Dularfull sprenging raskaði nætursvefni Vesturbæinga Íbúar í Vesturbænum heyrðu háværa sprengingu við Vesturbæjarskóla um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 20. júlí 2020 10:43
Um tuttugu tilkynningar vegna heimasamkvæma 21 tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna samkvæmishávaða. Innlent 19. júlí 2020 07:46
Höfðu loks hendur í hári „Svartaskógar-Rambo“ Eftir sex daga leit hefur þýska lögreglan, með aðstoð sérsveitar, loks handsamað þungvopnaðan mann sem grunaður er um að hafa stolið skotvopnum af fjórum lögreglumönnum í bænum Oppenau. Erlent 18. júlí 2020 12:13
Tekinn á 165 kílómetra hraða í miðborginni Maðurinn ók á 165 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var 60 kílómetrar á klukkustund. Innlent 18. júlí 2020 07:29
Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17. júlí 2020 13:13
Lögregla eltist við trampólín í rokinu Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa ítrekað verið kallaðir út vegna foktjóns í nótt og í morgun. Innlent 17. júlí 2020 11:27
Fresta lokun fangelsisins á Akureyri Dómsmálaráðherra segist hafa farið fram á það við fangelsismálastjóra að lokun fangelsisins á Akureyri verði frestað til 15. september. Innlent 16. júlí 2020 16:59
Grunaður um ölvunarakstur á tjaldsvæði en svarar ekki síma Lögreglan á Vesturlandi hefur ítrekað reynt að ná í ökumann sem ók utan í aðra bifreið á tjaldsvæði í Húsafelli í júní. Innlent 15. júlí 2020 13:01
Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. Innlent 14. júlí 2020 12:07
Þrír handteknir og 70 kannabisplöntur gerðar upptækar Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Innlent 14. júlí 2020 11:02
Leituðu að innbrotsþjófi í Elliðaárdal eftir eftirför 46 mál voru bókuð hjá lögreglu frá klukkan 17 til 05. Innlent 14. júlí 2020 06:20
Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Innlent 13. júlí 2020 20:02
Karlmaður fannst látinn í bíl sínum á Ísafirði Karlmaður fannst látinn í bíl sínum í miðbæ Ísafjarðarbæjar í gær. Innlent 13. júlí 2020 18:29
Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Árásirnar áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur og í Árbæ. Innlent 13. júlí 2020 06:46
Lögreglumaður á Selfossi missti af fæðingu dóttur sinnar vegna kórónuveirunnar Símon Geirsson, lögreglumaður á Selfossi missti af fæðingu dóttur sinnar og útskrift sinni úr lögreglunámi við Háskólann á Akureyri á dögunum því hann þurfti að vera í einangrun vegna kórónuveirunnar. Innlent 12. júlí 2020 20:30
Handtekinn grunaður um fjölda brota Ökumaðurinn er grunaður um mörg brot. Innlent 12. júlí 2020 07:36
Með hníf á lofti í Hlíðunum Karlmaður með hníf á lofti var handtekinn í slagsmálum við annan mann í Hlíðunum í dag. Innlent 11. júlí 2020 19:19
Ráðherrar vinni saman að afglæpun neysluskammta Dómsmálaráðherra segir samhljóm milli sín og heilbrigðisráðherra um að ráðast í breytingar á fíkniefnalögum á næsta þingvetri. Innlent 11. júlí 2020 18:35
Lögreglan á Vestfjörðum varar við grjóthruni Lögreglan á Vestfjörðum varar við grjóthruni en talsvert hefur verið af tilkynningum um grjóthrun í og við fjalllendi á Vestfjörðum síðustu daga. Innlent 11. júlí 2020 15:43
Ósáttur við afgreiðslu og sló starfsmann Lögreglan þekkir deili á árásarmanninum. Innlent 11. júlí 2020 07:32
Nánari svör hafi ekki fengist frá Ríkislögreglustjóra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að eftir að umsögn frá Kjara- og mannnauðssýslu ríkisins hafi fengist um kjarasamning sem Haraldur Johannessen gerði við undirmenn sína hafi ekki fengist nánari svör frá ríkislögreglustjóra. Innlent 10. júlí 2020 18:57
Áreitti fólk á Austurvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í mjög annarlegu ástandi við Austurvöll upp úr klukkan hálf sex í gærkvöldi. Sá hafði verið að áreita fólk. Innlent 10. júlí 2020 06:21
Haraldur hafði ekki heimild til að semja um kjarabætur nokkurra lögregluþjóna Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri hafði ekki heimild til að semja við yfirlögregluþjóna og aðstoðaryfirlögregluþjóna um kjarabætur. Innlent 9. júlí 2020 19:33
Mánuð til viðbótar í gæsluvarðhaldi vegna brunans Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri, sem var handtekinn í kjölfar brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg, í áframhaldandi gæsluvarðhald til 6. ágúst. Innlent 9. júlí 2020 15:47
Rannsókn á máli lektorsins lokið Rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar lögmanns og fyrrverandi lektors við Háskóla Íslands er lokið. Innlent 9. júlí 2020 11:48
Bíll lenti á skilti og ljósastaur áður en hann valt Klukkan 21:14 í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um slys á Reykjanesbraut í Garðabæ. Innlent 9. júlí 2020 06:21
Segjast hafa fylgt öllum reglum en fengið morðhótanir fyrir Tékknesku jeppakarlarnir segjast ekki hafa komið hingað Íslands til að tæta upp íslenska náttúru. Innlent 8. júlí 2020 11:21
Þungir dómar í Hvalfjarðargangamálinu Jaroslava Davidsson, ekkja Ásgeirs Davíðssonar - Geira á Goldfinger, hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir aðild sína að Hvalfjarðargangamálinu svokallaða. Fimm aðrir sakborningar í málinu fá þriggja til fjögurra ára fangelsisdóma. Innlent 8. júlí 2020 10:12
Fundu amfetamín, tvo hnífa og öxi Lögregla á Suðurnesjum fann umtalsvert magn af meintu amfetamíni í húsleit sem gerð var í íbúðarhúsnæði í umdæminu fyrr í vikunni. Innlent 8. júlí 2020 08:59
Máli jeppakallanna lauk með tiltali Máli sem snýr að meintum utanvegaakstri tékkneskra jeppakalla er lokið af hálfu lögreglunnar á Suðurlandi. Innlent 8. júlí 2020 08:41