og var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Alls komu 75 mál til kasta hennar og var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kallaðar út klukkan fimm í morgun vegna afar ölvaðs manns sem var á gangi í Nauthólsvík með riffil.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í vikunni.
Maðurinn er grunaður um alvarlega líkamsárás á heimili í Kópavogi í síðasta mánuði.
Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær.
Lögreglunni á Vestfjörðum barst í gær tilkynning um að skemmdir hafi verið unnar á nokkrum leiðum í kirkjugarðinum í Bolungarvík.
Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur
Húsráðanda í Laugardal brá í brún á þriðja tímanum í nótt þegar hann gekk fram á innbrotsþjóf á heimili sínu.
Fjórir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. maí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli.
Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og allir fangaklefar eru fullir nú í morgunsárið vegna ýmissa mála.
Fjórir aðilar voru handteknir í Kópavogi grunaðir um aðild að líkamsárás í heimahúsi. Einn aðili var fluttur á slysadeild til aðhlynningar.
Mikið var um útköll vegna hávaða í heimahúsum í nótt og mikið var að gera hjá lögreglu. Þá voru fjórtán ökumenn stöðvaðir vegna ölvunar og/eða fíkniefnaaksturs.
Ungur maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu í nótt eftir að hann hótaði nágranna sínum með eggvopni í Breiðholti.
Dómstólar hafa hafnað kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um fjögurra vikna brottvísun karlmanns á Suðurnesjum af heimili sínu vegna gruns um heimilisofbeldi. Ástæðan er sú að konan vill endurtekið ekki að lögregla aðhafist neitt í málinu.
Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í Reykjavík í gærkvöldi og nótt vegna brots á samkomubanni. Á báðum v»eitingastöðunum voru um 30 manns þegar lögreglu bar að garði.
Unglingsstúlka hefur verið færð til vistunar á viðeigandi stofnun eftir að alvarlegt atvik varð í Kópavogi snemma í kvöld.
Fjöldi lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu leitaði að manni sem talið var að hefði ráðist á tvo unglinga í Salahverfi í Kópavogi.
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness vegna alvarlegrar líkamsárásar í Kópavogi.
Nokkuð virðist hafa verið um ökumenn undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en að öðru leyti var nóttin róleg.
Að sögn lögreglu hafði komið til átaka á milli hans og annars þrettán ára drengs sem beitti hnífnum.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók minnst þrjá ofurölvi aðila í tveimur útköllum í nótt.
Til eftirfarar kom þegar lögregluþjónar reyndu að stöðva ökumann bifhjóls á tíunda tímanum í gær.
Hvers kyns umferðalagabrot- og óhöpp settu svip á störf lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær.
Framlengdur gæsluvarðhaldsúrskurður yfir manni á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana á heimili þeirra í Sandgerði í lok síðast mánaðar hefur verið staðfestur af Landsrétti.
Par var handtekið í gærkvöldi vegna gruns um að það hafi ráðist á konu í Breiðholti. Parið var vistað í fangageymslu lögreglu vegna rannsóknar málsins. Áverkar þolandans eru talin minniháttar.
Alvarlegum ofbeldisbrotum hefur fjölgað síðustu mánuði að sögn lögreglu. Þá var innbrot í skartgripaverslun í nótt og skartgripir fyrir allt að tveimur og hálfri milljón teknir. Eigandi verslunarinnar segir málið ömurlegt í alla staði.
Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina.
Karlmaður á fimmtugsaldri var í kvöld úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness vegna alvarlegrar líkamsárásar í Kópavogi.
Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni.
Sautján ára piltur var úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í kvöld.