Annasamur dagur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2021 18:19 Mikið annríki var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Mikið annríki hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Frá því á hádegi í dag hafa lögreglumenn staðið í ströngu við að koma fólki í annarlegu ástandi til aðstoðar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Klukkan hálf tólf í morgun var tilkynnt um tvo menn í annarlegu ástandi í verslun í miðbænum. Korteri síðar barst önnur slík tilkynning um mann í annarlegu ástandi í verslun í austurborg Reykjavíkur. Rétt eftir klukkan tólf barst önnur slík tilkynning en sá var til ama í verslun í austurhluta borgarinnar. Tilkynnt var um vinnuslys í Hlíðunum rétt eftir klukkan tólf, og svo stuttu síðar barst aðstoðarbeiðni vegna manns í annarlegu ástandi sem var til ama í verslun í miðbænum. Tilkynnt var um þjófnað í verslun í miðbænum rétt eftir klukkan eitt og tilkynnt var um aðila í mjög annarlegu ástandi í bílastæðahúsi í miðbænum rétt eftir tvö. Um korter í þrjú var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi en sá var að kasta grjóti í hús í miðbænum. Óskað var eftir aðstoð lögreglustuttu síðar í austurhluta borgarinnar þar sem maður neitaði að yfirgefa bifreið sem hann var farþegi í. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu rétt eftir það í miðbæ Reykjavíkur við að vísa óvelkomnum aðilum í annarlegu ástandi út úr stigagangi sameignar. Um klukkan hálf fjögur var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi í miðbænum með buxurnar á hælunum. Þá var tilkynnt um konu í annarlegu ástandi klukkan fjögur en hún var til vandræða inni á matsölustað í miðbænum. Þá var tilkynnt um par í mjög annarlegu ástandi í miðbænum. Tilkynnt var um líkamsárás á stofnun í miðbænum þar sem maður í annarlegu ástandi réðst á starfsmann. Lögreglumenn stöðvuðu ölvaðan ökumann í Garðabæ rétt fyrir klukkan hálf tólf á hádegi. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð í sýnatöku. Þá var tilkynnt um slys í Kópavogi rétt eftir klukkan tvö en keyrt hafði verið á reiðhjólamann. Þá var tilkynnt um innbrot í geymslur í heimahúsi í Garðabæ á þriðja tímanum. Lögregla var kölluð til rétt eftir klukkan tvö í Grafarholti en maður í annarlegu ástandi lá ber að ofan á grasbala. Lögregla aðstoðaði hann við að komast heim til sín. Þá var tilkynnt um umferðaróhapp í austurhluta borgarinnar klukkan þrjú en annar ökumaðurinn reyndist ölvaður undir stýri. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
Klukkan hálf tólf í morgun var tilkynnt um tvo menn í annarlegu ástandi í verslun í miðbænum. Korteri síðar barst önnur slík tilkynning um mann í annarlegu ástandi í verslun í austurborg Reykjavíkur. Rétt eftir klukkan tólf barst önnur slík tilkynning en sá var til ama í verslun í austurhluta borgarinnar. Tilkynnt var um vinnuslys í Hlíðunum rétt eftir klukkan tólf, og svo stuttu síðar barst aðstoðarbeiðni vegna manns í annarlegu ástandi sem var til ama í verslun í miðbænum. Tilkynnt var um þjófnað í verslun í miðbænum rétt eftir klukkan eitt og tilkynnt var um aðila í mjög annarlegu ástandi í bílastæðahúsi í miðbænum rétt eftir tvö. Um korter í þrjú var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi en sá var að kasta grjóti í hús í miðbænum. Óskað var eftir aðstoð lögreglustuttu síðar í austurhluta borgarinnar þar sem maður neitaði að yfirgefa bifreið sem hann var farþegi í. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu rétt eftir það í miðbæ Reykjavíkur við að vísa óvelkomnum aðilum í annarlegu ástandi út úr stigagangi sameignar. Um klukkan hálf fjögur var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi í miðbænum með buxurnar á hælunum. Þá var tilkynnt um konu í annarlegu ástandi klukkan fjögur en hún var til vandræða inni á matsölustað í miðbænum. Þá var tilkynnt um par í mjög annarlegu ástandi í miðbænum. Tilkynnt var um líkamsárás á stofnun í miðbænum þar sem maður í annarlegu ástandi réðst á starfsmann. Lögreglumenn stöðvuðu ölvaðan ökumann í Garðabæ rétt fyrir klukkan hálf tólf á hádegi. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð í sýnatöku. Þá var tilkynnt um slys í Kópavogi rétt eftir klukkan tvö en keyrt hafði verið á reiðhjólamann. Þá var tilkynnt um innbrot í geymslur í heimahúsi í Garðabæ á þriðja tímanum. Lögregla var kölluð til rétt eftir klukkan tvö í Grafarholti en maður í annarlegu ástandi lá ber að ofan á grasbala. Lögregla aðstoðaði hann við að komast heim til sín. Þá var tilkynnt um umferðaróhapp í austurhluta borgarinnar klukkan þrjú en annar ökumaðurinn reyndist ölvaður undir stýri.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Sjá meira